Hrafn: Mér þykir þetta slakt hjá Útlendingastofnun 5. janúar 2017 21:59 Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar, hrósaði liðsmönnum sínum eftir sigurinn. vísir/ernir „Þetta var mjög sveiflukennt, við vorum flottir sóknarlega lengst af en við vorum full flatir varnarlega,“ sagði Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar, aðspurður hvernig honum þætti spilamennskan í kvöld. „Það er kannski skrýtið að segja það en mér fannst staðan geta hafa verið betri en það er erfitt að halda út gegn jafn góðu sóknarliði heilan leik.“ Sóknarleikur Stjörnunnar gekk eins og smurð vél lengst af í fyrri hálfleik. „Við reyndum að fara hratt upp og okkur er að takast betur og betur að taka réttar ákvarðanir. Ég er nokkuð sáttur með það en maður þarf að eiga fleiri vopn í búrinu og að geta breytt um leikstíl.“Sjá einnig:Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór Ak. 92-77 | Garðbæingar í toppsætið Hrafn sagði villuleysi Þórsara hafa haft áhrif á boltameðferð Stjörnunnar í seinni hálfleik en á ellefu mínútna kafla töpuðust tólf boltar, þar af þrír á einni mínútu. „Þeir fá þónokkrar villur snemma leiks en ekki nema 2-3 villur í seinni hálfleik. Það getur verið erfitt að halda tanki allan leikinn þegar þú færð ekki færi til að fara á vítalínuna,“ sagði Hrafn. Anthony Odunsi, nýjasti liðsmaður Stjörnunnar, var í borgarlegum klæðum í kvöld en hann fékk ekki dvalar- og atvinnuleyfi í tæka tíð. „Þetta var vissulega óþægilegt í undirbúningnum, við erum búnir að vinna í því að koma honum inn í kerfin á síðustu æfingum og æfingar sem fara í það eru aldrei góðar. Það efldi svo bara strákanna að hann fengi ekki að taka þátt,“ sagði Hrafn og bætti við: „Ég fer ekkert í felur með það, mér finnst þetta slakt hjá Útlendingastofnun að hafa ekki getað tekið þetta mál fyrir. Þau mættu vera aðeins hraðari að grípa í málefni eins og leyfi erlendra íþróttamanna til að leika á Íslandi.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Þór Ak. 92-77 | Garðbæingar í toppsætið Stjarnan komst í toppsætið með öruggum sigri á Þórsurum en Stjarnan lék á köflum frábærlega en hleyptu Þórsurum aftur inn í leikinn í þriðja leikhluta. 5. janúar 2017 22:15 Mest lesið „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
„Þetta var mjög sveiflukennt, við vorum flottir sóknarlega lengst af en við vorum full flatir varnarlega,“ sagði Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar, aðspurður hvernig honum þætti spilamennskan í kvöld. „Það er kannski skrýtið að segja það en mér fannst staðan geta hafa verið betri en það er erfitt að halda út gegn jafn góðu sóknarliði heilan leik.“ Sóknarleikur Stjörnunnar gekk eins og smurð vél lengst af í fyrri hálfleik. „Við reyndum að fara hratt upp og okkur er að takast betur og betur að taka réttar ákvarðanir. Ég er nokkuð sáttur með það en maður þarf að eiga fleiri vopn í búrinu og að geta breytt um leikstíl.“Sjá einnig:Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór Ak. 92-77 | Garðbæingar í toppsætið Hrafn sagði villuleysi Þórsara hafa haft áhrif á boltameðferð Stjörnunnar í seinni hálfleik en á ellefu mínútna kafla töpuðust tólf boltar, þar af þrír á einni mínútu. „Þeir fá þónokkrar villur snemma leiks en ekki nema 2-3 villur í seinni hálfleik. Það getur verið erfitt að halda tanki allan leikinn þegar þú færð ekki færi til að fara á vítalínuna,“ sagði Hrafn. Anthony Odunsi, nýjasti liðsmaður Stjörnunnar, var í borgarlegum klæðum í kvöld en hann fékk ekki dvalar- og atvinnuleyfi í tæka tíð. „Þetta var vissulega óþægilegt í undirbúningnum, við erum búnir að vinna í því að koma honum inn í kerfin á síðustu æfingum og æfingar sem fara í það eru aldrei góðar. Það efldi svo bara strákanna að hann fengi ekki að taka þátt,“ sagði Hrafn og bætti við: „Ég fer ekkert í felur með það, mér finnst þetta slakt hjá Útlendingastofnun að hafa ekki getað tekið þetta mál fyrir. Þau mættu vera aðeins hraðari að grípa í málefni eins og leyfi erlendra íþróttamanna til að leika á Íslandi.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Þór Ak. 92-77 | Garðbæingar í toppsætið Stjarnan komst í toppsætið með öruggum sigri á Þórsurum en Stjarnan lék á köflum frábærlega en hleyptu Þórsurum aftur inn í leikinn í þriðja leikhluta. 5. janúar 2017 22:15 Mest lesið „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Þór Ak. 92-77 | Garðbæingar í toppsætið Stjarnan komst í toppsætið með öruggum sigri á Þórsurum en Stjarnan lék á köflum frábærlega en hleyptu Þórsurum aftur inn í leikinn í þriðja leikhluta. 5. janúar 2017 22:15