EM-drottningin fundin í Marseille | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. júní 2016 12:37 Sá sem finnur einhvern í betra dressi sendir bara fax. vísir/vilhelm Stemningin er heldur betur að magnast í Marseille fyrir leik Íslands og Ungverjalands á EM 2016 í fótbolta en liðin mætast á Stade Vélodrome í Marseille klukkan 16.00. Ungverjaland kemst í 16 liða úrslitin með sigri þökk sé óvæntum þremur stigum í fyrstu umferð gegn Austurríki en strákarnir okkar verða helst að vinna til að koma sér í góða stöðu og jafnvel skjóta sér í útsláttarkeppnina. Íslenskir og ungverskir stuðningsmenn njóta lífsins í miðbæ Marseille og á stuðningsmannasvæðinu skammt frá vellinum en lífið við gömlu höfnina hefur verið mikið síðustu 48 klukkustundirnar. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, tók myndirnar sem fylgja þessari frétt fyrir skömmu en þar má sjá að fólk hefur það ansi gott í þessari fallegu borg. Sumir koma betur klæddir en aðrir á leikinn en íþróttafréttakonan Svava Kristín Grétarsdóttir er að öllum líkindum búin að vinna þá keppni. Óhætt er að segja að hún komi til leiks klædd eins og sannkölluð íslensk EM-drottning. Lögreglan er út um allt í borginni og er sérstaklega mikill viðbúnaður vegna látanna í stuðningsmönnum Englands og Rússlands við upphaf mótsins. Hún virðist þó ekkert þurfa að örvænta þar sem Íslendingar og Ungverjar eru orðnir miklir vinir eins og sjá má á myndunum.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).vísir/vilhelmvísir/vilhelmvísir/vilhelm EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Strákarnir verða bláir í dag Ísland spilar í heimavallartreyjunni gegn Ungverjalandi í Marseille í dag. 18. júní 2016 12:23 Ungverjar syngja og tralla en Íslendingar sváfu út í Marseille Rauður, hvítur og grænn eru mun meira áberandi litir framan af degi í Marseille. 18. júní 2016 09:52 Maðurinn sem dæmdi 4-4 leikinn í Bern á flautunni í Marseille í dag Rússinn Sergei Karasev fær það verkefni að dæma leik Íslands og Ungverjalands á Stade Vélodrome í Marseille í dag. 18. júní 2016 13:00 Líklegt byrjunarlið Íslands í dag Strákarnir okkar mæta Ungverjum í mikilvægum leik fyrir bæði lið í F-riðli EM 2016 klukkan 16.00. 18. júní 2016 08:30 Níu þúsund Íslendingar verða á Stade Vélodrome Rúmlega tvöfalt fleiri Ungverjar eru mættir til Marseille til að styðja sína menn en Íslendingar. 62 þúsund manns verða á leiknum. 18. júní 2016 10:03 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Sjá meira
Stemningin er heldur betur að magnast í Marseille fyrir leik Íslands og Ungverjalands á EM 2016 í fótbolta en liðin mætast á Stade Vélodrome í Marseille klukkan 16.00. Ungverjaland kemst í 16 liða úrslitin með sigri þökk sé óvæntum þremur stigum í fyrstu umferð gegn Austurríki en strákarnir okkar verða helst að vinna til að koma sér í góða stöðu og jafnvel skjóta sér í útsláttarkeppnina. Íslenskir og ungverskir stuðningsmenn njóta lífsins í miðbæ Marseille og á stuðningsmannasvæðinu skammt frá vellinum en lífið við gömlu höfnina hefur verið mikið síðustu 48 klukkustundirnar. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, tók myndirnar sem fylgja þessari frétt fyrir skömmu en þar má sjá að fólk hefur það ansi gott í þessari fallegu borg. Sumir koma betur klæddir en aðrir á leikinn en íþróttafréttakonan Svava Kristín Grétarsdóttir er að öllum líkindum búin að vinna þá keppni. Óhætt er að segja að hún komi til leiks klædd eins og sannkölluð íslensk EM-drottning. Lögreglan er út um allt í borginni og er sérstaklega mikill viðbúnaður vegna látanna í stuðningsmönnum Englands og Rússlands við upphaf mótsins. Hún virðist þó ekkert þurfa að örvænta þar sem Íslendingar og Ungverjar eru orðnir miklir vinir eins og sjá má á myndunum.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).vísir/vilhelmvísir/vilhelmvísir/vilhelm
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Strákarnir verða bláir í dag Ísland spilar í heimavallartreyjunni gegn Ungverjalandi í Marseille í dag. 18. júní 2016 12:23 Ungverjar syngja og tralla en Íslendingar sváfu út í Marseille Rauður, hvítur og grænn eru mun meira áberandi litir framan af degi í Marseille. 18. júní 2016 09:52 Maðurinn sem dæmdi 4-4 leikinn í Bern á flautunni í Marseille í dag Rússinn Sergei Karasev fær það verkefni að dæma leik Íslands og Ungverjalands á Stade Vélodrome í Marseille í dag. 18. júní 2016 13:00 Líklegt byrjunarlið Íslands í dag Strákarnir okkar mæta Ungverjum í mikilvægum leik fyrir bæði lið í F-riðli EM 2016 klukkan 16.00. 18. júní 2016 08:30 Níu þúsund Íslendingar verða á Stade Vélodrome Rúmlega tvöfalt fleiri Ungverjar eru mættir til Marseille til að styðja sína menn en Íslendingar. 62 þúsund manns verða á leiknum. 18. júní 2016 10:03 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Sjá meira
Strákarnir verða bláir í dag Ísland spilar í heimavallartreyjunni gegn Ungverjalandi í Marseille í dag. 18. júní 2016 12:23
Ungverjar syngja og tralla en Íslendingar sváfu út í Marseille Rauður, hvítur og grænn eru mun meira áberandi litir framan af degi í Marseille. 18. júní 2016 09:52
Maðurinn sem dæmdi 4-4 leikinn í Bern á flautunni í Marseille í dag Rússinn Sergei Karasev fær það verkefni að dæma leik Íslands og Ungverjalands á Stade Vélodrome í Marseille í dag. 18. júní 2016 13:00
Líklegt byrjunarlið Íslands í dag Strákarnir okkar mæta Ungverjum í mikilvægum leik fyrir bæði lið í F-riðli EM 2016 klukkan 16.00. 18. júní 2016 08:30
Níu þúsund Íslendingar verða á Stade Vélodrome Rúmlega tvöfalt fleiri Ungverjar eru mættir til Marseille til að styðja sína menn en Íslendingar. 62 þúsund manns verða á leiknum. 18. júní 2016 10:03