Ástralskir ólympíufarar hrauna yfir Scott Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. apríl 2016 16:45 Adam Scott. vísir/getty Ástralir eru ekki ánægðir með að þekktasti kylfingur landsins, Adam Scott, hafi neitað því að taka þátt í Ólympíuleikunum fyrir þjóð sína. Það verður keppt í golfi í fyrsta skipti á Ólympíuleikum í Ríó í sumar. Margir kylfingar eru mjög spenntir fyrir því en Adam Scott er ekki einn þéirra. Ein þekktasta sundkona Ástrala, Dawn Fraser, lét Scott heyra það en hún hefur unnið til átta verðlauna á Ólympíuleikum. „Sorglegt að að heyra að Scott komi Ólympíuleikum ekki inn í sína dagskrá. Frábært hjá þér Adam að gefa skít í þjóðina og hugsa bara um eigin hagsmuni. Hvað vantar þig eiginlega mikinn pening í lífinu? Þú gefur þjóð þinni ekki mikið,“ sagði Fraser alveg bálreið. Hún er reyndar ekki þekkt fyrir að liggja á skoðunum sínum. Þessi ummæli staðfesta það. Fleiri ástralskir ólympíufarar hafa sent Scott tóninn og hann ætti líklega að halda sig utan heimalandsins á næstunni. Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Steig á tána á Mike Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ástralir eru ekki ánægðir með að þekktasti kylfingur landsins, Adam Scott, hafi neitað því að taka þátt í Ólympíuleikunum fyrir þjóð sína. Það verður keppt í golfi í fyrsta skipti á Ólympíuleikum í Ríó í sumar. Margir kylfingar eru mjög spenntir fyrir því en Adam Scott er ekki einn þéirra. Ein þekktasta sundkona Ástrala, Dawn Fraser, lét Scott heyra það en hún hefur unnið til átta verðlauna á Ólympíuleikum. „Sorglegt að að heyra að Scott komi Ólympíuleikum ekki inn í sína dagskrá. Frábært hjá þér Adam að gefa skít í þjóðina og hugsa bara um eigin hagsmuni. Hvað vantar þig eiginlega mikinn pening í lífinu? Þú gefur þjóð þinni ekki mikið,“ sagði Fraser alveg bálreið. Hún er reyndar ekki þekkt fyrir að liggja á skoðunum sínum. Þessi ummæli staðfesta það. Fleiri ástralskir ólympíufarar hafa sent Scott tóninn og hann ætti líklega að halda sig utan heimalandsins á næstunni.
Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Steig á tána á Mike Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira