Sigurbjörg: Höfðum gott af fríinu Anton Ingi Leifsson skrifar 28. desember 2016 20:33 Sigurbjörg átti góðan leik fyrir Fram í kvöld og stýrði spilinu af mikilli festu. vísir/ernir „Þetta var rosaleg spenna þarna í lokin. Þetta var dálítið sveiflukenndur leikur,“ sagði Sigurbjörg Jóhannsdóttir, fyrirliði Fram og leikstjórnandi, eftir sigurinn í Flugfélag Íslands-deildarbikarnum í samtali við íþróttadeild 365. „Við byrjuðum þetta illa og vorum svo komnir í góða stöðu þarna í fyrri hálfleik, en það er eins og spennustigið hafi orðið of hátt um miðbikð í síðari hálfleik.“ „Það virtist vera komin smá þreyta í okkur. Við fórum að gera mistök og okkur var refsað. Þá er ofboðslega stutt í hættu,“ en Fram hefur enn ekki tapað leik það sem af er keppnistímabili. Sigurbjörg segir að Fram sé að verða sterkari og sterkari sem ein liðsheild. „Við erum alltaf að læra og við erum orðnar gífurlega sterkar í því að leysa úr erfiðum stöðum og komum til baka og náum að klára þessa leiki.“Sjá einnig:Umfjöllun: Fram - Stjarnan 23-22 | Fram varði titilinn Þetta er annað árið í röð sem Fram vinnur þennan deildarbikar og segir Sigurbjörg að þær hafi einfaldlega gaman af þessum leikjum milli jóla og nýárs. „Við þurfum alltaf að vinna fyrir honum og við höfum gaman að þessum leikjum milli jóla og nýárs, þannig að það er vonandi að við höldum þessu áfram.“ Aðspurð hvort Fram-stúlkur hafi eitthvað vilja fara í þetta frí sem var í desember taplausar sagði Sigurbjörg þær hafi haft gott af smá hvíld. „Við höfðum gott af fríinu og ég held að við höfum gert það. Það verður mjög erfitt að koma inn í seinni hlutann svona taplausar. Auðvitað vilja allar vinna okkur og þá er enn mikilvægara fyrir okkur að halda einbeitingu,“ sagði Sigurbjörg að lokum. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 23-22 | Fram varði titilinn Fram er Flugfélags Íslands meistari eftir sigur á Stjörnunni í úrslitaleiknum í Hertz-höllinni á Seltjarnanesi í kvöld, 23-22. Þetta er annað árið í röð sem Fram hirðir þennan bikar. 28. desember 2016 20:00 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Fleiri fréttir Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Sjá meira
„Þetta var rosaleg spenna þarna í lokin. Þetta var dálítið sveiflukenndur leikur,“ sagði Sigurbjörg Jóhannsdóttir, fyrirliði Fram og leikstjórnandi, eftir sigurinn í Flugfélag Íslands-deildarbikarnum í samtali við íþróttadeild 365. „Við byrjuðum þetta illa og vorum svo komnir í góða stöðu þarna í fyrri hálfleik, en það er eins og spennustigið hafi orðið of hátt um miðbikð í síðari hálfleik.“ „Það virtist vera komin smá þreyta í okkur. Við fórum að gera mistök og okkur var refsað. Þá er ofboðslega stutt í hættu,“ en Fram hefur enn ekki tapað leik það sem af er keppnistímabili. Sigurbjörg segir að Fram sé að verða sterkari og sterkari sem ein liðsheild. „Við erum alltaf að læra og við erum orðnar gífurlega sterkar í því að leysa úr erfiðum stöðum og komum til baka og náum að klára þessa leiki.“Sjá einnig:Umfjöllun: Fram - Stjarnan 23-22 | Fram varði titilinn Þetta er annað árið í röð sem Fram vinnur þennan deildarbikar og segir Sigurbjörg að þær hafi einfaldlega gaman af þessum leikjum milli jóla og nýárs. „Við þurfum alltaf að vinna fyrir honum og við höfum gaman að þessum leikjum milli jóla og nýárs, þannig að það er vonandi að við höldum þessu áfram.“ Aðspurð hvort Fram-stúlkur hafi eitthvað vilja fara í þetta frí sem var í desember taplausar sagði Sigurbjörg þær hafi haft gott af smá hvíld. „Við höfðum gott af fríinu og ég held að við höfum gert það. Það verður mjög erfitt að koma inn í seinni hlutann svona taplausar. Auðvitað vilja allar vinna okkur og þá er enn mikilvægara fyrir okkur að halda einbeitingu,“ sagði Sigurbjörg að lokum.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 23-22 | Fram varði titilinn Fram er Flugfélags Íslands meistari eftir sigur á Stjörnunni í úrslitaleiknum í Hertz-höllinni á Seltjarnanesi í kvöld, 23-22. Þetta er annað árið í röð sem Fram hirðir þennan bikar. 28. desember 2016 20:00 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Fleiri fréttir Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 23-22 | Fram varði titilinn Fram er Flugfélags Íslands meistari eftir sigur á Stjörnunni í úrslitaleiknum í Hertz-höllinni á Seltjarnanesi í kvöld, 23-22. Þetta er annað árið í röð sem Fram hirðir þennan bikar. 28. desember 2016 20:00