Freydís Halla fékk silfur á móti í Sunday River Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2016 21:37 Freydís Halla Einarsdóttir. Mynd/Skíðsamband Íslands Freydís Halla Einarsdóttir, landsliðskona í alpagreinum, byrjar tímabilið vel en hún fékk silfurverðlaun á sínu fyrsta móti. Freydís Halla stundar háskólanám í Bandaríkjunum og er að hefja sitt annað ár í Plymouth State háskólanum. Fyrsta mótið fór fram í Sunday River í Maine fylki og var keppt í svigi. Freydís tryggði sér annað sætið eftir að hafa verið með besta tíma í seinni ferð. Það er því greinilegt að þrefaldi Íslandsmeistarinn frá því í vor byrjar þennan vetur að kraft eins og hún endaði þann síðasta. Fyrir mótið fékk Freydís 27.87 FIS punkta sem er hennar þriðja besta mót á ferlinum. Sturla Snær Snorrason var einnig við keppni í dag og í gær. Hann tók þátt í tveimur svigmótum í Geilo í Noregi. Í gær endaði hann í 10.sæti en náði ekki að klára í dag. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Risastökk hjá Freydísi Höllu Náði sínum besta árangri á svigmóti í Bandaríkjunum. 22. febrúar 2016 16:36 Þessi sjö ætla sér að komast á Ólympíuleikana í PyeongChang 2018 Sumarólympíuleikarnir í Ríó eru núbúnir en nú styttist í næstu vetrarólympíuleika sem fara fram í PyeongChang í Suður-Kóreu árið 2018. 8. nóvember 2016 22:15 Landsliðið í alpagreinum valið Þrjár stúlkur og einn strákur í A-landsliði Íslands fyrir komandi vetur í alpagreinum. 20. júlí 2016 19:45 Freydís Halla hafði betur gegn Maríu í sviginu | Sturla vann hjá strákunum Freydís Halla Einarsdóttir og Sturla Snær Snorrason urðu í dag Íslandsmeistarar í svigi á á Skíðamóti Íslands í Skálafelli. 3. apríl 2016 20:07 Freydís Halla þrefaldur Íslandsmeistari á skíðum Freydís Halla Einarsdóttir og Einar Kristinn Kristgeirsson urðu í dag Íslandsmeistarar í stórsvigi á Skíðamóti Íslands en keppt var í Skálafelli. 3. apríl 2016 22:11 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Sjá meira
Freydís Halla Einarsdóttir, landsliðskona í alpagreinum, byrjar tímabilið vel en hún fékk silfurverðlaun á sínu fyrsta móti. Freydís Halla stundar háskólanám í Bandaríkjunum og er að hefja sitt annað ár í Plymouth State háskólanum. Fyrsta mótið fór fram í Sunday River í Maine fylki og var keppt í svigi. Freydís tryggði sér annað sætið eftir að hafa verið með besta tíma í seinni ferð. Það er því greinilegt að þrefaldi Íslandsmeistarinn frá því í vor byrjar þennan vetur að kraft eins og hún endaði þann síðasta. Fyrir mótið fékk Freydís 27.87 FIS punkta sem er hennar þriðja besta mót á ferlinum. Sturla Snær Snorrason var einnig við keppni í dag og í gær. Hann tók þátt í tveimur svigmótum í Geilo í Noregi. Í gær endaði hann í 10.sæti en náði ekki að klára í dag.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Risastökk hjá Freydísi Höllu Náði sínum besta árangri á svigmóti í Bandaríkjunum. 22. febrúar 2016 16:36 Þessi sjö ætla sér að komast á Ólympíuleikana í PyeongChang 2018 Sumarólympíuleikarnir í Ríó eru núbúnir en nú styttist í næstu vetrarólympíuleika sem fara fram í PyeongChang í Suður-Kóreu árið 2018. 8. nóvember 2016 22:15 Landsliðið í alpagreinum valið Þrjár stúlkur og einn strákur í A-landsliði Íslands fyrir komandi vetur í alpagreinum. 20. júlí 2016 19:45 Freydís Halla hafði betur gegn Maríu í sviginu | Sturla vann hjá strákunum Freydís Halla Einarsdóttir og Sturla Snær Snorrason urðu í dag Íslandsmeistarar í svigi á á Skíðamóti Íslands í Skálafelli. 3. apríl 2016 20:07 Freydís Halla þrefaldur Íslandsmeistari á skíðum Freydís Halla Einarsdóttir og Einar Kristinn Kristgeirsson urðu í dag Íslandsmeistarar í stórsvigi á Skíðamóti Íslands en keppt var í Skálafelli. 3. apríl 2016 22:11 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Sjá meira
Risastökk hjá Freydísi Höllu Náði sínum besta árangri á svigmóti í Bandaríkjunum. 22. febrúar 2016 16:36
Þessi sjö ætla sér að komast á Ólympíuleikana í PyeongChang 2018 Sumarólympíuleikarnir í Ríó eru núbúnir en nú styttist í næstu vetrarólympíuleika sem fara fram í PyeongChang í Suður-Kóreu árið 2018. 8. nóvember 2016 22:15
Landsliðið í alpagreinum valið Þrjár stúlkur og einn strákur í A-landsliði Íslands fyrir komandi vetur í alpagreinum. 20. júlí 2016 19:45
Freydís Halla hafði betur gegn Maríu í sviginu | Sturla vann hjá strákunum Freydís Halla Einarsdóttir og Sturla Snær Snorrason urðu í dag Íslandsmeistarar í svigi á á Skíðamóti Íslands í Skálafelli. 3. apríl 2016 20:07
Freydís Halla þrefaldur Íslandsmeistari á skíðum Freydís Halla Einarsdóttir og Einar Kristinn Kristgeirsson urðu í dag Íslandsmeistarar í stórsvigi á Skíðamóti Íslands en keppt var í Skálafelli. 3. apríl 2016 22:11