Pétur og Viðar verða áfram með Tindastólsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2016 11:00 Pétur Birgisson var einn af betri leikstjórnendum deildarinnar á síðustu leiktíð. Vísir/Anton Unglingalandsliðsmennirnir Pétur Birgisson og Viðar Ágústsson verða báðir áfram með Tindastól í Domino´s deildinni í körfubolta en þeir eru í hópi átta ungra leikmanna sem hafa gert samning um að spila áfram með Stólunum á næsta tímabili. Stjórn körfuknattleiksdeildar Tindastóls sendi Feyki fréttatilkynningu þar sem sagt er frá þessum frábærum fréttum fyrir körfuboltaliðið á Króknum. Pétur Birgisson og Viðar Ágústsson áttu báðir flott tímabil með Stólunum en þeir voru báðir byrjunarliðsmenn og máttarstólpar hjá liðinu þrátt fyrir ungan aldur. Pétur Rúnar Birgisson var með 10,6 stig og 5,2 stoðsendingar að meðaltali í 30 leikjum með Stólunum í Domino´s deildinni og Viðar Ágústsson var með 5,9 stig og 3,5 fráköst í leik. Leikmennirnir sem voru að skrifa undir samning við Tindastólsliðið eru þeir Finnbogi Bjarnason, Elvar Hjartarson, Hannes Másson, Hlynur Einarsson, Kristófer Auðunsson, Pétur Birgisson, Viðar Ágústsson og Þröstur Kárason. Þetta eru þriðji gleðitíðindin í tengslum við liðið eftir að mótið kláraðist því áður höfðu Stólarnir endurnýjað samning við spænska þjálfarann José María Costa og fengið til sín tvö öfluga leikmenn eða þá Björgvin Hafþór Ríkharðsson frá ÍR og Christopher Caird frá FSu. Tindastóll datt út úr undanúrslitum Domino´s deildar karla í vetur eftir tap á móti Haukum en liðið fór alla leið í lokaúrslitin tímabilið á undan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu dramatíska lokasókn Tindastóls Síkið á Sauðárkróki hreinlega nötraði í gær í spennuleik Tindastóls og Hauka í undanúrslitum Dominos-deildar karla. 13. apríl 2016 12:32 Enn bætir Tindastóll við sig Björgvin Hafþór Ríkharðsson er kominn á Sauðárkrók og spilar með Tindastóli á næstu leiktíð. 20. apríl 2016 19:32 Caird samdi við Tindastól Stólarnir strax byrjaðir að safna liði fyrir næsta tímabili í Domino's-deildinni. 19. apríl 2016 22:13 Costa áfram á Króknum José Costa verður áfram þjálfari Tindastóls í Domino's deild karla. 14. apríl 2016 22:42 Þýðir ekkert að toppa í nóvember Leikstjórnandinn Pétur Rúnar Birgisson hefur átt stóran þátt í upprisu Tindastóls eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Pétur spilaði mjög vel í einvíginu við Keflavík en lenti í óþægilegri lífsreynslu í miðju einvíginu. 31. mars 2016 06:00 Pétur dýrkar að spila með Viðari Pétur Rúnar Birgisson og Viðar Ágústsson eru lykilmenn í einu heitasta körfuboltaliði landsins þrátt fyrir ungan aldur. 31. mars 2016 06:30 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Unglingalandsliðsmennirnir Pétur Birgisson og Viðar Ágústsson verða báðir áfram með Tindastól í Domino´s deildinni í körfubolta en þeir eru í hópi átta ungra leikmanna sem hafa gert samning um að spila áfram með Stólunum á næsta tímabili. Stjórn körfuknattleiksdeildar Tindastóls sendi Feyki fréttatilkynningu þar sem sagt er frá þessum frábærum fréttum fyrir körfuboltaliðið á Króknum. Pétur Birgisson og Viðar Ágústsson áttu báðir flott tímabil með Stólunum en þeir voru báðir byrjunarliðsmenn og máttarstólpar hjá liðinu þrátt fyrir ungan aldur. Pétur Rúnar Birgisson var með 10,6 stig og 5,2 stoðsendingar að meðaltali í 30 leikjum með Stólunum í Domino´s deildinni og Viðar Ágústsson var með 5,9 stig og 3,5 fráköst í leik. Leikmennirnir sem voru að skrifa undir samning við Tindastólsliðið eru þeir Finnbogi Bjarnason, Elvar Hjartarson, Hannes Másson, Hlynur Einarsson, Kristófer Auðunsson, Pétur Birgisson, Viðar Ágústsson og Þröstur Kárason. Þetta eru þriðji gleðitíðindin í tengslum við liðið eftir að mótið kláraðist því áður höfðu Stólarnir endurnýjað samning við spænska þjálfarann José María Costa og fengið til sín tvö öfluga leikmenn eða þá Björgvin Hafþór Ríkharðsson frá ÍR og Christopher Caird frá FSu. Tindastóll datt út úr undanúrslitum Domino´s deildar karla í vetur eftir tap á móti Haukum en liðið fór alla leið í lokaúrslitin tímabilið á undan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu dramatíska lokasókn Tindastóls Síkið á Sauðárkróki hreinlega nötraði í gær í spennuleik Tindastóls og Hauka í undanúrslitum Dominos-deildar karla. 13. apríl 2016 12:32 Enn bætir Tindastóll við sig Björgvin Hafþór Ríkharðsson er kominn á Sauðárkrók og spilar með Tindastóli á næstu leiktíð. 20. apríl 2016 19:32 Caird samdi við Tindastól Stólarnir strax byrjaðir að safna liði fyrir næsta tímabili í Domino's-deildinni. 19. apríl 2016 22:13 Costa áfram á Króknum José Costa verður áfram þjálfari Tindastóls í Domino's deild karla. 14. apríl 2016 22:42 Þýðir ekkert að toppa í nóvember Leikstjórnandinn Pétur Rúnar Birgisson hefur átt stóran þátt í upprisu Tindastóls eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Pétur spilaði mjög vel í einvíginu við Keflavík en lenti í óþægilegri lífsreynslu í miðju einvíginu. 31. mars 2016 06:00 Pétur dýrkar að spila með Viðari Pétur Rúnar Birgisson og Viðar Ágústsson eru lykilmenn í einu heitasta körfuboltaliði landsins þrátt fyrir ungan aldur. 31. mars 2016 06:30 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Sjáðu dramatíska lokasókn Tindastóls Síkið á Sauðárkróki hreinlega nötraði í gær í spennuleik Tindastóls og Hauka í undanúrslitum Dominos-deildar karla. 13. apríl 2016 12:32
Enn bætir Tindastóll við sig Björgvin Hafþór Ríkharðsson er kominn á Sauðárkrók og spilar með Tindastóli á næstu leiktíð. 20. apríl 2016 19:32
Caird samdi við Tindastól Stólarnir strax byrjaðir að safna liði fyrir næsta tímabili í Domino's-deildinni. 19. apríl 2016 22:13
Costa áfram á Króknum José Costa verður áfram þjálfari Tindastóls í Domino's deild karla. 14. apríl 2016 22:42
Þýðir ekkert að toppa í nóvember Leikstjórnandinn Pétur Rúnar Birgisson hefur átt stóran þátt í upprisu Tindastóls eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Pétur spilaði mjög vel í einvíginu við Keflavík en lenti í óþægilegri lífsreynslu í miðju einvíginu. 31. mars 2016 06:00
Pétur dýrkar að spila með Viðari Pétur Rúnar Birgisson og Viðar Ágústsson eru lykilmenn í einu heitasta körfuboltaliði landsins þrátt fyrir ungan aldur. 31. mars 2016 06:30