Öskubuskuævintýri á Pebble Beach - Vaughn Taylor sigraði á AT&T 15. febrúar 2016 15:15 Taylor fagnar ásamt fjölskyldu sinni í nótt. Getty Vaughn Taylor kom öllum á óvart og sigraði á AT&T mótinu sem fram fór á Pebble Beach en hann lék lokahringinn á 66 höggum, sex undir pari og skaust upp fyrir Phil Mickelson sem endaði í öðru sæti. Taylor rétt komst inn í mótið eftir að Svíinn Carl Petterson dró sig úr keppni á síðustu stundu, og nýtti tækifærið sitt svo sannarlega vel. Grunnurinn að sigrinum voru fjórir fuglar á seinni níu holunum í gærkvöldi en þetta er í þriðja sinn sem Taylor sigrar í móti á PGA-mótaröðinni og í fyrsta sinn í 11 ár. Fyrir sigurinn fær hann rúmlega 140 milljónir króna sem verður að tejast gott fyrir kylfing sem hefur leikið á Web.com mótaröðinni undanfarið með misjöfnum árangri. Taylor segir þó að peningarnir skipti ekki öllu en með sigrinum fær hann atvinnuöryggi á PGA-mótaröðinni næstu tvö árin ásamt þátttökurétt á Masters mótinu sem hefur verið draumur þessa 39 ára Bandaríkjamanns undanfarin ár. Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Vaughn Taylor kom öllum á óvart og sigraði á AT&T mótinu sem fram fór á Pebble Beach en hann lék lokahringinn á 66 höggum, sex undir pari og skaust upp fyrir Phil Mickelson sem endaði í öðru sæti. Taylor rétt komst inn í mótið eftir að Svíinn Carl Petterson dró sig úr keppni á síðustu stundu, og nýtti tækifærið sitt svo sannarlega vel. Grunnurinn að sigrinum voru fjórir fuglar á seinni níu holunum í gærkvöldi en þetta er í þriðja sinn sem Taylor sigrar í móti á PGA-mótaröðinni og í fyrsta sinn í 11 ár. Fyrir sigurinn fær hann rúmlega 140 milljónir króna sem verður að tejast gott fyrir kylfing sem hefur leikið á Web.com mótaröðinni undanfarið með misjöfnum árangri. Taylor segir þó að peningarnir skipti ekki öllu en með sigrinum fær hann atvinnuöryggi á PGA-mótaröðinni næstu tvö árin ásamt þátttökurétt á Masters mótinu sem hefur verið draumur þessa 39 ára Bandaríkjamanns undanfarin ár.
Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira