Jordan: Tiger verður aldrei aftur stórkostlegur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. apríl 2016 08:30 Jordan og Tiger saman á golfvellinum. vísir/getty Besti körfuboltamaður allra tíma, Michael Jordan, er á því að Tiger Woods muni aldrei aftur ná sömu hæðum sem kylfingur. Jordan og Tiger eru vinir og það er stundum sárt að segja sannleikann um vini sína. Að mati Jordan er ljóst að Tiger mun aldrei aftur ná á sama getustig og hann var á. „Ég elska hann svo mikið að ég get ekki sagt við hann að hann verði aldrei stórkostlegur aftur,“ sagði Jordan. „Ég held að hann sé orðinn þreyttur. Ég held að hann óski þess að geta hætt en hann veit ekki hvernig hann á að gera það. Ef hann myndi vinna risamót þá held ég að hann myndi labba í burtu frá leiknum.“ Jordan óttast að Tiger sé búinn að þrengja vinahring sinn of mikið. Að það séu aðeins já-menn í kringum hann sem hjálpi honum ekki að sætta sig við orðinn hlut. Jordan segir einnig að Tiger velti sér of mikið upp úr gömlum mistökum. „Það truflar hann meira en allt annað. Það er skip sem hann getur aldrei stýrt. Tiger getur ekki þurrkað út slæmar minningar.“ Golf Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Besti körfuboltamaður allra tíma, Michael Jordan, er á því að Tiger Woods muni aldrei aftur ná sömu hæðum sem kylfingur. Jordan og Tiger eru vinir og það er stundum sárt að segja sannleikann um vini sína. Að mati Jordan er ljóst að Tiger mun aldrei aftur ná á sama getustig og hann var á. „Ég elska hann svo mikið að ég get ekki sagt við hann að hann verði aldrei stórkostlegur aftur,“ sagði Jordan. „Ég held að hann sé orðinn þreyttur. Ég held að hann óski þess að geta hætt en hann veit ekki hvernig hann á að gera það. Ef hann myndi vinna risamót þá held ég að hann myndi labba í burtu frá leiknum.“ Jordan óttast að Tiger sé búinn að þrengja vinahring sinn of mikið. Að það séu aðeins já-menn í kringum hann sem hjálpi honum ekki að sætta sig við orðinn hlut. Jordan segir einnig að Tiger velti sér of mikið upp úr gömlum mistökum. „Það truflar hann meira en allt annað. Það er skip sem hann getur aldrei stýrt. Tiger getur ekki þurrkað út slæmar minningar.“
Golf Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira