Farinn að vinna Ingvar í spili sem markvörðurinn fann upp Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. júní 2016 16:00 Arnór Ingvi á hóteli strákana þar sem þeim líður vel. Vísir/Vilhelm Arnór Ingvi Traustason hefur skorað þrjú mörk í sjö landsleikjum sem er tölfræði sem fáir geta státað af. Hann hefur komið inn í landsliðið með þvílíkum krafti og má telja líklegt að hann komi við sögu áður en langt um líður. „Ég fór út til Norrköping árið 2015 og það tók mig smá tíma að komast inn í hlutina þar. Um leið og ég komst inn í þá fór þetta að rúlla,“ segir kantmaðurinn sókndjarfi um ótrúlegar sviptingar á skömmum tíma. Hann er ekki aðeins kominn í landsliðshópinn heldur gerir tilkall til byrjunarliðssætis. „Eftir seinasta tímabil var ég ekki einu sinni að hugsa út í að eiga séns á að komast á EM. Bara að fá leiki til að spreyta mig aðeins,“ segir Arnór Ingvi. Svo hafi boltinn verið farinn að rúlla og eftir æfingaleikina í mars hafi hann fórið að hugsa um að hann ætti séns sem hann vildi nýta. „Og hér er ég í dag,“ segir Arnór Ingvi. Þróunin sé skemmtileg og hlutirnir hefðu ekki getað gengið betur.Búinn að læra inn á IngvarHann hrósar liðsfélögum sínum fyrir að hafa hjálpað sér að aðlagast og gefa sér góð ráð. Þá hjálpi til að Norrköping spili sviptað kerfi þar sem vængmenn fá að hlaupa inn á miðjuna og skili sér til baka. Það hafi hjálpað honum mikið í fyrstu landsleikjunum.Arnór styttir sér stundir á hótelinu meðal annars með því að spila við félaga sína Ingvar Jónsson, Hauk Heiðar, Hjört Hermanns og Hörð Björgvin. Hann veit ekki hvað spilið heitir og það hljómar í eyru blaðamanns eins og Ingvar hafi í raun fundið upp spilið. Arnór tekur undir það.„Ingvar er alltaf að svindla á okkur,“ segir Arnór Ingvi sem er farinn að vinna spil nokkuð reglulega. „Ég er búinn að læra inn á Ingvar.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Sjá meira
Arnór Ingvi Traustason hefur skorað þrjú mörk í sjö landsleikjum sem er tölfræði sem fáir geta státað af. Hann hefur komið inn í landsliðið með þvílíkum krafti og má telja líklegt að hann komi við sögu áður en langt um líður. „Ég fór út til Norrköping árið 2015 og það tók mig smá tíma að komast inn í hlutina þar. Um leið og ég komst inn í þá fór þetta að rúlla,“ segir kantmaðurinn sókndjarfi um ótrúlegar sviptingar á skömmum tíma. Hann er ekki aðeins kominn í landsliðshópinn heldur gerir tilkall til byrjunarliðssætis. „Eftir seinasta tímabil var ég ekki einu sinni að hugsa út í að eiga séns á að komast á EM. Bara að fá leiki til að spreyta mig aðeins,“ segir Arnór Ingvi. Svo hafi boltinn verið farinn að rúlla og eftir æfingaleikina í mars hafi hann fórið að hugsa um að hann ætti séns sem hann vildi nýta. „Og hér er ég í dag,“ segir Arnór Ingvi. Þróunin sé skemmtileg og hlutirnir hefðu ekki getað gengið betur.Búinn að læra inn á IngvarHann hrósar liðsfélögum sínum fyrir að hafa hjálpað sér að aðlagast og gefa sér góð ráð. Þá hjálpi til að Norrköping spili sviptað kerfi þar sem vængmenn fá að hlaupa inn á miðjuna og skili sér til baka. Það hafi hjálpað honum mikið í fyrstu landsleikjunum.Arnór styttir sér stundir á hótelinu meðal annars með því að spila við félaga sína Ingvar Jónsson, Hauk Heiðar, Hjört Hermanns og Hörð Björgvin. Hann veit ekki hvað spilið heitir og það hljómar í eyru blaðamanns eins og Ingvar hafi í raun fundið upp spilið. Arnór tekur undir það.„Ingvar er alltaf að svindla á okkur,“ segir Arnór Ingvi sem er farinn að vinna spil nokkuð reglulega. „Ég er búinn að læra inn á Ingvar.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Sjá meira