Conor McGregor um Sunnu: „Engin spurning að hún verður meistari“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. september 2016 10:30 Sunna Rannveig Davíðsdóttir, Evrópumeistari áhugamanna í MMA, berst í fyrsta sinn sem atvinnumaður í Kansas annað kvöld þegar hún mætir Ashley Greenway á bardagakvöldi Invicta FC. Búið er að gefa út stutta heimildamynd um Sunnu sem er framleidd af Bakland en í henni er farið stuttlega yfir feril sunnu og spjallað við æfingafélaga hennar og vini.Sjá einnig:Sunna Rannveig: „Það er eitthvað við það þegar búrið lokast“ Einn þeirra sem tjáir sig um Sunnu og möguleika hennar sem bardagakona í framtíðinni er sjálfur Conor McGregor, skærasta stjarnan í UFC, en hann er mikill Íslandsvinur og góðvinur Gunnars Nelson til margra ára. „Hún verður meistari í framtíðinni. Það er engin spurning. Hún leggur mikið á sig,“ segir Conor, en einnig er spjallað við Gunnar Nelson og þjálfara þeirra beggja, John Kavanagh. „Ég man þegar ég kom hingað fyrir mörgum árum þá var Sunna hérna og alltaf þegar ég kem aftur er hún búin að bæta sig,“ segir Írinn.Sjá einnig:Stærsti bardaginn var við sorgina „Hún hefur þennan ákafa sem bardagamaður verður að hafa og er virkilega spennandi efni í 115 punda deild kvenna. Það verður tekið eftir henni hvert sem hún fer.“ „Þetta er stórt skref hjá henni að vera komin í Invicta en hún er meira en tilbúin fyrir þessa áskorun. Ég hlakka til að sjá hvernig henni gengur og að styðja hana alla leið,“ segir Conor McGregor. Sunna Rannveig verður vigtuð í kvöld en fyrsti atvinnumannabardaginn fer svo fram annað kvöld. Heimildamyndina má sjá hér að neðan. MMA Tengdar fréttir Sunna Rannveig: „Það er eitthvað við það þegar búrið lokast“ Sjáðu leiðina að búrinu hjá Evrópumeistaranum Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur sem þreytir fraumraun sína í Invicta á föstudagskvöldið. 19. september 2016 16:00 Sunna Rannveig orðin atvinnumaður í MMA Sunna Rannveig Davíðsdóttir braut blað í dag er hún varð fyrsta íslenska konan sem fær atvinnumannasamning í MMA. 29. apríl 2016 15:09 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Sjá meira
Sunna Rannveig Davíðsdóttir, Evrópumeistari áhugamanna í MMA, berst í fyrsta sinn sem atvinnumaður í Kansas annað kvöld þegar hún mætir Ashley Greenway á bardagakvöldi Invicta FC. Búið er að gefa út stutta heimildamynd um Sunnu sem er framleidd af Bakland en í henni er farið stuttlega yfir feril sunnu og spjallað við æfingafélaga hennar og vini.Sjá einnig:Sunna Rannveig: „Það er eitthvað við það þegar búrið lokast“ Einn þeirra sem tjáir sig um Sunnu og möguleika hennar sem bardagakona í framtíðinni er sjálfur Conor McGregor, skærasta stjarnan í UFC, en hann er mikill Íslandsvinur og góðvinur Gunnars Nelson til margra ára. „Hún verður meistari í framtíðinni. Það er engin spurning. Hún leggur mikið á sig,“ segir Conor, en einnig er spjallað við Gunnar Nelson og þjálfara þeirra beggja, John Kavanagh. „Ég man þegar ég kom hingað fyrir mörgum árum þá var Sunna hérna og alltaf þegar ég kem aftur er hún búin að bæta sig,“ segir Írinn.Sjá einnig:Stærsti bardaginn var við sorgina „Hún hefur þennan ákafa sem bardagamaður verður að hafa og er virkilega spennandi efni í 115 punda deild kvenna. Það verður tekið eftir henni hvert sem hún fer.“ „Þetta er stórt skref hjá henni að vera komin í Invicta en hún er meira en tilbúin fyrir þessa áskorun. Ég hlakka til að sjá hvernig henni gengur og að styðja hana alla leið,“ segir Conor McGregor. Sunna Rannveig verður vigtuð í kvöld en fyrsti atvinnumannabardaginn fer svo fram annað kvöld. Heimildamyndina má sjá hér að neðan.
MMA Tengdar fréttir Sunna Rannveig: „Það er eitthvað við það þegar búrið lokast“ Sjáðu leiðina að búrinu hjá Evrópumeistaranum Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur sem þreytir fraumraun sína í Invicta á föstudagskvöldið. 19. september 2016 16:00 Sunna Rannveig orðin atvinnumaður í MMA Sunna Rannveig Davíðsdóttir braut blað í dag er hún varð fyrsta íslenska konan sem fær atvinnumannasamning í MMA. 29. apríl 2016 15:09 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Sjá meira
Sunna Rannveig: „Það er eitthvað við það þegar búrið lokast“ Sjáðu leiðina að búrinu hjá Evrópumeistaranum Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur sem þreytir fraumraun sína í Invicta á föstudagskvöldið. 19. september 2016 16:00
Sunna Rannveig orðin atvinnumaður í MMA Sunna Rannveig Davíðsdóttir braut blað í dag er hún varð fyrsta íslenska konan sem fær atvinnumannasamning í MMA. 29. apríl 2016 15:09