Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. nóvember 2024 12:49 Aðeins 44 stigum munar þegar fjórar keppnir eru eftir af tímabilinu milli Lando Norris og Max Verstappen. Lars Baron - Formula 1/Formula 1 via Getty Images Lando Norris verður á ráspól í Sau Paulo, Brasilíu kappakstri Formúlu 1 síðar í dag. Ríkjandi heimsmeistarinn og hans helsti keppinautur, Max Verstappen, verður sá sautjándi. Tímatökurnar áttu að fara fram í gærkvöldi en var frestað vegna veðurs. Úrhellisrigning hefur verið og brautin rennblaut, en var metin nógu örugg til aksturs í morgun svo tímatakan gat farið fram. Franco Colapinto hjá Williams, Carlos Sainz hjá Ferrari, Lanco Stroll og Fernando Alonso hjá Aston Martin og Alexander Albon hjá Williams klesstu allir bíla sína. Ólíklegt þykir að sá síðastnefndi geti tekið þátt í kappakstrinum. Williams bifreið Alexanders Albon er ekki ökuhæf.formula 1 Fernando Alonso lenti utan í vegg.formula 1 Keppninni var flýtt um tvo tíma vegna veðurofsa sem á að skella á aftur í kvöld. Búast má þó við töluverðri rigningu í dag og rennblautri braut þegar keppnin hefst klukkan 15:30 í beinni útsendingu á Vodafone Sport. Rásröð Brasilíu kappakstursins: Lando Norris - McLaren George Russel - Mercedes Yuki Tsunoda - RB Esteban Ocon - Alpine Liam Lawson - RB Charles Leclerc - Ferrari Alex Albon - Williams Oscar Piastri - McLaren Fernando Alonso - Aston Martin Lance Stroll - Aston Martin Valteri Bottas - Sauber Sergio Perez - Red Bull Carlos Sainz - Ferrari Pierre Gasly - Renault Lewis Hamilton - Mercedes Oliver Bearman - Haas Max Verstappen - Red Bull Franco Colapinto - Williams Nico Hulkenber - Haas Guanyu Zhou - Sauber Akstursíþróttir Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Tímatökurnar áttu að fara fram í gærkvöldi en var frestað vegna veðurs. Úrhellisrigning hefur verið og brautin rennblaut, en var metin nógu örugg til aksturs í morgun svo tímatakan gat farið fram. Franco Colapinto hjá Williams, Carlos Sainz hjá Ferrari, Lanco Stroll og Fernando Alonso hjá Aston Martin og Alexander Albon hjá Williams klesstu allir bíla sína. Ólíklegt þykir að sá síðastnefndi geti tekið þátt í kappakstrinum. Williams bifreið Alexanders Albon er ekki ökuhæf.formula 1 Fernando Alonso lenti utan í vegg.formula 1 Keppninni var flýtt um tvo tíma vegna veðurofsa sem á að skella á aftur í kvöld. Búast má þó við töluverðri rigningu í dag og rennblautri braut þegar keppnin hefst klukkan 15:30 í beinni útsendingu á Vodafone Sport. Rásröð Brasilíu kappakstursins: Lando Norris - McLaren George Russel - Mercedes Yuki Tsunoda - RB Esteban Ocon - Alpine Liam Lawson - RB Charles Leclerc - Ferrari Alex Albon - Williams Oscar Piastri - McLaren Fernando Alonso - Aston Martin Lance Stroll - Aston Martin Valteri Bottas - Sauber Sergio Perez - Red Bull Carlos Sainz - Ferrari Pierre Gasly - Renault Lewis Hamilton - Mercedes Oliver Bearman - Haas Max Verstappen - Red Bull Franco Colapinto - Williams Nico Hulkenber - Haas Guanyu Zhou - Sauber
Akstursíþróttir Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira