Sjáðu samantekt frá fyrstu holum Ólafíu í dag Kristinn Páll Teitsson skrifar 28. janúar 2017 18:15 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, leikur þessa dagana á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum en hún komst í gegnum niðurskurðinn í frumraun sinni á þessari sterkustu atvinnumannamótaröð kvenna. Ólafía fylgdi eftir góðum fyrsta hring með enn betri hring í gær og var hún í 20. sæti þegar þriðji dagurinn hófst. Hægt verður að fylgjast með Ólafíu í beinni textalýsingu hér en í spilaranum hér fyrir ofan má sjá stutta samantekt frá spilamennsku Ólafíu á fyrstu holunum í dag. Má þar sjá upphafshögg hennar á fyrstu braut, innáhögg hennar þar sem hún bjargar pari ásamt stuttu pari sem fór niður fyrir pari á fyrstu braut. Ólafía púttaði fyrir fugli á annnarri braut en hún bíður enn eftir fyrsta fugli dagsins. Golfstöðin hefur sýnt frá fyrstu tveimur keppnisdögunum en þar sem útsendingartími mótsins skarast við útsendingartíma Farmers Insurance mótið á PGA-mótaröðinni verður sýnt frá Pure Silk-mótinu á Stöð 2 Sport 4. Útsendingin, sem hefst klukkan 20.00, verður aðgengileg fyrir áskrifendur Golfstöðvarinnar. Þá verður vitaskuld bein textalýsing frá gangi mála á íþróttavef Vísis. Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, leikur þessa dagana á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum en hún komst í gegnum niðurskurðinn í frumraun sinni á þessari sterkustu atvinnumannamótaröð kvenna. Ólafía fylgdi eftir góðum fyrsta hring með enn betri hring í gær og var hún í 20. sæti þegar þriðji dagurinn hófst. Hægt verður að fylgjast með Ólafíu í beinni textalýsingu hér en í spilaranum hér fyrir ofan má sjá stutta samantekt frá spilamennsku Ólafíu á fyrstu holunum í dag. Má þar sjá upphafshögg hennar á fyrstu braut, innáhögg hennar þar sem hún bjargar pari ásamt stuttu pari sem fór niður fyrir pari á fyrstu braut. Ólafía púttaði fyrir fugli á annnarri braut en hún bíður enn eftir fyrsta fugli dagsins. Golfstöðin hefur sýnt frá fyrstu tveimur keppnisdögunum en þar sem útsendingartími mótsins skarast við útsendingartíma Farmers Insurance mótið á PGA-mótaröðinni verður sýnt frá Pure Silk-mótinu á Stöð 2 Sport 4. Útsendingin, sem hefst klukkan 20.00, verður aðgengileg fyrir áskrifendur Golfstöðvarinnar. Þá verður vitaskuld bein textalýsing frá gangi mála á íþróttavef Vísis.
Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira