Þrjú NBA-lið neita að gista á hótelum Trump Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2016 10:45 Donald Trump á NBA-leik. Vísir/Getty Lið í NBA-deildinni í körfubolta virðast ekki vera alltof hrifin af nýja forseta Bandaríkjanna, Donald Trump, ef marka má nýjustu fréttir af gistimálum liðanna. Að minnsta kosti þrjú NBA-lið hafa hætt að gista á hótelum í Donald Trump keðjunni á þessu tímabili þar sem þau vilja ekki láta tengja sig við hinn nýkjörna forseta. ESPN sagði frá. Félögin eru Milwaukee Bucks, Memphis Grizzlies og Dallas Mavericks. Öll hafa þau hætt við að gista á hótelum undir merkjum Donald Trump í bæði New York og Chicago. Donald Trump kemur ekkert beint nálægt rekstri hótelanna en þau eru öll hluti af Donald Trump hótelkeðjunni. Annað ónefnt lið af Austurströndinni hefur einnig ákveðið að hætta að gista á Trump SoHo hótelinu í New York þegar samningur þess rennur út í vor. Trump SoHo hefur verið mjög vinsælt hótel hjá NBA-liðunum eftir að þau fóru að spila tvo leiki í sömum ferð til New York eða þegar New Jersey Nets varð að Brooklyn Nets. Sjö önnur NBA-lið munu gista á hótelum í Donald Trump keðjunni á þessu tímabili. ESPN ákvað að segja ekki frá því í frétt sinn hvaða félög þetta eru. NBA-liðin hafa verið að gista á hótelum Trump þegar þau spila útileiki á móti New York Knicks, Brooklyn Nets eða Chicago Bulls. ESPN kannaði það hjá öllum 30 liðum NBA-deildarinnar hvar þau ætla að gista í New York og í öðrum borgum sem eru með hótel í Donald Trump keðjunni eins og Chicago, Miami, Toronto og Washington. Mörg af þeim félögum hafa gist á Trump SoHo í New York en gera það ekki lengur. Þau nefndu þó ekki pólískar ástæður fyrir því. Síðan að Donald Trump var kosinn forseti Bandaríkjanna hafa þrír NBA-þjálfarar lýst yfir áhyggjum sínum vegna kjörsins og þeirra stefnumála sem Trump setti á oddinn. Þetta eru þeir Stan Van Gundy hjá Detroit Pistons, Steve Kerr hjá Golden State Warriors og Gregg Popovich San Antonio Spurs. Donald Trump NBA Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Lið í NBA-deildinni í körfubolta virðast ekki vera alltof hrifin af nýja forseta Bandaríkjanna, Donald Trump, ef marka má nýjustu fréttir af gistimálum liðanna. Að minnsta kosti þrjú NBA-lið hafa hætt að gista á hótelum í Donald Trump keðjunni á þessu tímabili þar sem þau vilja ekki láta tengja sig við hinn nýkjörna forseta. ESPN sagði frá. Félögin eru Milwaukee Bucks, Memphis Grizzlies og Dallas Mavericks. Öll hafa þau hætt við að gista á hótelum undir merkjum Donald Trump í bæði New York og Chicago. Donald Trump kemur ekkert beint nálægt rekstri hótelanna en þau eru öll hluti af Donald Trump hótelkeðjunni. Annað ónefnt lið af Austurströndinni hefur einnig ákveðið að hætta að gista á Trump SoHo hótelinu í New York þegar samningur þess rennur út í vor. Trump SoHo hefur verið mjög vinsælt hótel hjá NBA-liðunum eftir að þau fóru að spila tvo leiki í sömum ferð til New York eða þegar New Jersey Nets varð að Brooklyn Nets. Sjö önnur NBA-lið munu gista á hótelum í Donald Trump keðjunni á þessu tímabili. ESPN ákvað að segja ekki frá því í frétt sinn hvaða félög þetta eru. NBA-liðin hafa verið að gista á hótelum Trump þegar þau spila útileiki á móti New York Knicks, Brooklyn Nets eða Chicago Bulls. ESPN kannaði það hjá öllum 30 liðum NBA-deildarinnar hvar þau ætla að gista í New York og í öðrum borgum sem eru með hótel í Donald Trump keðjunni eins og Chicago, Miami, Toronto og Washington. Mörg af þeim félögum hafa gist á Trump SoHo í New York en gera það ekki lengur. Þau nefndu þó ekki pólískar ástæður fyrir því. Síðan að Donald Trump var kosinn forseti Bandaríkjanna hafa þrír NBA-þjálfarar lýst yfir áhyggjum sínum vegna kjörsins og þeirra stefnumála sem Trump setti á oddinn. Þetta eru þeir Stan Van Gundy hjá Detroit Pistons, Steve Kerr hjá Golden State Warriors og Gregg Popovich San Antonio Spurs.
Donald Trump NBA Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira