Geoff Hurst: Mest spennandi enska landsliðið frá HM 1966 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2016 09:30 Chris Smalling mætti með lukkudýrið með sér til Frakklands. Vísir/Getty Englendingar eru þekktir fyrir að byggja upp væntingar sinnar þjóðar fyrir stórmót í fótbolta og það lítur út fyrir að sumarið í ár verði þar engin undantekning. Sir Geoff Hurst er einn af hetjum Englendinga frá HM 1966 þegar enska landsliðið vann sitt eina stórmót. Á þessum 50 árum sem eru liðin síðan þá hefur enska landsliðið upplifað hver vonbrigðin á fætur öðru. Sir Geoff Hurst skoraði þrennu í úrslitaleiknum á HM 1966 sem fram fór á Wembley en þar var enska liðið 4-2 sigur á Þýskalandi eftir framlengdan leik. Hurst hrósar enska liðinu í dag í viðtali við BBC. „Þetta er mest spennandi enska landsliðið síðan 1966. Leikmenn eins og Dele Alli hafa komið inn í liðið og lífgað mikið upp á þetta," sagði hinn 74 ára gamli Geoff Hurst sem er sérstaklega ánægður með þennan unga leikmann Tottenham. „Hann spilaði, líka í vináttulandsleikjunum, eins og þetta væri úrslitaleikur HM," sagði Geoff Hurst sem er sá eini sem hefur skorað þrennu í úrslitaleik heimsmeistarakeppninnar. Hann fékk þó ekki að upplifa það að spila til úrslita á EM því enska liðið tapaði fyrir Júgóslavíu í undanúrslitum Evrópumótsins 1968 og komst ekki í úrslitakeppnina fjórum árum síðar. Dele Alli er einn af mörgum ungum leikmönnum enska landsliðsins en liðið er það yngsta á Evrópumótinu í Frakklandi og meðalaldur þess eru bara 25 ár. Þetta er því svo sannarlega framtíðarlið og EM í Frakklandi gæti vissulega verið upphafði að einhverju meira. Enska landsliðið flaug til Parísar í gær og mun hafa höfuðstöðvar sínar rétt norðan við borgina. Fyrsti leikur liðsins er síðan á móti Rússum á laugardaginn en enska liðið er einnig með Wales og Slóvakíu í riðli.Enska landsliðið flaug til Frakklands í gær.Vísir/Getty EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Sjá meira
Englendingar eru þekktir fyrir að byggja upp væntingar sinnar þjóðar fyrir stórmót í fótbolta og það lítur út fyrir að sumarið í ár verði þar engin undantekning. Sir Geoff Hurst er einn af hetjum Englendinga frá HM 1966 þegar enska landsliðið vann sitt eina stórmót. Á þessum 50 árum sem eru liðin síðan þá hefur enska landsliðið upplifað hver vonbrigðin á fætur öðru. Sir Geoff Hurst skoraði þrennu í úrslitaleiknum á HM 1966 sem fram fór á Wembley en þar var enska liðið 4-2 sigur á Þýskalandi eftir framlengdan leik. Hurst hrósar enska liðinu í dag í viðtali við BBC. „Þetta er mest spennandi enska landsliðið síðan 1966. Leikmenn eins og Dele Alli hafa komið inn í liðið og lífgað mikið upp á þetta," sagði hinn 74 ára gamli Geoff Hurst sem er sérstaklega ánægður með þennan unga leikmann Tottenham. „Hann spilaði, líka í vináttulandsleikjunum, eins og þetta væri úrslitaleikur HM," sagði Geoff Hurst sem er sá eini sem hefur skorað þrennu í úrslitaleik heimsmeistarakeppninnar. Hann fékk þó ekki að upplifa það að spila til úrslita á EM því enska liðið tapaði fyrir Júgóslavíu í undanúrslitum Evrópumótsins 1968 og komst ekki í úrslitakeppnina fjórum árum síðar. Dele Alli er einn af mörgum ungum leikmönnum enska landsliðsins en liðið er það yngsta á Evrópumótinu í Frakklandi og meðalaldur þess eru bara 25 ár. Þetta er því svo sannarlega framtíðarlið og EM í Frakklandi gæti vissulega verið upphafði að einhverju meira. Enska landsliðið flaug til Parísar í gær og mun hafa höfuðstöðvar sínar rétt norðan við borgina. Fyrsti leikur liðsins er síðan á móti Rússum á laugardaginn en enska liðið er einnig með Wales og Slóvakíu í riðli.Enska landsliðið flaug til Frakklands í gær.Vísir/Getty
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Sjá meira