Tólfan í trommuveseni en Benni bongó nýtti samböndin erlendis Anton Ingi Leifsson skrifar 12. júní 2016 20:45 Stærsti hluti Tólfunnar, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins, er nú kominn til Frakklands, en Ísland spilar fyrsta leikinn sinn á EM á þriðjudag. Útlit var fyrir að íslenskir stuðningsmenn fengu ekki að taka með sér trommur inn á leikina í Frakklandi, en leyfi fyrir því fengust á elleftu stundu. „Ég var bara í tölvunni í nokkra klukkutíma á dag í nokkra daga. Það þurfti að senda myndir, passamyndir, myndir af trommunum, fánum, stærð, þyngd og heljarmikið ferli," sögðu þeir í kvöldfréttum Stöðvar 2. Einn meðlimur sveitarinnar, Benni bongó, fór um helgina á ráðstefnu í París þar sem var farið yfir helstu mál hvað varðar stuðningsmannasveitir og strákarnir segja að það hafi nýst vel. „Í þessu bréfi á miðvikudaginn sögðu þeir að þeir væru loksins búnir að finna okkur og þeir hafi verið búnir að leita af okkur. Getiði komið til Parísar núna um helgina?" sagði Benni og hélt áfram: „Það eru tveir dagar, ég sendi ykkur flugtilboð og þið veljið - við eigum "budget". Við fórum í skoðanarvinnu og ég var sendur út." „Ég fór út á risa ráðstefnu og það var farið rosalega vel yfir öll öryggismál. Við reynslulitla þjóðin sem vitum ekkert hvað við erum að fara gera á þessu stórmóti. Þetta var "crucial" (innsk. blaðamannns mikilvægt) atriði," sagði Benedikt. Allt innslag Kjartans Atla Kjartanssonar í kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í sjónvarpsglugganum hér að ofan. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Sjá meira
Stærsti hluti Tólfunnar, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins, er nú kominn til Frakklands, en Ísland spilar fyrsta leikinn sinn á EM á þriðjudag. Útlit var fyrir að íslenskir stuðningsmenn fengu ekki að taka með sér trommur inn á leikina í Frakklandi, en leyfi fyrir því fengust á elleftu stundu. „Ég var bara í tölvunni í nokkra klukkutíma á dag í nokkra daga. Það þurfti að senda myndir, passamyndir, myndir af trommunum, fánum, stærð, þyngd og heljarmikið ferli," sögðu þeir í kvöldfréttum Stöðvar 2. Einn meðlimur sveitarinnar, Benni bongó, fór um helgina á ráðstefnu í París þar sem var farið yfir helstu mál hvað varðar stuðningsmannasveitir og strákarnir segja að það hafi nýst vel. „Í þessu bréfi á miðvikudaginn sögðu þeir að þeir væru loksins búnir að finna okkur og þeir hafi verið búnir að leita af okkur. Getiði komið til Parísar núna um helgina?" sagði Benni og hélt áfram: „Það eru tveir dagar, ég sendi ykkur flugtilboð og þið veljið - við eigum "budget". Við fórum í skoðanarvinnu og ég var sendur út." „Ég fór út á risa ráðstefnu og það var farið rosalega vel yfir öll öryggismál. Við reynslulitla þjóðin sem vitum ekkert hvað við erum að fara gera á þessu stórmóti. Þetta var "crucial" (innsk. blaðamannns mikilvægt) atriði," sagði Benedikt. Allt innslag Kjartans Atla Kjartanssonar í kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í sjónvarpsglugganum hér að ofan.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Sjá meira