Ricciardo fljótastur í dekkjaprófun Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 25. janúar 2016 20:30 Daniel Ricciardo í Red Bull bílnum í dag. Vísir/Getty Daniel Ricciardo var fljótastur á Red Bull á fyrri degi prófana hjá Pirelli. Regndekk voru prófuð á Paul Ricard brautinni í Frakklandi í dag. Einungis þrír ökumenn tóku þátt í dag. Pirelli valdi Red Bull, Ferrari og McLaren fyrir prófunina.Stoffel Vandoorne var annar á McLaren bílnum en hann þurfti að hætta prófunum snemma vegna tæknilegrar bilunar í McLaren bílnum.Kimi Raikkonen var þriðji á Ferrari næstum einni sekúndu á eftir Ricciardo. Alls óku þremenningarnir 285 hringi. Þeir prófuðu 10 hringja akstur á 10 dekkjagöngum af nýrri tilraunaútgáfu af regndekkjum frá Pirelli. Formúla Tengdar fréttir Horner: Hamilton þráði að komast til Red Bull Liðsstjóri Red Bull, Christian Horner hefur sagt að Lewis Hamilton hafi þráð að koma til liðs við Red Bull í gegnum tíðina. 19. janúar 2016 23:30 Red Bull: Mjög góðar fréttir frá Renault Jákvæðar raddir heyrast um Renault vél ársins 2016 samkvæmt Jonathan Wheatley, framkvæmdastjóra Red Bull liðsins. 22. janúar 2016 22:45 Vélaverð lækkar um milljarð og V6 vélar til 2020 Samkomulag hefur náðst um að halda í V6 tvinnvélar til 2020 að minnsta kosti. Samkomulag náðist um lægri verð á vélunum á tveggja daga fundi í Geníva í vikunni. 20. janúar 2016 16:00 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Daniel Ricciardo var fljótastur á Red Bull á fyrri degi prófana hjá Pirelli. Regndekk voru prófuð á Paul Ricard brautinni í Frakklandi í dag. Einungis þrír ökumenn tóku þátt í dag. Pirelli valdi Red Bull, Ferrari og McLaren fyrir prófunina.Stoffel Vandoorne var annar á McLaren bílnum en hann þurfti að hætta prófunum snemma vegna tæknilegrar bilunar í McLaren bílnum.Kimi Raikkonen var þriðji á Ferrari næstum einni sekúndu á eftir Ricciardo. Alls óku þremenningarnir 285 hringi. Þeir prófuðu 10 hringja akstur á 10 dekkjagöngum af nýrri tilraunaútgáfu af regndekkjum frá Pirelli.
Formúla Tengdar fréttir Horner: Hamilton þráði að komast til Red Bull Liðsstjóri Red Bull, Christian Horner hefur sagt að Lewis Hamilton hafi þráð að koma til liðs við Red Bull í gegnum tíðina. 19. janúar 2016 23:30 Red Bull: Mjög góðar fréttir frá Renault Jákvæðar raddir heyrast um Renault vél ársins 2016 samkvæmt Jonathan Wheatley, framkvæmdastjóra Red Bull liðsins. 22. janúar 2016 22:45 Vélaverð lækkar um milljarð og V6 vélar til 2020 Samkomulag hefur náðst um að halda í V6 tvinnvélar til 2020 að minnsta kosti. Samkomulag náðist um lægri verð á vélunum á tveggja daga fundi í Geníva í vikunni. 20. janúar 2016 16:00 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Horner: Hamilton þráði að komast til Red Bull Liðsstjóri Red Bull, Christian Horner hefur sagt að Lewis Hamilton hafi þráð að koma til liðs við Red Bull í gegnum tíðina. 19. janúar 2016 23:30
Red Bull: Mjög góðar fréttir frá Renault Jákvæðar raddir heyrast um Renault vél ársins 2016 samkvæmt Jonathan Wheatley, framkvæmdastjóra Red Bull liðsins. 22. janúar 2016 22:45
Vélaverð lækkar um milljarð og V6 vélar til 2020 Samkomulag hefur náðst um að halda í V6 tvinnvélar til 2020 að minnsta kosti. Samkomulag náðist um lægri verð á vélunum á tveggja daga fundi í Geníva í vikunni. 20. janúar 2016 16:00