Hjörtur: Þessi skortur á baráttu er sálrænt vandamál Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. nóvember 2016 21:46 Hjörtur var ekki ánægður með sína menn. vísir/ernir „Það vantaði baráttuna í okkar og það þriðja leikinn í röð,“ segir Hjörtur Harðarson, þjálfari Keflavíkur, svekktur eftir tapið gegn Haukum í kvöld. „Það vantar kraft og að menn séu tilbúnir að leggja sig fram. Stundum eiga menn misjafna daga og þetta er auðvitað sálrænt. Menn þurfa bara að gíra sig upp í að spila. Við vitum að menn vinna ekki ef þeir berjast ekki og við ættum að vita það núna eftir þriðja leikinn í röð þar sem við berjumst ekki.“ Hjörtur segir að Keflavík sé með betra lið en þetta. Það verði þó að sýna það. „Ef við berjumst ekki þá gengur ekkert upp. Við tökum ekki fráköst og lausa bolta. Það er fullt af mönnum í okkar liði með hæfileika en menn þurfa að leggja sig fram og berjast,“ segir Hjörtur en hann vill ekki meina að innkoma Harðar Axels hafi truflað taktinn í liðinu. Sigurður Ingimundarson er mættur aftur á bekkinn hjá Keflavík og það duldist engum að hann stýrði Keflavíkur-liðinu í kvöld. „Hann er kominn til að vera. Hann var ráðinn sem þjálfari liðsins en fór svo í veikindaleyfi. Hann er kominn aftur og við eigum hellingsverkefni fyrir höndum. Þetta er áskorun fyrir okkur,“ segir Hjörtur en hvor er aðalþjálfari liðsins? „Við erum eiginlega báðir aðalþjálfarar. Það er svo sem engin verkaskipting þannig. Við vinnum þetta saman og erum mjög sammála um hvernig körfubolti á að vera. Það er því ekki neinn ágreiningur.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Keflavík 96-76 | Haukarnir breiddu yfir þreytta Keflvíkinga Haukar lentu ekki í neinum vandræðum með slakt, og að því er virtist mjög þreytt, lið Keflavíkur er liðin mættust á Ásvöllum í kvöld. 25. nóvember 2016 21:45 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
„Það vantaði baráttuna í okkar og það þriðja leikinn í röð,“ segir Hjörtur Harðarson, þjálfari Keflavíkur, svekktur eftir tapið gegn Haukum í kvöld. „Það vantar kraft og að menn séu tilbúnir að leggja sig fram. Stundum eiga menn misjafna daga og þetta er auðvitað sálrænt. Menn þurfa bara að gíra sig upp í að spila. Við vitum að menn vinna ekki ef þeir berjast ekki og við ættum að vita það núna eftir þriðja leikinn í röð þar sem við berjumst ekki.“ Hjörtur segir að Keflavík sé með betra lið en þetta. Það verði þó að sýna það. „Ef við berjumst ekki þá gengur ekkert upp. Við tökum ekki fráköst og lausa bolta. Það er fullt af mönnum í okkar liði með hæfileika en menn þurfa að leggja sig fram og berjast,“ segir Hjörtur en hann vill ekki meina að innkoma Harðar Axels hafi truflað taktinn í liðinu. Sigurður Ingimundarson er mættur aftur á bekkinn hjá Keflavík og það duldist engum að hann stýrði Keflavíkur-liðinu í kvöld. „Hann er kominn til að vera. Hann var ráðinn sem þjálfari liðsins en fór svo í veikindaleyfi. Hann er kominn aftur og við eigum hellingsverkefni fyrir höndum. Þetta er áskorun fyrir okkur,“ segir Hjörtur en hvor er aðalþjálfari liðsins? „Við erum eiginlega báðir aðalþjálfarar. Það er svo sem engin verkaskipting þannig. Við vinnum þetta saman og erum mjög sammála um hvernig körfubolti á að vera. Það er því ekki neinn ágreiningur.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Keflavík 96-76 | Haukarnir breiddu yfir þreytta Keflvíkinga Haukar lentu ekki í neinum vandræðum með slakt, og að því er virtist mjög þreytt, lið Keflavíkur er liðin mættust á Ásvöllum í kvöld. 25. nóvember 2016 21:45 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Keflavík 96-76 | Haukarnir breiddu yfir þreytta Keflvíkinga Haukar lentu ekki í neinum vandræðum með slakt, og að því er virtist mjög þreytt, lið Keflavíkur er liðin mættust á Ásvöllum í kvöld. 25. nóvember 2016 21:45