Kylfingar nenna ekki á ÓL í Ríó Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. apríl 2016 22:30 Player er sorgmæddur. vísir/getty Golf-goðsögnin Gary Player er hneykslaður á öllum þeim kylfingum sem vilja ekki taka þátt á ÓL í Ríó í sumar. Player vann níu risamót á glæstum feril og hann verður fyrirliði Suður-Afríku á Ólympíuleikunum. Tveir af bestu kylfingum Suður-Afríku, Charl Schwartzel og Louis Oosthuizen, hafa báðir hafnað tækifærinu á að vera með í Ríó. Ástralinn Adam Scott gerði það líka sem og Fiji-maðurinn Vijay Singh. „Ég er svekktur og í raun sorgmæddur yfir því að svona góðir kylfingar vilji ekki vera með. Ég hefði gefið allt til þess að fá tækifæri á Ólympíuleikum,“ sagði hinn áttræði Player. Golf Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Golf-goðsögnin Gary Player er hneykslaður á öllum þeim kylfingum sem vilja ekki taka þátt á ÓL í Ríó í sumar. Player vann níu risamót á glæstum feril og hann verður fyrirliði Suður-Afríku á Ólympíuleikunum. Tveir af bestu kylfingum Suður-Afríku, Charl Schwartzel og Louis Oosthuizen, hafa báðir hafnað tækifærinu á að vera með í Ríó. Ástralinn Adam Scott gerði það líka sem og Fiji-maðurinn Vijay Singh. „Ég er svekktur og í raun sorgmæddur yfir því að svona góðir kylfingar vilji ekki vera með. Ég hefði gefið allt til þess að fá tækifæri á Ólympíuleikum,“ sagði hinn áttræði Player.
Golf Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira