Gunnar hreifst af frammistöðu Conor Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. október 2016 11:30 Gunnar Nelson og Conor McGregor. vísir/getty Conor McGregor náði að hefna ófaranna gegn Nate Diaz þegar kapparnir mættust á UFC 202 í ágúst í sumar. Diaz hafði unnið McGregor fyrr á þessu ári en Írinn var þá ósigraður á ferli sínum í UFC-bardagadeildinni. McGregor er ein allra skærasta stjarna bardagaíþrótta í dag og fékk því bardaginn mikla athygli, ekki síst þar sem að McGregor hafði lýst því yfir fyrr í sumar að hann væri hættur að berjast þegar hann dvaldi hér á landi. Sjá einnig: Conor segist vera hættur McGregor náði aftur sáttum við UFC og vann Diaz þann 20. ágúst eftir dómaraákvörðun. Gunnar Nelson, æfingafélagi og góðvinur Conor, segir að hann hafi hrifist af frammistöðu McGregor. „Þetta fór eins og ég bjóst við. Hann náði góðri forystu í fyrstu tveimur lotunum en þá fór þreytan að segja til sín,“ sagði Gunnar í samtali við enska dagblaðið Daily Star. „Það hentar Diaz vel. Þegar það fer að hægja á bardaganum þá fer hann í gagn. Hann er vanur því að berjast við slíkar aðstæður.“ Sjá einnig: Conor: Aldo vill ekki berjast við mig Eftir að McGregor hafði verið mjög sannfærandi í fyrstu lotunum komst Diaz nálægt því hafa betur á síðari stigum bardagans. „Conor kom til baka og náði að halda sér inni í bardaganum. Hann barðist við Diaz þar sem hann er upp á sitt besta og hafði betur. Mér fannst mikið til þess koma.“ Gunnar Nelson er nú að jafna sig eftir slæm ökklameiðsli sem hann varð fyrir fyrr í þessum mánuði. Af þeim sökum getur hann ekki barist á bardagakvöldi UFC í Belfast í næsta mánuði, líkt og stóð til. Sjá einnig: Gunnar: Ég var alveg niðurbrotinn MMA Tengdar fréttir Conor McGregor: Fagnaði fram eftir nóttu eftir bardagann við Diaz Á meðal gesta var kærasta McGregor og einn meðlima One Direction. 21. ágúst 2016 14:45 Svona var UFC 202 hjá Conor McGregor Einstakar myndir af Conor McGregor á bak við tjöldin á bardagakvöldinu um síðustu helgi. 26. ágúst 2016 22:00 Conor náði fram hefndum í ótrúlegum bardaga UFC 202 fór fram í nótt þar sem þeir Conor McGregor og Nate Diaz mættust í ótrúlegum bardaga. Conor McGregor tókst að hefna fyrir tapið í mars með sigri eftir dómaraákvörðun. 21. ágúst 2016 05:49 Conor berst um léttvigtarbeltið í New York á trufluðu bardagakvöldi Írski Íslandsvinurinn og Eddie Alvarez verða fyrstu mennirnir til að berjast í aðalbardaga UFC-kvölds í New York. 27. september 2016 08:15 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Sjá meira
Conor McGregor náði að hefna ófaranna gegn Nate Diaz þegar kapparnir mættust á UFC 202 í ágúst í sumar. Diaz hafði unnið McGregor fyrr á þessu ári en Írinn var þá ósigraður á ferli sínum í UFC-bardagadeildinni. McGregor er ein allra skærasta stjarna bardagaíþrótta í dag og fékk því bardaginn mikla athygli, ekki síst þar sem að McGregor hafði lýst því yfir fyrr í sumar að hann væri hættur að berjast þegar hann dvaldi hér á landi. Sjá einnig: Conor segist vera hættur McGregor náði aftur sáttum við UFC og vann Diaz þann 20. ágúst eftir dómaraákvörðun. Gunnar Nelson, æfingafélagi og góðvinur Conor, segir að hann hafi hrifist af frammistöðu McGregor. „Þetta fór eins og ég bjóst við. Hann náði góðri forystu í fyrstu tveimur lotunum en þá fór þreytan að segja til sín,“ sagði Gunnar í samtali við enska dagblaðið Daily Star. „Það hentar Diaz vel. Þegar það fer að hægja á bardaganum þá fer hann í gagn. Hann er vanur því að berjast við slíkar aðstæður.“ Sjá einnig: Conor: Aldo vill ekki berjast við mig Eftir að McGregor hafði verið mjög sannfærandi í fyrstu lotunum komst Diaz nálægt því hafa betur á síðari stigum bardagans. „Conor kom til baka og náði að halda sér inni í bardaganum. Hann barðist við Diaz þar sem hann er upp á sitt besta og hafði betur. Mér fannst mikið til þess koma.“ Gunnar Nelson er nú að jafna sig eftir slæm ökklameiðsli sem hann varð fyrir fyrr í þessum mánuði. Af þeim sökum getur hann ekki barist á bardagakvöldi UFC í Belfast í næsta mánuði, líkt og stóð til. Sjá einnig: Gunnar: Ég var alveg niðurbrotinn
MMA Tengdar fréttir Conor McGregor: Fagnaði fram eftir nóttu eftir bardagann við Diaz Á meðal gesta var kærasta McGregor og einn meðlima One Direction. 21. ágúst 2016 14:45 Svona var UFC 202 hjá Conor McGregor Einstakar myndir af Conor McGregor á bak við tjöldin á bardagakvöldinu um síðustu helgi. 26. ágúst 2016 22:00 Conor náði fram hefndum í ótrúlegum bardaga UFC 202 fór fram í nótt þar sem þeir Conor McGregor og Nate Diaz mættust í ótrúlegum bardaga. Conor McGregor tókst að hefna fyrir tapið í mars með sigri eftir dómaraákvörðun. 21. ágúst 2016 05:49 Conor berst um léttvigtarbeltið í New York á trufluðu bardagakvöldi Írski Íslandsvinurinn og Eddie Alvarez verða fyrstu mennirnir til að berjast í aðalbardaga UFC-kvölds í New York. 27. september 2016 08:15 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Sjá meira
Conor McGregor: Fagnaði fram eftir nóttu eftir bardagann við Diaz Á meðal gesta var kærasta McGregor og einn meðlima One Direction. 21. ágúst 2016 14:45
Svona var UFC 202 hjá Conor McGregor Einstakar myndir af Conor McGregor á bak við tjöldin á bardagakvöldinu um síðustu helgi. 26. ágúst 2016 22:00
Conor náði fram hefndum í ótrúlegum bardaga UFC 202 fór fram í nótt þar sem þeir Conor McGregor og Nate Diaz mættust í ótrúlegum bardaga. Conor McGregor tókst að hefna fyrir tapið í mars með sigri eftir dómaraákvörðun. 21. ágúst 2016 05:49
Conor berst um léttvigtarbeltið í New York á trufluðu bardagakvöldi Írski Íslandsvinurinn og Eddie Alvarez verða fyrstu mennirnir til að berjast í aðalbardaga UFC-kvölds í New York. 27. september 2016 08:15