Gríðarlegt áhorf á myndband Mjölnis Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. maí 2016 07:45 Conor McGregor. Vísir/Getty Fyrir tæpum tveimur vikum gerði Conor McGregor allt vitlaust í MMA-heiminum þegar hann sagðist skyndilega vera hættur í UFC. McGregor var staddur á Íslandi til að æfa með Gunnari Nelson sem berst um helgina á bardagakvöldi í Rotterdam gegn Rússanum Albert Tumenov. McGregor neitaði að taka þátt í blaðamannafundi fyrir UFC 200 í Las Vegas en á meðan að MMA-aðdáendur um allan heim veltu fyrir sér hvort að Conor væri alvara birti Mjölnir myndband af æfingu hans með Gunnari Nelson. Myndbandið hefur verið spilað meira en 1,2 milljón sinnum á Facebook og hefur náð til tveggja milljóna notenda til viðbótar samkvæmt tilkynningu Mjölnis. Ljóst er að vinsældir McGregor eru gríðarlegar en þrátt fyrir það fær hann ekki að keppa á UFC 200 þrátt fyrir að hafa hætt við að hætta og reynt að koma til móts við Dana White, forseta UFC. Umrætt myndband má sjá hér fyrir neðan. MMA Tengdar fréttir Conor hættur við að hætta og berst á UFC 200 Írski bardagakappinn þakkar yfirmönnum UFC fyrir að ganga frá málunum. 25. apríl 2016 07:40 Ítrekar að Conor verður ekki með á UFC 200 en stutt er í endurkomu hans Dana White segir að Conor McGregor verður ekki með á UFC 200 þrátt fyrir að hann hafi sagt að svo yrði sjálfur. 26. apríl 2016 08:15 Þjálfari Conors opnar sig: „Hann mætti of seint á æfingu og sagðist vera hættur“ | Myndband John Kavanagh, þjálfari Conors McGregors og Gunnars Nelson, þurfti að skipta um símanúmer vegna áreitis í síðustu viku. 27. apríl 2016 10:15 Jones og Cormier koma í stað Conor og Diaz UFC tilkynnti í dag nýjan aðalbardaga fyrir UFC 200 í júlí. Þar með er líklega endanlega ljóst að Conor McGregor og Nate Diaz berjast ekki það kvöld. 27. apríl 2016 13:30 Sjáðu frábærar myndir af Conor æfa með Gunnari Nelson og njóta lífsins á Íslandi Vikan sem Conor McGregor eyddi á Íslandi var viðburðarík í meira lagi. 29. apríl 2016 08:30 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Sjá meira
Fyrir tæpum tveimur vikum gerði Conor McGregor allt vitlaust í MMA-heiminum þegar hann sagðist skyndilega vera hættur í UFC. McGregor var staddur á Íslandi til að æfa með Gunnari Nelson sem berst um helgina á bardagakvöldi í Rotterdam gegn Rússanum Albert Tumenov. McGregor neitaði að taka þátt í blaðamannafundi fyrir UFC 200 í Las Vegas en á meðan að MMA-aðdáendur um allan heim veltu fyrir sér hvort að Conor væri alvara birti Mjölnir myndband af æfingu hans með Gunnari Nelson. Myndbandið hefur verið spilað meira en 1,2 milljón sinnum á Facebook og hefur náð til tveggja milljóna notenda til viðbótar samkvæmt tilkynningu Mjölnis. Ljóst er að vinsældir McGregor eru gríðarlegar en þrátt fyrir það fær hann ekki að keppa á UFC 200 þrátt fyrir að hafa hætt við að hætta og reynt að koma til móts við Dana White, forseta UFC. Umrætt myndband má sjá hér fyrir neðan.
MMA Tengdar fréttir Conor hættur við að hætta og berst á UFC 200 Írski bardagakappinn þakkar yfirmönnum UFC fyrir að ganga frá málunum. 25. apríl 2016 07:40 Ítrekar að Conor verður ekki með á UFC 200 en stutt er í endurkomu hans Dana White segir að Conor McGregor verður ekki með á UFC 200 þrátt fyrir að hann hafi sagt að svo yrði sjálfur. 26. apríl 2016 08:15 Þjálfari Conors opnar sig: „Hann mætti of seint á æfingu og sagðist vera hættur“ | Myndband John Kavanagh, þjálfari Conors McGregors og Gunnars Nelson, þurfti að skipta um símanúmer vegna áreitis í síðustu viku. 27. apríl 2016 10:15 Jones og Cormier koma í stað Conor og Diaz UFC tilkynnti í dag nýjan aðalbardaga fyrir UFC 200 í júlí. Þar með er líklega endanlega ljóst að Conor McGregor og Nate Diaz berjast ekki það kvöld. 27. apríl 2016 13:30 Sjáðu frábærar myndir af Conor æfa með Gunnari Nelson og njóta lífsins á Íslandi Vikan sem Conor McGregor eyddi á Íslandi var viðburðarík í meira lagi. 29. apríl 2016 08:30 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Sjá meira
Conor hættur við að hætta og berst á UFC 200 Írski bardagakappinn þakkar yfirmönnum UFC fyrir að ganga frá málunum. 25. apríl 2016 07:40
Ítrekar að Conor verður ekki með á UFC 200 en stutt er í endurkomu hans Dana White segir að Conor McGregor verður ekki með á UFC 200 þrátt fyrir að hann hafi sagt að svo yrði sjálfur. 26. apríl 2016 08:15
Þjálfari Conors opnar sig: „Hann mætti of seint á æfingu og sagðist vera hættur“ | Myndband John Kavanagh, þjálfari Conors McGregors og Gunnars Nelson, þurfti að skipta um símanúmer vegna áreitis í síðustu viku. 27. apríl 2016 10:15
Jones og Cormier koma í stað Conor og Diaz UFC tilkynnti í dag nýjan aðalbardaga fyrir UFC 200 í júlí. Þar með er líklega endanlega ljóst að Conor McGregor og Nate Diaz berjast ekki það kvöld. 27. apríl 2016 13:30
Sjáðu frábærar myndir af Conor æfa með Gunnari Nelson og njóta lífsins á Íslandi Vikan sem Conor McGregor eyddi á Íslandi var viðburðarík í meira lagi. 29. apríl 2016 08:30