Tiger byrjaður að spila á ný Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. apríl 2016 14:30 Það styttist í endurkomuna. vísir/getty Það er farið að birta til hjá Tiger Woods sem spilaði golf í vikunni í fyrsta skipti í átta mánuði. Tiger opnaði golfvöll á mánudag sem hann tók þátt í að hanna. Hann spilaði þá nokkrar holur með vini sínum, Mark O'Mearaþ Tiger spilaði síðast í ágúst en hefur svo verið að glíma við afar erfið meiðsli. „Ég er svolítið þreyttur en tilfinningin er góð,“ sagði Tiger en hann þurfti meðal annars að fara í bakaðgerð. „Ég veit að einhverjir sögðu að ég hefði leikið nokkrar holur um daginn en það var ekki satt. Þetta eru mínar fyrstu holur síðan í ágúst. Það var kominn tími á þetta. Þetta er allt að koma hjá mér.“ Kylfingurinn segist ekki hafa tekið neina ákvörðun um hvenær hann byrji aftur að keppa. Golf Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Það er farið að birta til hjá Tiger Woods sem spilaði golf í vikunni í fyrsta skipti í átta mánuði. Tiger opnaði golfvöll á mánudag sem hann tók þátt í að hanna. Hann spilaði þá nokkrar holur með vini sínum, Mark O'Mearaþ Tiger spilaði síðast í ágúst en hefur svo verið að glíma við afar erfið meiðsli. „Ég er svolítið þreyttur en tilfinningin er góð,“ sagði Tiger en hann þurfti meðal annars að fara í bakaðgerð. „Ég veit að einhverjir sögðu að ég hefði leikið nokkrar holur um daginn en það var ekki satt. Þetta eru mínar fyrstu holur síðan í ágúst. Það var kominn tími á þetta. Þetta er allt að koma hjá mér.“ Kylfingurinn segist ekki hafa tekið neina ákvörðun um hvenær hann byrji aftur að keppa.
Golf Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira