Hundrað prósent hjá spænsku liðunum í Evrópukeppnunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2016 22:35 Lionel Messi og félagar í Barcelona eru eitt af sjö spænskum liðum sem komust áfram í Evrópukeppnunum. Vísir/Getty Hundrað prósent árangur hjá spænsku liðunum í Evrópukeppnunum Spænsku liðin hafa verið sigursæl í Evrópukeppnunum undanfarin tímabil og það ætlar ekki að breytast mikið í vetur ef marka má gengi liðanna til þessa. Öll sjö liðin sem tóku þátt í Meistaradeildinni og Evrópudeildinni komust áfram í útsláttarkeppnina en dregið verið í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar og 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar á mánudaginn. Barcelona, Atlético Madrid, Real Madrid og Sevilla komust öll áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar en Athletic Bilbao, Celta Vigo og Villarreal fóru öll í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar. Hér fyrir neðan má sjá hvernig spænsku liðunum sjö gekk í riðlakeppni Evrópukeppnanna á þessu tímabili.Barcelona vann C-riðil Meistaradeildarinnar en liðið fékk 15 stig af 18 mögulegum og var með markatöluna 20-4. Manchester City varð í 2. sæti.Atlético Madrid vann D-riðil Meistaradeildarinnar en liðið fékk 15 stig af 18 mögulegum og var með markatöluna 7-2. Bayern München varð í 2. sæti.Real Madrid varð í 2. sæti í F-riðli Meistaradeildarinnar en liðið fékk 12 stig af 18 mögulegum og var með markatöluna 16-10. Borussia Dortmund fékk tveimur stigum meira og vann riðilinn.Sevilla varð í 2. sæti í H-riðli Meistaradeildarinnar en liðið fékk 11 stig af 18 mögulegum og var með markatöluna 7-3. Juventus fékk þremur stigum meira og vann riðilinn.Athletic Bilbao komst áfram upp úr F-riðli Evrópudeildarinnar en liðið fékk 10 stig af 18 mögulegum og var með markatöluna 10-11. Genk komst líka áfram en á leik inni sem var flautaður af í kvöld vegna þoku.Celta Vigo varð í 2. sæti í G-riðli Evrópudeildarinnar en liðið fékk 9 stig af 18 mögulegum og var með markatöluna 10-7. Ajax fékk fimm stigum meira og vann riðilinn.Villarreal varð í 2. sæti í L-riðli Evrópudeildarinnar en liðið fékk 9 stig af 18 mögulegum og var með markatöluna 9-8. Osmanlıspor fékk einu stigi meira og vann riðilinn.Atlético Barcelona MadridSevillaAthleticVillarrealCelta#LaLiga Otro día más en la oficina.— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) December 8, 2016 Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Sjá meira
Hundrað prósent árangur hjá spænsku liðunum í Evrópukeppnunum Spænsku liðin hafa verið sigursæl í Evrópukeppnunum undanfarin tímabil og það ætlar ekki að breytast mikið í vetur ef marka má gengi liðanna til þessa. Öll sjö liðin sem tóku þátt í Meistaradeildinni og Evrópudeildinni komust áfram í útsláttarkeppnina en dregið verið í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar og 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar á mánudaginn. Barcelona, Atlético Madrid, Real Madrid og Sevilla komust öll áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar en Athletic Bilbao, Celta Vigo og Villarreal fóru öll í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar. Hér fyrir neðan má sjá hvernig spænsku liðunum sjö gekk í riðlakeppni Evrópukeppnanna á þessu tímabili.Barcelona vann C-riðil Meistaradeildarinnar en liðið fékk 15 stig af 18 mögulegum og var með markatöluna 20-4. Manchester City varð í 2. sæti.Atlético Madrid vann D-riðil Meistaradeildarinnar en liðið fékk 15 stig af 18 mögulegum og var með markatöluna 7-2. Bayern München varð í 2. sæti.Real Madrid varð í 2. sæti í F-riðli Meistaradeildarinnar en liðið fékk 12 stig af 18 mögulegum og var með markatöluna 16-10. Borussia Dortmund fékk tveimur stigum meira og vann riðilinn.Sevilla varð í 2. sæti í H-riðli Meistaradeildarinnar en liðið fékk 11 stig af 18 mögulegum og var með markatöluna 7-3. Juventus fékk þremur stigum meira og vann riðilinn.Athletic Bilbao komst áfram upp úr F-riðli Evrópudeildarinnar en liðið fékk 10 stig af 18 mögulegum og var með markatöluna 10-11. Genk komst líka áfram en á leik inni sem var flautaður af í kvöld vegna þoku.Celta Vigo varð í 2. sæti í G-riðli Evrópudeildarinnar en liðið fékk 9 stig af 18 mögulegum og var með markatöluna 10-7. Ajax fékk fimm stigum meira og vann riðilinn.Villarreal varð í 2. sæti í L-riðli Evrópudeildarinnar en liðið fékk 9 stig af 18 mögulegum og var með markatöluna 9-8. Osmanlıspor fékk einu stigi meira og vann riðilinn.Atlético Barcelona MadridSevillaAthleticVillarrealCelta#LaLiga Otro día más en la oficina.— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) December 8, 2016
Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Sjá meira