Joe LaCava heldur tryggð við Tiger Woods 12. febrúar 2016 06:30 Woods og LaCava á Opna breska Getty Joe LaCava, kylfusveinn Tiger Woods, segir að hann hafi fengið mörg áhugaverð atvinnutilboð í fjarveru skjólstæðings síns en Woods hefur verið mikið frá keppni undanfarin tvö ár. LaCava er með 30 ára reynslu af PGA-mótaröðinni en hann var meðal annars á pokanum hjá Fred Couples í 20 ár áður en hann hóf störf fyrir Woods. „Ég hef fengið nokkur góð tilboð en í sannleika sagt þá hef ég bara áhuga á að vinna fyrir Tiger eins og er.Ég sakna auðvitað félaga minna á PGA-mótaröðinni en ég sakna þess mest að taka þátt í að vinna titla. Ég veit að þeir tímar koma aftur því ég vinn ennþá fyrir Tiger Woods.“ LaCava hefur því enn tröllatrú á Woods en hann mun eflaust ekki snúa til baka á völlinn fyrr en í vor. Samkvæmt reglum PGA-mótararinnar fá kylfusveinar rúmlega 9% af verðlaunafé skjólstæðinga sinna og því þarf LaCava ekki að hafa áhyggjur af fjármálunum en Woods hefur unnið rúmlega 15 milljón dollara síðan að hann tók við pokanum hjá honum. Golf Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Joe LaCava, kylfusveinn Tiger Woods, segir að hann hafi fengið mörg áhugaverð atvinnutilboð í fjarveru skjólstæðings síns en Woods hefur verið mikið frá keppni undanfarin tvö ár. LaCava er með 30 ára reynslu af PGA-mótaröðinni en hann var meðal annars á pokanum hjá Fred Couples í 20 ár áður en hann hóf störf fyrir Woods. „Ég hef fengið nokkur góð tilboð en í sannleika sagt þá hef ég bara áhuga á að vinna fyrir Tiger eins og er.Ég sakna auðvitað félaga minna á PGA-mótaröðinni en ég sakna þess mest að taka þátt í að vinna titla. Ég veit að þeir tímar koma aftur því ég vinn ennþá fyrir Tiger Woods.“ LaCava hefur því enn tröllatrú á Woods en hann mun eflaust ekki snúa til baka á völlinn fyrr en í vor. Samkvæmt reglum PGA-mótararinnar fá kylfusveinar rúmlega 9% af verðlaunafé skjólstæðinga sinna og því þarf LaCava ekki að hafa áhyggjur af fjármálunum en Woods hefur unnið rúmlega 15 milljón dollara síðan að hann tók við pokanum hjá honum.
Golf Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira