Þórsarar með góðan heimasigur gegn ÍR Smári Jökull Jónsson skrifar 27. nóvember 2016 19:00 Benedikt Guðmundsson stýrði sínum mönnum til sigurs í dag. Vísir/Eyþór Þórsarar unnu sinn fjórða sigur í Dominos-deild karla í körfuknattleik þegar þeir lögðu ÍR á Akureyri í dag. Þetta er annar sigurleikur Þórsara í röð. Fyrir leikinn voru ÍR-ingar með 4 stig í fallsæti en gátu jafnað Þórsara að stigum með sigri. Þórsarar höfðu hins vegar tækifæri til að koma sér í seilingarfjarlægð frá fallsætunum, í bili að minnsta kosti. Heimamenn tóku strax yfirhöndina í leiknum í dag. Þeir voru fljótlega komnir 10 stigum yfir og leiddu eftir fyrsta leikhlutann, 23-15. Þórsarar héldu ÍR-ingum um 10 stigum frá sér út hálfleikinn en gestirnir hittu skelfilega. Staðan í hálfleik var 42-36 og ÍR vel með í leiknum þrátt fyrir slaka hittni. Þeim gekk hins vegar bölvanlega að taka skrefið til fulls og jafna leikinn. Þór hélt svipaðri forystu í síðari hálfleiknum og bættu í ef eitthvað var í síðasta fjórðungnum. Heimamenn náðu mest 20 stiga forystu og unnu að lokum 16 stiga sigur, 78-62. Eins og sést á tölunum var sóknarleikur ÍR-inga ekki burðugur í dag. Þeir voru með 28% nýtingu utan af velli sem er auðvitað ekki vænlegt til árangurs. Heimamenn unnu frákastabaráttuna 46-37 í dag en athyglisvert var að gestirnir tóku fleiri sóknarfráköst auk þess sem heimamenn voru með töluvert fleiri tapaða bolta, 17 á móti 10 hjá ÍR. Hittni gestanna var hins vegar það sem fór illa með þá í dag og þeir sitja því eftir í fallsætinu, tveimur stigum á eftir Keflavík og Haukum sem eru í 9.-10.sæti. Danero Thomas og George Beamon voru stigahæstir í liði Þórs í dag með 22 stig og hirtu auk þess báðir yfir 10 fráköst. Þá var Ragnar góður í dag og skilaði 21 framlagsstigi. Hjá gestunum var fátt um fína drætti sóknarlega. Hákon Örn Hjálmarsson var stigahæstur með 13 stig og Sveinbjörn Claessen skoraði 12. Þeirra nýi erlendi leikmaður, Quincy Hankins-Cole skoraði 10 stig og tók 16 fráköst á 23 mínútum.Þór Ak.-ÍR 78-62 (23-17, 19-19, 15-9, 21-17)Þór Ak.: George Beamon 22/12 fráköst, Danero Thomas 22/11 fráköst, Darrel Keith Lewis 11/7 fráköst, Ragnar Helgi Friðriksson 9, Tryggvi Snær Hlinason 9/5 fráköst/4 varin skot, Ingvi Rafn Ingvarsson 3, Þröstur Leó Jóhannsson 2/6 fráköst.ÍR: Hákon Örn Hjálmarsson 13, Sveinbjörn Claessen 12/4 fráköst, Quincy Hankins-Cole 10/16 fráköst, Hjalti Friðriksson 8, Matthías Orri Sigurðarson 5, Matthew Hunter 4/8 fráköst, Sæþór Elmar Kristjánsson 3, Kristinn Marinósson 3, Daði Berg Grétarsson 2, Vilhjálmur Theodór Jónsson 2. Dominos-deild karla Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Þórsarar unnu sinn fjórða sigur í Dominos-deild karla í körfuknattleik þegar þeir lögðu ÍR á Akureyri í dag. Þetta er annar sigurleikur Þórsara í röð. Fyrir leikinn voru ÍR-ingar með 4 stig í fallsæti en gátu jafnað Þórsara að stigum með sigri. Þórsarar höfðu hins vegar tækifæri til að koma sér í seilingarfjarlægð frá fallsætunum, í bili að minnsta kosti. Heimamenn tóku strax yfirhöndina í leiknum í dag. Þeir voru fljótlega komnir 10 stigum yfir og leiddu eftir fyrsta leikhlutann, 23-15. Þórsarar héldu ÍR-ingum um 10 stigum frá sér út hálfleikinn en gestirnir hittu skelfilega. Staðan í hálfleik var 42-36 og ÍR vel með í leiknum þrátt fyrir slaka hittni. Þeim gekk hins vegar bölvanlega að taka skrefið til fulls og jafna leikinn. Þór hélt svipaðri forystu í síðari hálfleiknum og bættu í ef eitthvað var í síðasta fjórðungnum. Heimamenn náðu mest 20 stiga forystu og unnu að lokum 16 stiga sigur, 78-62. Eins og sést á tölunum var sóknarleikur ÍR-inga ekki burðugur í dag. Þeir voru með 28% nýtingu utan af velli sem er auðvitað ekki vænlegt til árangurs. Heimamenn unnu frákastabaráttuna 46-37 í dag en athyglisvert var að gestirnir tóku fleiri sóknarfráköst auk þess sem heimamenn voru með töluvert fleiri tapaða bolta, 17 á móti 10 hjá ÍR. Hittni gestanna var hins vegar það sem fór illa með þá í dag og þeir sitja því eftir í fallsætinu, tveimur stigum á eftir Keflavík og Haukum sem eru í 9.-10.sæti. Danero Thomas og George Beamon voru stigahæstir í liði Þórs í dag með 22 stig og hirtu auk þess báðir yfir 10 fráköst. Þá var Ragnar góður í dag og skilaði 21 framlagsstigi. Hjá gestunum var fátt um fína drætti sóknarlega. Hákon Örn Hjálmarsson var stigahæstur með 13 stig og Sveinbjörn Claessen skoraði 12. Þeirra nýi erlendi leikmaður, Quincy Hankins-Cole skoraði 10 stig og tók 16 fráköst á 23 mínútum.Þór Ak.-ÍR 78-62 (23-17, 19-19, 15-9, 21-17)Þór Ak.: George Beamon 22/12 fráköst, Danero Thomas 22/11 fráköst, Darrel Keith Lewis 11/7 fráköst, Ragnar Helgi Friðriksson 9, Tryggvi Snær Hlinason 9/5 fráköst/4 varin skot, Ingvi Rafn Ingvarsson 3, Þröstur Leó Jóhannsson 2/6 fráköst.ÍR: Hákon Örn Hjálmarsson 13, Sveinbjörn Claessen 12/4 fráköst, Quincy Hankins-Cole 10/16 fráköst, Hjalti Friðriksson 8, Matthías Orri Sigurðarson 5, Matthew Hunter 4/8 fráköst, Sæþór Elmar Kristjánsson 3, Kristinn Marinósson 3, Daði Berg Grétarsson 2, Vilhjálmur Theodór Jónsson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira