Daníel: Auðvitað óttast ég um mína stöðu Smári Jökull Jónsson skrifar 15. desember 2016 23:00 Daníel Guðmundsson er þjálfari Njarðvíkur. Daníel Guðmundsson þjálfari Njarðvíkur var þungur á brún þegar Vísir hitti hann eftir leik í kvöld enda Njarðvík að tapa sínum þriðja leik í röð í Dominos-deildinni. „Ef við horfum á stigatöfluna þá lítur þetta illa út. Varnarleikurinn er lélegur þriðja leikinn í röð hjá okkur. Ég er að endurtaka mig leik eftir leik um sömu atriðin og sama hversu mikið við leikgreinum fyrir leiki þá er varnarleikurinn lélegur. Ég er ekki alveg að átta mig á hvað ég þarf að gera betur til að stimpla þetta inn,“ sagði Daníel þegar Vísir ræddi við hann eftir leik. Njarðvíkingar misstu Þórsara snemma fram úr sér og náðu aldrei að brúa bilið eftir það. Þeir náðu muninum aldrei niður fyrir 10 stig og virtist ákveðið andleysi vera yfir liðinu. „Mér finnst strákarnir alveg vera að leggja sig fram en það er bara ekki nóg. Við erum að rúlla á sjö mönnum og einn af þeim er fertugur. Lykilmenn þurfa hvíld í leiknum sem ég get ekki veitt þeim. Menn voru að reyna að komast aftur inn í leikinn í fjórða leikhluta en þá svöruðu þeir með þristum.“ Njarðvíkingar sitja í fallsæti yfir hátíðirnar, eitthvað sem menn þar á bæ eru ekki vanir. Daníel sagði það leiðinlegt og viðurkenndi að hann óttaðist um sína stöðu. „Jú, ég geri það. Ég er búinn að tapa þremur leikjum í röð og er þjálfari Njarðvíkur. Auðvitað óttast ég um mína stöðu.“ „En ég horfi bjartsýnn á framhaldið. Staðan núna er hundleiðinleg og ekki það sem ég hafði gert ráð fyrir í upphafi. Meiðsli og sveiflur hvað varðar erlenda leikmenn hafa haft áhrif á liðið. Í janúar, ef allt gengur að óskum, ættum að vera fullmannaðir í fyrsta leik,“ sagði Daníel við Vísi að lokum. Dominos-deild karla Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Daníel Guðmundsson þjálfari Njarðvíkur var þungur á brún þegar Vísir hitti hann eftir leik í kvöld enda Njarðvík að tapa sínum þriðja leik í röð í Dominos-deildinni. „Ef við horfum á stigatöfluna þá lítur þetta illa út. Varnarleikurinn er lélegur þriðja leikinn í röð hjá okkur. Ég er að endurtaka mig leik eftir leik um sömu atriðin og sama hversu mikið við leikgreinum fyrir leiki þá er varnarleikurinn lélegur. Ég er ekki alveg að átta mig á hvað ég þarf að gera betur til að stimpla þetta inn,“ sagði Daníel þegar Vísir ræddi við hann eftir leik. Njarðvíkingar misstu Þórsara snemma fram úr sér og náðu aldrei að brúa bilið eftir það. Þeir náðu muninum aldrei niður fyrir 10 stig og virtist ákveðið andleysi vera yfir liðinu. „Mér finnst strákarnir alveg vera að leggja sig fram en það er bara ekki nóg. Við erum að rúlla á sjö mönnum og einn af þeim er fertugur. Lykilmenn þurfa hvíld í leiknum sem ég get ekki veitt þeim. Menn voru að reyna að komast aftur inn í leikinn í fjórða leikhluta en þá svöruðu þeir með þristum.“ Njarðvíkingar sitja í fallsæti yfir hátíðirnar, eitthvað sem menn þar á bæ eru ekki vanir. Daníel sagði það leiðinlegt og viðurkenndi að hann óttaðist um sína stöðu. „Jú, ég geri það. Ég er búinn að tapa þremur leikjum í röð og er þjálfari Njarðvíkur. Auðvitað óttast ég um mína stöðu.“ „En ég horfi bjartsýnn á framhaldið. Staðan núna er hundleiðinleg og ekki það sem ég hafði gert ráð fyrir í upphafi. Meiðsli og sveiflur hvað varðar erlenda leikmenn hafa haft áhrif á liðið. Í janúar, ef allt gengur að óskum, ættum að vera fullmannaðir í fyrsta leik,“ sagði Daníel við Vísi að lokum.
Dominos-deild karla Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira