Klinsmann hjálpaði Aroni í gegnum meiðslin Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. september 2016 13:15 Jürgen Klinsmann vill greinilega fá Aron Jóhannsson aftur í landsliðið. vísir/getty Aron Jóhannsson, Íslendingurinn í liði Werder Bremen, er kominn aftur af stað eftir langvarandi meiðsli en hann skoraði á dögunum sitt fyrsta mark í ellefu mánuði fyrir Brimarborgarliðið. Hann fær nú reyndar tveggja leikja hvíld eftir að næla sér í rautt spjald í síðasta leik fyrir kjaftbrúk sem Aron segir byggt á misskilningi. Hann var einnig sektaður um 8.000 evrur.Sjá einnig:„Takk kærlega Ísland fyrir Aron Jóhannsson“ Aron hefur meiðslanna vegna ekki spilað fyrir bandaríska landsliðið í rúmt ár en hann er búinn að vera fastamaður í bandaríska hópnum í þrjú ár og spilaði einn leik á HM 2014 í Brasilíu. Í viðtali við íþróttadeild segist Aron alls ekki hræddur um stöðu sína hjá bandaríska liðinu þrátt fyrir að vera svona lengi frá. Þvert á móti býst hann við að vera í næsta hóp en Jürgen Klinsmann, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna, hefur fylgst vel með Aroni í meiðslunum og gert hvað hann getur til að hjálpa honum af stað. „Ég skil að enginn er búinn að vera að reikna með mér í hóp undanfarið þar sem ég er búinn að vera frá í eitt ár. Ég á samt von á því að vera valinn í næsta hóp. Það eru tveir vináttuleikir framundan í október,“ segir Aron við Vísi.Sjá einnig:Aron um rauða spjaldið: Dómaranum misheyrðist „Jürgen er búinn að vera að hjálpa mér í gegnum meiðslin. Hann þekkir sérfræðinga í München sem hann sendi mig til þar sem ég var í skoðun og meðhöndlun. Aðstoðarþjálfari bandaríska liðsins, sem er frægur fyrrverandi leikmaður Bremen, er líka búinn að kíkja hingað til mín nokkrum sinnum,“ segir Aron Jóhannsson.Ítarlegt viðtal við Aron um meiðslin, endurkomuna og tilfinningaríka fagnið gegn Augsburg verður í Fréttablaðinu á morgun. Þýski boltinn Tengdar fréttir Aron um rauða spjaldið: Dómaranum misheyrðist Segir að dómarinn hafi talið að hann hafi verið að blóta honum í sand og ösku. 19. september 2016 11:30 Þjálfari Arons rekinn Viktor Skripnik hefur verið rekinn sem þjálfari Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 18. september 2016 21:30 Aron á skotskónum en Alfreð hafði betur í Íslendingaslagnum Aron Jóhannsson komst á blað í þýsku úrvalsdeildinni í vetur en þurfti að sætta sig við tap gegn Alfreði Finnbogasyni og félögum í Augsburg á heimavelli.K 11. september 2016 15:30 Aron Jóhannsson sá rautt í stórtapi Aron Jóhannesson var rekinn af leikvelli þegar lið hans Werder Bremen steinlá 4-1 á útivelli gegn Borussia M`Gladbach. 17. september 2016 18:20 Ráðleggingar Alfreðs dugðu ekki til og Aron skoraði úr víti | Myndband Nú stendur yfir leikur Werder Bremen og Augsburg í 2. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Staðan er 1-1 en klukkutími er liðinn af leiknum 11. september 2016 14:44 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Sjá meira
Aron Jóhannsson, Íslendingurinn í liði Werder Bremen, er kominn aftur af stað eftir langvarandi meiðsli en hann skoraði á dögunum sitt fyrsta mark í ellefu mánuði fyrir Brimarborgarliðið. Hann fær nú reyndar tveggja leikja hvíld eftir að næla sér í rautt spjald í síðasta leik fyrir kjaftbrúk sem Aron segir byggt á misskilningi. Hann var einnig sektaður um 8.000 evrur.Sjá einnig:„Takk kærlega Ísland fyrir Aron Jóhannsson“ Aron hefur meiðslanna vegna ekki spilað fyrir bandaríska landsliðið í rúmt ár en hann er búinn að vera fastamaður í bandaríska hópnum í þrjú ár og spilaði einn leik á HM 2014 í Brasilíu. Í viðtali við íþróttadeild segist Aron alls ekki hræddur um stöðu sína hjá bandaríska liðinu þrátt fyrir að vera svona lengi frá. Þvert á móti býst hann við að vera í næsta hóp en Jürgen Klinsmann, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna, hefur fylgst vel með Aroni í meiðslunum og gert hvað hann getur til að hjálpa honum af stað. „Ég skil að enginn er búinn að vera að reikna með mér í hóp undanfarið þar sem ég er búinn að vera frá í eitt ár. Ég á samt von á því að vera valinn í næsta hóp. Það eru tveir vináttuleikir framundan í október,“ segir Aron við Vísi.Sjá einnig:Aron um rauða spjaldið: Dómaranum misheyrðist „Jürgen er búinn að vera að hjálpa mér í gegnum meiðslin. Hann þekkir sérfræðinga í München sem hann sendi mig til þar sem ég var í skoðun og meðhöndlun. Aðstoðarþjálfari bandaríska liðsins, sem er frægur fyrrverandi leikmaður Bremen, er líka búinn að kíkja hingað til mín nokkrum sinnum,“ segir Aron Jóhannsson.Ítarlegt viðtal við Aron um meiðslin, endurkomuna og tilfinningaríka fagnið gegn Augsburg verður í Fréttablaðinu á morgun.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Aron um rauða spjaldið: Dómaranum misheyrðist Segir að dómarinn hafi talið að hann hafi verið að blóta honum í sand og ösku. 19. september 2016 11:30 Þjálfari Arons rekinn Viktor Skripnik hefur verið rekinn sem þjálfari Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 18. september 2016 21:30 Aron á skotskónum en Alfreð hafði betur í Íslendingaslagnum Aron Jóhannsson komst á blað í þýsku úrvalsdeildinni í vetur en þurfti að sætta sig við tap gegn Alfreði Finnbogasyni og félögum í Augsburg á heimavelli.K 11. september 2016 15:30 Aron Jóhannsson sá rautt í stórtapi Aron Jóhannesson var rekinn af leikvelli þegar lið hans Werder Bremen steinlá 4-1 á útivelli gegn Borussia M`Gladbach. 17. september 2016 18:20 Ráðleggingar Alfreðs dugðu ekki til og Aron skoraði úr víti | Myndband Nú stendur yfir leikur Werder Bremen og Augsburg í 2. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Staðan er 1-1 en klukkutími er liðinn af leiknum 11. september 2016 14:44 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Sjá meira
Aron um rauða spjaldið: Dómaranum misheyrðist Segir að dómarinn hafi talið að hann hafi verið að blóta honum í sand og ösku. 19. september 2016 11:30
Þjálfari Arons rekinn Viktor Skripnik hefur verið rekinn sem þjálfari Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 18. september 2016 21:30
Aron á skotskónum en Alfreð hafði betur í Íslendingaslagnum Aron Jóhannsson komst á blað í þýsku úrvalsdeildinni í vetur en þurfti að sætta sig við tap gegn Alfreði Finnbogasyni og félögum í Augsburg á heimavelli.K 11. september 2016 15:30
Aron Jóhannsson sá rautt í stórtapi Aron Jóhannesson var rekinn af leikvelli þegar lið hans Werder Bremen steinlá 4-1 á útivelli gegn Borussia M`Gladbach. 17. september 2016 18:20
Ráðleggingar Alfreðs dugðu ekki til og Aron skoraði úr víti | Myndband Nú stendur yfir leikur Werder Bremen og Augsburg í 2. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Staðan er 1-1 en klukkutími er liðinn af leiknum 11. september 2016 14:44