Sjáðu tvo sturlaða þrista frá Haukunum | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. febrúar 2016 22:31 Haukur Óskarsson skoraði ótrúlega körfu. vísir/anton brink Haukar unnu sinn fjórða leik í röð í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld þegar þeir lögðu Stjörnuna, 77-70, í spennandi og framlengdum leik í Ásgarði. Tvær rosalegar þriggja stiga körfur litu dagsins ljós; ein frá Hauki Óskarssyni og önnur frá Kára Jónssyni. Báðir spila með Haukum. Haukur bauð upp á flautukörfu í þriðja leikhluta, en þessi öfluga skytta tók frákast og henti boltanum með annarri hendi yfir allan völlinn og beint ofan í körfuna. Skotið var af lengra færi en hjá Andre Drummond fyrir Detriot Pistons í NBA-deildinni á dögunum. Hann skoraði af 22 metra færi, en ekki hafði verið skorað af svo löngu færi í NBA í níu ár. Spennan var mikil í leiknum undir lokin, en Stjarnan vann upp forskot Haukanna í fjórða leikhluta og komst þremur stigum yfir, 66-63, þegar 17 sekúndur voru eftir. Tómas Heiðar Tómasson nýtti þá aðeins annað af tveimur vítaskotum sínum. Það reyndist Stjörnunni dýrt því Kári Jónsson jafnaði með þriggja stiga körfu þegar þrjár sekúndur voru eftir af leiknum. Hefði Tómas Heiðar skorað úr báðum vítaskotunum hefðu Haukar þurft að skora tvisvar en þessi þriggja stiga karfa var nóg til að koma Haukunum í framlenginu. Þristurinn hjá Kára var ekkert lítið glæsilegur. Hann dripplaði boltanum ótal sinnum í leit að skotfæri og negldi svo niður skotinu í engu jafnvægi.Flautukarfan hans Hauks: Kári tryggir Haukum framlengingu: Dominos-deild karla Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Í beinni: Króatía - Portúgal | Reyna að fylgja Portúgölum áfram Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Haukar unnu sinn fjórða leik í röð í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld þegar þeir lögðu Stjörnuna, 77-70, í spennandi og framlengdum leik í Ásgarði. Tvær rosalegar þriggja stiga körfur litu dagsins ljós; ein frá Hauki Óskarssyni og önnur frá Kára Jónssyni. Báðir spila með Haukum. Haukur bauð upp á flautukörfu í þriðja leikhluta, en þessi öfluga skytta tók frákast og henti boltanum með annarri hendi yfir allan völlinn og beint ofan í körfuna. Skotið var af lengra færi en hjá Andre Drummond fyrir Detriot Pistons í NBA-deildinni á dögunum. Hann skoraði af 22 metra færi, en ekki hafði verið skorað af svo löngu færi í NBA í níu ár. Spennan var mikil í leiknum undir lokin, en Stjarnan vann upp forskot Haukanna í fjórða leikhluta og komst þremur stigum yfir, 66-63, þegar 17 sekúndur voru eftir. Tómas Heiðar Tómasson nýtti þá aðeins annað af tveimur vítaskotum sínum. Það reyndist Stjörnunni dýrt því Kári Jónsson jafnaði með þriggja stiga körfu þegar þrjár sekúndur voru eftir af leiknum. Hefði Tómas Heiðar skorað úr báðum vítaskotunum hefðu Haukar þurft að skora tvisvar en þessi þriggja stiga karfa var nóg til að koma Haukunum í framlenginu. Þristurinn hjá Kára var ekkert lítið glæsilegur. Hann dripplaði boltanum ótal sinnum í leit að skotfæri og negldi svo niður skotinu í engu jafnvægi.Flautukarfan hans Hauks: Kári tryggir Haukum framlengingu:
Dominos-deild karla Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Í beinni: Króatía - Portúgal | Reyna að fylgja Portúgölum áfram Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira