Day ekki viss um að hann fari til Ríó Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. júní 2016 15:15 Jason Day, vísir/epa Íþróttamenn eru þegar farnir að draga sig úr keppni á ÓL í Ríó af ótta við Zika-veiruna. Kylfingurinn Rory McIlroy hefur þegar gefið út að hann fari ekki og Jason Day er að skoða málið. Day, sem er efstur á heimslista kylfinga, segist ætla að ræða málið við fjölskyldu sína áður en hann tekur ákvörðun um hvort hann fari til Brasilíu eður ei. „Fjölskyldan er alltaf í fyrsta sæti hjá mér. Ég þarf að athuga hvort hún sé sátt áður en ég tek ákvörðun,“ sagði Day en hann er tveggja barna faðir. McIlroy er ekki eini kylfingurinn sem fer ekki til Ríó því Vijay Singh og Marc Leishman ætla ekki að fara út af Zika-veirunni. Svo hafa þeir Adam Scott og Louis Oosthuizen ekki áhuga á leikunum. Þeir hafa verið sakaðir um peningagræðgi enda engir peningar í boði fyrir árangur á þessu íþróttamóti. Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Íþróttamenn eru þegar farnir að draga sig úr keppni á ÓL í Ríó af ótta við Zika-veiruna. Kylfingurinn Rory McIlroy hefur þegar gefið út að hann fari ekki og Jason Day er að skoða málið. Day, sem er efstur á heimslista kylfinga, segist ætla að ræða málið við fjölskyldu sína áður en hann tekur ákvörðun um hvort hann fari til Brasilíu eður ei. „Fjölskyldan er alltaf í fyrsta sæti hjá mér. Ég þarf að athuga hvort hún sé sátt áður en ég tek ákvörðun,“ sagði Day en hann er tveggja barna faðir. McIlroy er ekki eini kylfingurinn sem fer ekki til Ríó því Vijay Singh og Marc Leishman ætla ekki að fara út af Zika-veirunni. Svo hafa þeir Adam Scott og Louis Oosthuizen ekki áhuga á leikunum. Þeir hafa verið sakaðir um peningagræðgi enda engir peningar í boði fyrir árangur á þessu íþróttamóti.
Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira