Ótrúlegur hringur Rúnars | Spilaði á 62 höggum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. mars 2016 23:27 Vísir/Daníel Rúnar Arnórsson, kylfingur úr Keili og Minnesota-háskólanum, átti ótrúlegan hring á fyrsta keppnisdegi Barona Cup-háskólamótsins sem nú stendur yfir. Rúnar spilaði á 62 höggum í gær eða tíu höggum undir pari vallarins. Hann fékk einn örn, átta fugla og paraði hinar átta holurnar á vellinum. Hann var langfyrstur eftir fyrsta keppnisdaginn og þegar þessi orð eru skrifuð var hann á þremur höggum undir pari eftir tíu holur á öðrum keppnisdegi, samtals þrettán höggum undir pari. Nánari upplýsingar um gang mótsins má finna hér. Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Rúnar Arnórsson, kylfingur úr Keili og Minnesota-háskólanum, átti ótrúlegan hring á fyrsta keppnisdegi Barona Cup-háskólamótsins sem nú stendur yfir. Rúnar spilaði á 62 höggum í gær eða tíu höggum undir pari vallarins. Hann fékk einn örn, átta fugla og paraði hinar átta holurnar á vellinum. Hann var langfyrstur eftir fyrsta keppnisdaginn og þegar þessi orð eru skrifuð var hann á þremur höggum undir pari eftir tíu holur á öðrum keppnisdegi, samtals þrettán höggum undir pari. Nánari upplýsingar um gang mótsins má finna hér.
Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira