"Hefurðu pælt í að heita bara Gei Sveinsson? | Sjáðu Jóa G. grilla í landsliðinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. júní 2016 08:00 Jóhann G. Jóhannsson, leikari og velgjörðarmaður handboltans á Íslandi, var að auglýsa landsleik karlaliðsins gegn Portúgal á sunnudaginn á NOVA-snappinu í gær. Strákarnir okkar mæta Portúgal heima og að heiman í umspilsleikjum en sigurvegarinn í rimmunni fær farseðil á heimsmeistaramótið í Frakklandi 2017. Ísland hefur ekki misst af HM síðan liðinu mistókst að komast á HM 2009 í Króatíu. Fyrri leikur strákanna gegn Portúgal fer fram á sunnudaginn í Laugardalshöll og hefst klukkan 17.00. Jói G var einnig með NOVA-snappið í fyrradag og var þá að bjóða forsetaframbjóðendum á völlinn og fá þá til að taka þátt í sláarkeppni. Í gær bauð hann Andra Snæ Magnasyni, sem ætlar að taka þátt, og Höllu Tómasdóttur. Hann fór svo á æfingu til strákanna og sagðist ætla að taka þá aðeins niður úr skýjunum. Jói tók stutt viðtöl við Guðjón Val Sigurðsson, Arnór Þór Gunnarsson, Vigni Svavarsson, Geir Sveinsson og Aron Pálmarsson. „Hefurðu pælt í að stytta nafnið í Gei Sveinsson,“ var spurning sem hann skellti á landsliðsþjálfarann og svo vildi hann fá að vita frá Arnóri Þór hvernig bróðir hans, Aron Einar, hefði það með karlalandsliðinu í fótbolta. Jói tók svo Aron Pálmarsson aðeins í bakaríið áður en einn besti handboltamaður í heimi þrumaði boltanum í slána í fyrstu tilraun. Þetta skemmtilegu Snap-sögu má sjá hér að ofan. Strákarnir halda áfram að hita upp fyrir leikinn á Snappinu „strakarnirokkar“ og þá má finna Jóa G á „joijohannsson“. Íslenski handboltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sjá meira
Jóhann G. Jóhannsson, leikari og velgjörðarmaður handboltans á Íslandi, var að auglýsa landsleik karlaliðsins gegn Portúgal á sunnudaginn á NOVA-snappinu í gær. Strákarnir okkar mæta Portúgal heima og að heiman í umspilsleikjum en sigurvegarinn í rimmunni fær farseðil á heimsmeistaramótið í Frakklandi 2017. Ísland hefur ekki misst af HM síðan liðinu mistókst að komast á HM 2009 í Króatíu. Fyrri leikur strákanna gegn Portúgal fer fram á sunnudaginn í Laugardalshöll og hefst klukkan 17.00. Jói G var einnig með NOVA-snappið í fyrradag og var þá að bjóða forsetaframbjóðendum á völlinn og fá þá til að taka þátt í sláarkeppni. Í gær bauð hann Andra Snæ Magnasyni, sem ætlar að taka þátt, og Höllu Tómasdóttur. Hann fór svo á æfingu til strákanna og sagðist ætla að taka þá aðeins niður úr skýjunum. Jói tók stutt viðtöl við Guðjón Val Sigurðsson, Arnór Þór Gunnarsson, Vigni Svavarsson, Geir Sveinsson og Aron Pálmarsson. „Hefurðu pælt í að stytta nafnið í Gei Sveinsson,“ var spurning sem hann skellti á landsliðsþjálfarann og svo vildi hann fá að vita frá Arnóri Þór hvernig bróðir hans, Aron Einar, hefði það með karlalandsliðinu í fótbolta. Jói tók svo Aron Pálmarsson aðeins í bakaríið áður en einn besti handboltamaður í heimi þrumaði boltanum í slána í fyrstu tilraun. Þetta skemmtilegu Snap-sögu má sjá hér að ofan. Strákarnir halda áfram að hita upp fyrir leikinn á Snappinu „strakarnirokkar“ og þá má finna Jóa G á „joijohannsson“.
Íslenski handboltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sjá meira