Hörður Axel á heimleið á ný 20. nóvember 2016 19:14 Hörður Axel í búningi Keflavíkur fyrir sex árum síðan. vísir/daníel Hörður Axel Vilhjálmsson, leikstjórnandi íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, er á heimleið en hann greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni í kvöld. Hörður Axel samdi við Keflavík í upphafi sumars en ákvað að semja við lið í Grikklandi. Hörður stoppaði stutt við þar og tók tvo leiki með Keflavík áður en hann samdi við Hubo Limburg United í Belgíu. Segir hann í pistli á Facebook-síðu sinni að hann sé á heimleið á ný þar sem hann sé farinn að sjá hlutina í nýju ljósi. Samkvæmt heimildum íþróttardeildar 365 mun Hörður semja við Keflavík á ný og verður hann með liðinu gegn Haukum á föstudaginn. Pistilinn hans á Facebook má lesa hér fyrir neðan.Að hafa spilað sem atvinnumaður er bæði forréttindi og uppskera af mikilli vinnu, vinna sem þú áttar þig á að er svo bara rétt að byrja þegar þú ferð út í harða heim atvinnumennskunnar.Ég hef fengið að upplifa ýmsa hluti seinustu ár í atvinnumennsku bæði góða og slæma, eins og gengur og gerist.Sama hvað hefur bjátað á hefur aldrei neitt í raun verið inn í myndinni en að halda áfram!Þangað til núna.Fyrst núna er ég að átta mig á að það eru ýmsir hlutir sem eru stærri en körfubolti.Þegar við komum hingað út til Belgíu fundum við eftir nokkra daga að þetta væri ekki eitthvað sem okkur langaði að gera. Eins og staðan er í dag var þetta bara ekkert spennandi.Þetta eru tímar sem maður mun aldrei fá aftur og þess vegna höfum við ákveðið að koma heim og njóta þess sem lífið hefur upp á að bjóða fyrir okkur og verðandi erfingja í okkar umhverfi umkringd fjölskyldu og vinum. Dominos-deild karla Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Hörður Axel Vilhjálmsson, leikstjórnandi íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, er á heimleið en hann greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni í kvöld. Hörður Axel samdi við Keflavík í upphafi sumars en ákvað að semja við lið í Grikklandi. Hörður stoppaði stutt við þar og tók tvo leiki með Keflavík áður en hann samdi við Hubo Limburg United í Belgíu. Segir hann í pistli á Facebook-síðu sinni að hann sé á heimleið á ný þar sem hann sé farinn að sjá hlutina í nýju ljósi. Samkvæmt heimildum íþróttardeildar 365 mun Hörður semja við Keflavík á ný og verður hann með liðinu gegn Haukum á föstudaginn. Pistilinn hans á Facebook má lesa hér fyrir neðan.Að hafa spilað sem atvinnumaður er bæði forréttindi og uppskera af mikilli vinnu, vinna sem þú áttar þig á að er svo bara rétt að byrja þegar þú ferð út í harða heim atvinnumennskunnar.Ég hef fengið að upplifa ýmsa hluti seinustu ár í atvinnumennsku bæði góða og slæma, eins og gengur og gerist.Sama hvað hefur bjátað á hefur aldrei neitt í raun verið inn í myndinni en að halda áfram!Þangað til núna.Fyrst núna er ég að átta mig á að það eru ýmsir hlutir sem eru stærri en körfubolti.Þegar við komum hingað út til Belgíu fundum við eftir nokkra daga að þetta væri ekki eitthvað sem okkur langaði að gera. Eins og staðan er í dag var þetta bara ekkert spennandi.Þetta eru tímar sem maður mun aldrei fá aftur og þess vegna höfum við ákveðið að koma heim og njóta þess sem lífið hefur upp á að bjóða fyrir okkur og verðandi erfingja í okkar umhverfi umkringd fjölskyldu og vinum.
Dominos-deild karla Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira