Ótrúleg endurkoma Skallagríms Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. apríl 2016 18:55 Sigtryggur skoraði 23 stig fyrir Skallagrím. vísir/valli Það verða Skallagrímur og Fjölnir sem mætast í umspilsleikjum um sæti í Domino's deild karla á næsta tímabili. Borgnesingar unnu þriggja stiga sigur á Val, 82-85, í oddaleik um sæti í úrslitaleikjunum gegn Fjölni í Valshöllinni í dag. Valsmenn unnu fyrstu tvo leikina í einvíginu en svo sögðu leikmenn Skallagríms hingað og ekki lengra og unnu næstu þrjá leikina. Jean Cadet átti stórleik í liði Skallagríms; skoraði 27 stig, tók 23 fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Sigtryggur Arnar Björnsson var sömuleiðis öflugur með 23 stig. Hamid Dicko og reynsluboltinn Hafþór Ingi Gunnarsson skoruðu níu stig hvor. Illugi Steingrímsson var stigahæstur í liði Vals með 23 stig. Jamie Stewart kom næstur með 20 stig.Tölfræði leiks: Valur-Skallagrímur 82-85 (21-22, 18-26, 18-21, 25-16) Valur: Illugi Steingrímsson 23/5 fráköst, Jamie Jamil Stewart Jr. 20/10 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir, Högni Fjalarsson 10, Sigurður Dagur Sturluson 10/7 fráköst/5 stoðsendingar, Þorgeir Kristinn Blöndal 9/5 fráköst, Leifur Steinn Arnason 7, Benedikt Blöndal 3/6 stoðsendingar/5 stolnir, Elías Orri Gíslason 0, Sigurður Rúnar Sigurðsson 0, Friðrik Þjálfi Stefánsson 0, Högni Egilsson 0, Skúli Gunnarsson 0. Skallagrímur: Jean Rony Cadet 27/23 fráköst/7 stoðsendingar/3 varin skot, Sigtryggur Arnar Björnsson 23, Hafþór Ingi Gunnarsson 9, Hamid Dicko 9/4 fráköst, Kristófer Gíslason 5/7 fráköst, Kristján Örn Ómarsson 5, Hjalti Ásberg Þorleifsson 4, Davíð Ásgeirsson 3, Bjarni Guðmann Jónson 0, Guðbjartur Máni Gíslason 0, Davíð Guðmundsson 0, Þorsteinn Þórarinsson 0. Dominos-deild karla Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Það verða Skallagrímur og Fjölnir sem mætast í umspilsleikjum um sæti í Domino's deild karla á næsta tímabili. Borgnesingar unnu þriggja stiga sigur á Val, 82-85, í oddaleik um sæti í úrslitaleikjunum gegn Fjölni í Valshöllinni í dag. Valsmenn unnu fyrstu tvo leikina í einvíginu en svo sögðu leikmenn Skallagríms hingað og ekki lengra og unnu næstu þrjá leikina. Jean Cadet átti stórleik í liði Skallagríms; skoraði 27 stig, tók 23 fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Sigtryggur Arnar Björnsson var sömuleiðis öflugur með 23 stig. Hamid Dicko og reynsluboltinn Hafþór Ingi Gunnarsson skoruðu níu stig hvor. Illugi Steingrímsson var stigahæstur í liði Vals með 23 stig. Jamie Stewart kom næstur með 20 stig.Tölfræði leiks: Valur-Skallagrímur 82-85 (21-22, 18-26, 18-21, 25-16) Valur: Illugi Steingrímsson 23/5 fráköst, Jamie Jamil Stewart Jr. 20/10 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir, Högni Fjalarsson 10, Sigurður Dagur Sturluson 10/7 fráköst/5 stoðsendingar, Þorgeir Kristinn Blöndal 9/5 fráköst, Leifur Steinn Arnason 7, Benedikt Blöndal 3/6 stoðsendingar/5 stolnir, Elías Orri Gíslason 0, Sigurður Rúnar Sigurðsson 0, Friðrik Þjálfi Stefánsson 0, Högni Egilsson 0, Skúli Gunnarsson 0. Skallagrímur: Jean Rony Cadet 27/23 fráköst/7 stoðsendingar/3 varin skot, Sigtryggur Arnar Björnsson 23, Hafþór Ingi Gunnarsson 9, Hamid Dicko 9/4 fráköst, Kristófer Gíslason 5/7 fráköst, Kristján Örn Ómarsson 5, Hjalti Ásberg Þorleifsson 4, Davíð Ásgeirsson 3, Bjarni Guðmann Jónson 0, Guðbjartur Máni Gíslason 0, Davíð Guðmundsson 0, Þorsteinn Þórarinsson 0.
Dominos-deild karla Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira