Bayern jólameistarar eftir öruggan sigur í toppslagnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. desember 2016 21:04 Spánverjarnir Xabi Alonso og Thiago Alcantara voru báðir á skotskónum í kvöld. vísir/getty Bayern München minnti fótboltaáhugamenn á af hverju þeir eru þýskir meistarar þegar þeir unnu afar öruggan sigur á Red Bull Leipzig, 3-0, í toppslag í kvöld. Bayern fer því með þriggja stiga forskot á Leipzig inn í jólafríið sem er mánaðarlangt. Bayern var mun sterkari aðilinn í leiknum í kvöld og sigurinn hefði getað orðið enn stærri. Thiago Alcantara kom heimamönnum yfir á 17. mínútu þegar hann fylgdi eftir skoti Roberts Lewandowski sem fór í stöngina. Mínútu síðar átti Diego Costa þrumuskot í stöngina á marki Leipzig. Xabi Alonso kom Bayern í 2-0 á 25. mínútu eftir snarpa sókn og sendingu frá Thiago. Fimm mínútum síðar fékk Emil Fosberg að líta rauða spjaldið fyrir brot á Philipp Lahm og staða Leipzig orðin svört. Hún varð enn svartari á lokamínútu fyrri hálfleiks þegar Lewandowski skoraði úr vítaspyrnu sem Costa náði í. Bayern fékk færi til að bæta fleiri mörkum við í seinni hálfleik en þau nýttust ekki. Lokatölur 3-0, Bayern í vil. Aron Jóhannsson lék síðustu 14 mínúturnar þegar Werder Bremen gerði 1-1 jafntefli við Hoffenheim á útivelli. Werder Bremen er í 15. sæti deildarinnar en Hoffenheim í því fimmta. Hoffenheim er eina ósigraða lið deildarinnar en hefur hins vegar gert 10 jafntefli í 16 leikjum. Hertha Berlin fer inn í vetrarfríið í 3. sæti en liðið vann 2-0 sigur á botnliði Darmstadt í kvöld. Þá sótti Freiburg þrjú stig til Ingolstadt og Köln og Bayer Leverkusen gerðu 1-1 jafntefli.Úrslit kvöldsins: Bayern München 3-0 RB Leipzig Hoffenheim 1-1 Werder Bremen Hertha Berlin 2-0 Darmstadt Ingolstadt 1-2 Freiburg Köln 1-1 Leverkusen Þýski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Sjá meira
Bayern München minnti fótboltaáhugamenn á af hverju þeir eru þýskir meistarar þegar þeir unnu afar öruggan sigur á Red Bull Leipzig, 3-0, í toppslag í kvöld. Bayern fer því með þriggja stiga forskot á Leipzig inn í jólafríið sem er mánaðarlangt. Bayern var mun sterkari aðilinn í leiknum í kvöld og sigurinn hefði getað orðið enn stærri. Thiago Alcantara kom heimamönnum yfir á 17. mínútu þegar hann fylgdi eftir skoti Roberts Lewandowski sem fór í stöngina. Mínútu síðar átti Diego Costa þrumuskot í stöngina á marki Leipzig. Xabi Alonso kom Bayern í 2-0 á 25. mínútu eftir snarpa sókn og sendingu frá Thiago. Fimm mínútum síðar fékk Emil Fosberg að líta rauða spjaldið fyrir brot á Philipp Lahm og staða Leipzig orðin svört. Hún varð enn svartari á lokamínútu fyrri hálfleiks þegar Lewandowski skoraði úr vítaspyrnu sem Costa náði í. Bayern fékk færi til að bæta fleiri mörkum við í seinni hálfleik en þau nýttust ekki. Lokatölur 3-0, Bayern í vil. Aron Jóhannsson lék síðustu 14 mínúturnar þegar Werder Bremen gerði 1-1 jafntefli við Hoffenheim á útivelli. Werder Bremen er í 15. sæti deildarinnar en Hoffenheim í því fimmta. Hoffenheim er eina ósigraða lið deildarinnar en hefur hins vegar gert 10 jafntefli í 16 leikjum. Hertha Berlin fer inn í vetrarfríið í 3. sæti en liðið vann 2-0 sigur á botnliði Darmstadt í kvöld. Þá sótti Freiburg þrjú stig til Ingolstadt og Köln og Bayer Leverkusen gerðu 1-1 jafntefli.Úrslit kvöldsins: Bayern München 3-0 RB Leipzig Hoffenheim 1-1 Werder Bremen Hertha Berlin 2-0 Darmstadt Ingolstadt 1-2 Freiburg Köln 1-1 Leverkusen
Þýski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Sjá meira