Þórður komst á annað stig úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina Kristinn Páll Teitsson skrifar 1. október 2016 21:45 Þórður Rafn Gissurarson. Vísir/Daníel Þórður Rafn Gissurarson, kylfingur úr GR, komst um helgina á annað stig úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Ólafur Björn Loftsson keppti á sama tíma í Frakklandi en hann var einu höggi frá því að komast á næsta stig. Þórður Rafn lék frábært golf síðustu tvo leikdagana og lauk leik á þremur höggum undir pari en hann deildi sextánda sæti að leikslokum. Annað stig verður þann 4-7. nóvember næstkomandi á Spáni en Þórður greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni í gær. Ólafur Björn lék lokahringinn á tveimur höggum yfir pari og var einu höggi frá því að komast á næsta stig. Tvöfaldur skolli á fimmtu braut kostaði hann á endanum en hann lauk leik á þremur höggum yfir pari. Alls taka átta kylfingar þátt í úrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina en aðeins einum kylfing, Birgi Leifi Hafþórssyni, hefur tekist að komast alla leið en alls eru þrjú úrtökumót. Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Þórður Rafn Gissurarson, kylfingur úr GR, komst um helgina á annað stig úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Ólafur Björn Loftsson keppti á sama tíma í Frakklandi en hann var einu höggi frá því að komast á næsta stig. Þórður Rafn lék frábært golf síðustu tvo leikdagana og lauk leik á þremur höggum undir pari en hann deildi sextánda sæti að leikslokum. Annað stig verður þann 4-7. nóvember næstkomandi á Spáni en Þórður greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni í gær. Ólafur Björn lék lokahringinn á tveimur höggum yfir pari og var einu höggi frá því að komast á næsta stig. Tvöfaldur skolli á fimmtu braut kostaði hann á endanum en hann lauk leik á þremur höggum yfir pari. Alls taka átta kylfingar þátt í úrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina en aðeins einum kylfing, Birgi Leifi Hafþórssyni, hefur tekist að komast alla leið en alls eru þrjú úrtökumót.
Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira