Þjálfari Conors: Gæti ekki verið stoltari Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. mars 2016 14:00 Conor McGregor tapaði sínum fyrsta bardaga í UFC. vísir/getty Fimmtán bardaga sigurgöngu Conors McGregors lauk í Las Vegas á sunnudagsmorgun þegar hann tapaði veltivigtarbardaga gegn Nate Diaz á hengingartaki í annarri lotu.Sjá einnig:Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði Sigur Diaz kom nokkuð á óvart, en Íslandsvinurinn Conor fór upp um tvo þyngdarflokka fyrir bardagann. Hann átti upphaflega að mæta Rafael Dos Anjos í bardaga um heimsmeistaratitilinn í léttvigt.Conor var auðmjúkur eftir tapið í viðtali í búrinu en sendi svo Dos Anjos og Jose Aldo væna pillu í Instagram-færslu nokkrum klukkutímum síðar eins og lesa má hér. John Kavanagh, þjálfari Conors og Gunnars Nelson, birti mynd af sér og Conor úr eftirpartí á Instagram-síðu sinni og sagðist ekki geta verið stoltari af litla bróður sínum. Þeir eru þó ekki bræður svo því sé haldið til haga. „Hann kom heilli íþrótt á heimskortið og kom litlu eyjunni Írlandi á MMA-kortið. Fólk veit ekki hversu mikið hann leggur á sig,“ segir John Kavanagh. Couldn't be prouder of my kid brother. He's raised a sport to a global level and put a small island on a MMA map. People have no idea how hard he pushes himself. A photo posted by Coach Kavanagh (@coach_kavanagh) on Mar 6, 2016 at 2:38am PST Ever tried. Ever failed. No matter. Try Again. Fail again. Fail better. Congrats to Nate and his team on a great win.— Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) March 6, 2016 MMA Tengdar fréttir Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði Þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum segir að Conor McGregor hafi gefist of fljótt upp. 7. mars 2016 07:45 Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni Sigurganga Conors McGregor í UFC er á enda. 6. mars 2016 12:05 Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Nate Diaz kom UFC-heiminum í opna skjöldu með því að vinna Conor McGregor í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 09:16 Skýr skilaboð frá Conor McGregor á Instagram í kvöld: Enginn feluleikur framundan Conor McGregor notaði Instagram-síðu sína til að tjá sig um fjaðrafokið sem hefur verið í kringum hann á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum eftir að fimmtán bardaga sigurganga hans endaði í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 21:44 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Sjá meira
Fimmtán bardaga sigurgöngu Conors McGregors lauk í Las Vegas á sunnudagsmorgun þegar hann tapaði veltivigtarbardaga gegn Nate Diaz á hengingartaki í annarri lotu.Sjá einnig:Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði Sigur Diaz kom nokkuð á óvart, en Íslandsvinurinn Conor fór upp um tvo þyngdarflokka fyrir bardagann. Hann átti upphaflega að mæta Rafael Dos Anjos í bardaga um heimsmeistaratitilinn í léttvigt.Conor var auðmjúkur eftir tapið í viðtali í búrinu en sendi svo Dos Anjos og Jose Aldo væna pillu í Instagram-færslu nokkrum klukkutímum síðar eins og lesa má hér. John Kavanagh, þjálfari Conors og Gunnars Nelson, birti mynd af sér og Conor úr eftirpartí á Instagram-síðu sinni og sagðist ekki geta verið stoltari af litla bróður sínum. Þeir eru þó ekki bræður svo því sé haldið til haga. „Hann kom heilli íþrótt á heimskortið og kom litlu eyjunni Írlandi á MMA-kortið. Fólk veit ekki hversu mikið hann leggur á sig,“ segir John Kavanagh. Couldn't be prouder of my kid brother. He's raised a sport to a global level and put a small island on a MMA map. People have no idea how hard he pushes himself. A photo posted by Coach Kavanagh (@coach_kavanagh) on Mar 6, 2016 at 2:38am PST Ever tried. Ever failed. No matter. Try Again. Fail again. Fail better. Congrats to Nate and his team on a great win.— Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) March 6, 2016
MMA Tengdar fréttir Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði Þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum segir að Conor McGregor hafi gefist of fljótt upp. 7. mars 2016 07:45 Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni Sigurganga Conors McGregor í UFC er á enda. 6. mars 2016 12:05 Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Nate Diaz kom UFC-heiminum í opna skjöldu með því að vinna Conor McGregor í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 09:16 Skýr skilaboð frá Conor McGregor á Instagram í kvöld: Enginn feluleikur framundan Conor McGregor notaði Instagram-síðu sína til að tjá sig um fjaðrafokið sem hefur verið í kringum hann á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum eftir að fimmtán bardaga sigurganga hans endaði í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 21:44 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Sjá meira
Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði Þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum segir að Conor McGregor hafi gefist of fljótt upp. 7. mars 2016 07:45
Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni Sigurganga Conors McGregor í UFC er á enda. 6. mars 2016 12:05
Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Nate Diaz kom UFC-heiminum í opna skjöldu með því að vinna Conor McGregor í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 09:16
Skýr skilaboð frá Conor McGregor á Instagram í kvöld: Enginn feluleikur framundan Conor McGregor notaði Instagram-síðu sína til að tjá sig um fjaðrafokið sem hefur verið í kringum hann á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum eftir að fimmtán bardaga sigurganga hans endaði í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 21:44