Einar í eins leiks bann en hann er ekki sloppinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2016 15:50 Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar. vísir/ernir Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar í Olís-deild karla í handbolta, var í dag dæmdur í eins leiks bann á fundi Aganefndar HSÍ. Einar fær bannið fyrir rauða spjaldið í leik Stjörnunnar og Aftureldingar í TM Höllinni í Garðabæ á laugardaginn vegna óíþróttamannslegrar framkomu gagnvart dómurum eftir leik. „Niðurstaða aganefndar er að starfsmaðurinn er úrskurðaður í eins leiks bann. Sverrir Pálmason tók ekki þátt í að úrskurða í málinu vegna tengsla við Einar og sagði hann sig því frá málinu," segir í úrskurði aganefndar í dag. Einar Jónsson fór mikinn í gagnrýni sinni á dómara leiksins sem voru þeir Arnar Sigurjónsson og Svavar Ólafur Pétursson. Stjarnan tapaði leiknum 22-27 en Afturelding er í efsta sæti Olís-deildarinnar eftir sex umferðir.Einar vildi fá afsökunarbeiðni frá dómurunum í viðtali við Vísi og sagði meðal annars: „Ég get ekki fengið annað á tilfinninguna en að það sé verið að dæma gegn okkur.“ Einar klippti meðal annars til tíu atriði úr leiknum þar sem hann segir halla verulega á sína menn. Aganefnd HSÍ ákvað að taka þann hluta málsins ekki fyrir á þessum fundi sínum heldur fresta því um viku. „Stjórn HSÍ hefur vísað til aganefndar ummælum er Einar Jónsson hafði í fjölmiðlum eftir leik Stjörnunnar og UMFA. Í samræmi við 19.gr. Reglugerðar um agamál hefur málsaðilum verið sent erindið og gefinn kostur á að bregðast við fyrir næsta fund aganefndar. Fyrirtöku málsins frestað til næsta fundar aganefndar þriðjudaginn 18. nóvember," segir í Úrskurður aganefndar í dag. Einar Jónsson verður í banni þegar Stjarnan heimsækir Selfoss á fimmtudaginn en það kemur síðan ekki í ljós fyrr en eftir viku hvort að hann þarf líka að fara í lengra bann fyrir ummæli sín um dómara leiksins. Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Formaður dómaranefndar: Hegðun Einars alveg út úr kú Framkvæmdastjóri HSÍ, Einar Þorvarðarson, hefur vísað ummælum Einars Jónssonar, þjálfara Stjörnunnar, á Vísi í gær til aganefndar. Formaður dómaranefndar HSÍ vísar ásökunum þjálfarans til föðurhúsanna. 11. október 2016 14:49 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Sjá meira
Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar í Olís-deild karla í handbolta, var í dag dæmdur í eins leiks bann á fundi Aganefndar HSÍ. Einar fær bannið fyrir rauða spjaldið í leik Stjörnunnar og Aftureldingar í TM Höllinni í Garðabæ á laugardaginn vegna óíþróttamannslegrar framkomu gagnvart dómurum eftir leik. „Niðurstaða aganefndar er að starfsmaðurinn er úrskurðaður í eins leiks bann. Sverrir Pálmason tók ekki þátt í að úrskurða í málinu vegna tengsla við Einar og sagði hann sig því frá málinu," segir í úrskurði aganefndar í dag. Einar Jónsson fór mikinn í gagnrýni sinni á dómara leiksins sem voru þeir Arnar Sigurjónsson og Svavar Ólafur Pétursson. Stjarnan tapaði leiknum 22-27 en Afturelding er í efsta sæti Olís-deildarinnar eftir sex umferðir.Einar vildi fá afsökunarbeiðni frá dómurunum í viðtali við Vísi og sagði meðal annars: „Ég get ekki fengið annað á tilfinninguna en að það sé verið að dæma gegn okkur.“ Einar klippti meðal annars til tíu atriði úr leiknum þar sem hann segir halla verulega á sína menn. Aganefnd HSÍ ákvað að taka þann hluta málsins ekki fyrir á þessum fundi sínum heldur fresta því um viku. „Stjórn HSÍ hefur vísað til aganefndar ummælum er Einar Jónsson hafði í fjölmiðlum eftir leik Stjörnunnar og UMFA. Í samræmi við 19.gr. Reglugerðar um agamál hefur málsaðilum verið sent erindið og gefinn kostur á að bregðast við fyrir næsta fund aganefndar. Fyrirtöku málsins frestað til næsta fundar aganefndar þriðjudaginn 18. nóvember," segir í Úrskurður aganefndar í dag. Einar Jónsson verður í banni þegar Stjarnan heimsækir Selfoss á fimmtudaginn en það kemur síðan ekki í ljós fyrr en eftir viku hvort að hann þarf líka að fara í lengra bann fyrir ummæli sín um dómara leiksins.
Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Formaður dómaranefndar: Hegðun Einars alveg út úr kú Framkvæmdastjóri HSÍ, Einar Þorvarðarson, hefur vísað ummælum Einars Jónssonar, þjálfara Stjörnunnar, á Vísi í gær til aganefndar. Formaður dómaranefndar HSÍ vísar ásökunum þjálfarans til föðurhúsanna. 11. október 2016 14:49 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Sjá meira
Formaður dómaranefndar: Hegðun Einars alveg út úr kú Framkvæmdastjóri HSÍ, Einar Þorvarðarson, hefur vísað ummælum Einars Jónssonar, þjálfara Stjörnunnar, á Vísi í gær til aganefndar. Formaður dómaranefndar HSÍ vísar ásökunum þjálfarans til föðurhúsanna. 11. október 2016 14:49