Nýr þjálfari KR kynntur á mánudaginn Hörður Magnússon skrifar 27. október 2016 19:45 KR er eina félagið í Pepsideild karla í fótbolta sem ekki hefur gengið frá ráðningu þjálfara. Kristinn Kjærnsted formaður knattspyrnudeildar staðfesti þó við fréttastofu í dag að félagið myndi tilkynna um nýjan þjálfara á mánudag. Kristinn vildi ekki svara því hvort KR-ingar væru að bíða eftir úrslitum þingkosninganna á laugardag. Hann væri tilbúinn að útskýra málið eftir helgi. Willum Þór Þórsson er í baráttusæti fyrir Framsóknarflokkinn og alls ekki öruggt að hann nái á þing samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum. Willum Þór tók við við vesturbæjarliðinu í sumar eftir dapurt gengi og tryggði Evrópusæti. Fleiri nöfn hafa ekki verið nefnd til sögunnar en fram hefur komið áhugi erlendra þjálfara á stöðunni. Það verður því að teljast afar líklegt að Willum verði ráðinn á mánudag burtséð frá úrslitum kosninga. KR-ingar hafa verið að vinna að leikmannamálum. Fyrirliði Breiðabliks, hægri bakvörðurinn Arnór Sveinn Aðalsteinsson, hefur sterklega verið orðaður við félagið en nokkuð ljóst þykir að hann yfirgefi Kópavogsliðið. Annars hefur verið rólegt á þjálfaramarkaðnum. Ef við lítum á liðin sem leika í Pepsideildinni á næsta ári. Heimir Guðjónsson gerði nýjan tveggja ára samning á dögunum við Íslandsmeistarana. Rúnar Pall stýrir Stjörnunni áfram. KR staðan skýrist á mánudag. Ágúst Gylfason verður áfram hjá Fjölni sömuleiðis Óli Jó hjá Val, Arnar Grétarsson hjá Blikum, Milos hjá Víkingum Reykjavík og Gulli Jóns hjá Skagamönnum. Kristján Guðmundsson stýrir Eyjaskútunni en væringar hafa verið í stjórn ÍBV að undanförnu. Það er erfitt að hugsa sér Víking Ólafsvík án Ejubs Purisevic hann er klár og síðan verða þeir Srjdan Tufegzdic KA og Óli Stefán Flóventsson áfram hjá nýliðum KA og Grindavíkur. Alla fréttina má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Sjá meira
KR er eina félagið í Pepsideild karla í fótbolta sem ekki hefur gengið frá ráðningu þjálfara. Kristinn Kjærnsted formaður knattspyrnudeildar staðfesti þó við fréttastofu í dag að félagið myndi tilkynna um nýjan þjálfara á mánudag. Kristinn vildi ekki svara því hvort KR-ingar væru að bíða eftir úrslitum þingkosninganna á laugardag. Hann væri tilbúinn að útskýra málið eftir helgi. Willum Þór Þórsson er í baráttusæti fyrir Framsóknarflokkinn og alls ekki öruggt að hann nái á þing samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum. Willum Þór tók við við vesturbæjarliðinu í sumar eftir dapurt gengi og tryggði Evrópusæti. Fleiri nöfn hafa ekki verið nefnd til sögunnar en fram hefur komið áhugi erlendra þjálfara á stöðunni. Það verður því að teljast afar líklegt að Willum verði ráðinn á mánudag burtséð frá úrslitum kosninga. KR-ingar hafa verið að vinna að leikmannamálum. Fyrirliði Breiðabliks, hægri bakvörðurinn Arnór Sveinn Aðalsteinsson, hefur sterklega verið orðaður við félagið en nokkuð ljóst þykir að hann yfirgefi Kópavogsliðið. Annars hefur verið rólegt á þjálfaramarkaðnum. Ef við lítum á liðin sem leika í Pepsideildinni á næsta ári. Heimir Guðjónsson gerði nýjan tveggja ára samning á dögunum við Íslandsmeistarana. Rúnar Pall stýrir Stjörnunni áfram. KR staðan skýrist á mánudag. Ágúst Gylfason verður áfram hjá Fjölni sömuleiðis Óli Jó hjá Val, Arnar Grétarsson hjá Blikum, Milos hjá Víkingum Reykjavík og Gulli Jóns hjá Skagamönnum. Kristján Guðmundsson stýrir Eyjaskútunni en væringar hafa verið í stjórn ÍBV að undanförnu. Það er erfitt að hugsa sér Víking Ólafsvík án Ejubs Purisevic hann er klár og síðan verða þeir Srjdan Tufegzdic KA og Óli Stefán Flóventsson áfram hjá nýliðum KA og Grindavíkur. Alla fréttina má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Sjá meira