Öruggur sigur á Slóvenum og sæti í efstu deild tryggt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. júlí 2016 22:26 Haraldur Franklín Magnús. vísir/stefán Íslenska karlalandsliðið í golfi tryggði sér í dag sæti í efstu deild EM áhugamanna á næsta ári með stórsigri, 6-1, á Slóveníu í undanúrslitum 2. deildar í Lúxemborg. Ísland leikur gegn Wales eða Tékklandi í úrslitum á morgun. Þrjú efstu liðin úr þessari deild komast í efstu deild og eftir sigurinn í dag er öruggt að Ísland keppir á meðal þeirra bestu á næsta ári. Íslenska liðið skipa þeir Gísli Sveinbergsson, Guðmundur Ágúst Kristjánsson, Egill Gunnarsson, Arnór Snær Júlíusson, Haraldur Franklín Magnús og Andri Þór Björnsson. Þjálfari er Birgir Leifur Hafþórsson. Golf Tengdar fréttir Karlalandsliðið í golfi einu skrefi frá sæti í efstu deild Íslenska karlalandsliðið er einu skrefi frá því að tryggja sér sæti á meðal þeirra bestu í Evrópu. 7. júlí 2016 20:29 Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í golfi tryggði sér í dag sæti í efstu deild EM áhugamanna á næsta ári með stórsigri, 6-1, á Slóveníu í undanúrslitum 2. deildar í Lúxemborg. Ísland leikur gegn Wales eða Tékklandi í úrslitum á morgun. Þrjú efstu liðin úr þessari deild komast í efstu deild og eftir sigurinn í dag er öruggt að Ísland keppir á meðal þeirra bestu á næsta ári. Íslenska liðið skipa þeir Gísli Sveinbergsson, Guðmundur Ágúst Kristjánsson, Egill Gunnarsson, Arnór Snær Júlíusson, Haraldur Franklín Magnús og Andri Þór Björnsson. Þjálfari er Birgir Leifur Hafþórsson.
Golf Tengdar fréttir Karlalandsliðið í golfi einu skrefi frá sæti í efstu deild Íslenska karlalandsliðið er einu skrefi frá því að tryggja sér sæti á meðal þeirra bestu í Evrópu. 7. júlí 2016 20:29 Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Karlalandsliðið í golfi einu skrefi frá sæti í efstu deild Íslenska karlalandsliðið er einu skrefi frá því að tryggja sér sæti á meðal þeirra bestu í Evrópu. 7. júlí 2016 20:29