LeBron James veit ekki hvort hann væri til í að hitta Trump í Hvíta húsinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. nóvember 2016 23:30 LeBron James og Barack Obama í Hvíta húsinu. Vísir/Getty NBA-meistararnir á hverju ári fá alltaf að heimsækja Bandaríkjaforseta í Hvíta húsið í Washington á næsta tímabili á eftir en það gæti mögulega breyst í valdatíð Donald Trump. Þetta er áratuga hefð og nær einnig til meistaraliða í öðrum atvinnuboltagreinum í Bandaríkjunum. Margir íþróttamenn eru langt frá því að vera hrifnir af framkomu og stefnumálum nýja forsetans og það gæti án efa haft áhrif á þessa hefð ef Trump heldur áfram á þeirri braut sem hann var á í kosningarbaráttunni. LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers voru síðustu NBA-meistararnir til að heimsækja Barack Obama í Hvíta húsið en Donald Trump mun taka við af Obama á næsta ári. LeBron James studdi Hillary Clinton dyggilega í forsetakosningunum og hann er lítill aðdáandi Trump. Bandarískir blaðamann notuðu tækifærið og spurðu LeBron James út í heimsóknir í Hvíta húsið á meðan Trump væri forseti. „Ég veit ekki hvort að ég færi til hans. Ég verð bara að fara yfir þá brú þegar að því kemur," sagði LeBron James við Ohio.com en hann þarf náttúrulega fyrst að vinna NBA-titilinn til að koma sér í slíka aðstöðu. „Ég tæki því fagnandi að þurfa að standa frammi fyrir þeirri ákvörðun. Við skulum sjá til,“ sagði James. Hann viðurkenndi það þó að Trump væri sinn forseti. „Hann er núna forseti okkar allra,“ sagði James.Frá heimsókn Cleveland Cavaliers í Hvíta húsið.Vísir/Getty Donald Trump NBA Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
NBA-meistararnir á hverju ári fá alltaf að heimsækja Bandaríkjaforseta í Hvíta húsið í Washington á næsta tímabili á eftir en það gæti mögulega breyst í valdatíð Donald Trump. Þetta er áratuga hefð og nær einnig til meistaraliða í öðrum atvinnuboltagreinum í Bandaríkjunum. Margir íþróttamenn eru langt frá því að vera hrifnir af framkomu og stefnumálum nýja forsetans og það gæti án efa haft áhrif á þessa hefð ef Trump heldur áfram á þeirri braut sem hann var á í kosningarbaráttunni. LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers voru síðustu NBA-meistararnir til að heimsækja Barack Obama í Hvíta húsið en Donald Trump mun taka við af Obama á næsta ári. LeBron James studdi Hillary Clinton dyggilega í forsetakosningunum og hann er lítill aðdáandi Trump. Bandarískir blaðamann notuðu tækifærið og spurðu LeBron James út í heimsóknir í Hvíta húsið á meðan Trump væri forseti. „Ég veit ekki hvort að ég færi til hans. Ég verð bara að fara yfir þá brú þegar að því kemur," sagði LeBron James við Ohio.com en hann þarf náttúrulega fyrst að vinna NBA-titilinn til að koma sér í slíka aðstöðu. „Ég tæki því fagnandi að þurfa að standa frammi fyrir þeirri ákvörðun. Við skulum sjá til,“ sagði James. Hann viðurkenndi það þó að Trump væri sinn forseti. „Hann er núna forseti okkar allra,“ sagði James.Frá heimsókn Cleveland Cavaliers í Hvíta húsið.Vísir/Getty
Donald Trump NBA Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira