Berger: Alonso er ekki lengur bestur Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 29. janúar 2016 15:45 Sebastian Vettel og Fernando Alonso ræða málin árið 2014. Áður en Vettel tók sæti Alonso hjá Ferrari og varð bestur að mati Berger. Vísir/Getty Gerhard Berger, fyrrum Formúlu 1 ökumaður segir að síðasta tímabil hafi eitt og sér breytt ásýnd tveggja bestu ökumannanna í Formúlu 1.Fernando Alonso var af mörgum talinn sá besti sem ók í Formúlu 1 fyrir síðasta tímabil. Berger segir þetta hafa breyst á tímabilinu.Sebastian Vettel kom til Ferrari frá Red Bull þar sem hann þurfti ítrekað að sætta sig við að lúta í lægra haldi fyrir liðsfélaga sínum, Daniel Ricciardo. Vettel reif sig upp úr lægðinni og snéri til baka öflugari en áður að mati Berger. „Fyrir þremur árum sögðum við öll að Alonso væri bestur. Í dag myndi ég ekki segja það,“ sagði Berger í samtali við Auto Motur und Sport. „Honum hefur einfaldlega ekki tekist að sanna það og að endingu gleymir maður hversu góður hann var einu sinni,“ bætti Berger við. „Vettel svipar mikið til Michael (Schumacher) hvað varðar vinnubrögð og það hversu vel hann passar inn í Ferrari liðið. Ég upplifði það aðeins sjálfur á mínum tíma hjá Ferrari. Ég hafði þó ekki nærri eins mikil áhrif og (Niki) Lauda, Schumacher eða Vettel,“ hélt Berger áfram. „Þegar Ferrari fær leiðtoga sem getur samsvarað sig ítalska andrúmsloftinu í liðinu getur liðinu gengið gríðarlega vel. Alonso var ekki rangur maður fyrir Ferrari, hann var bara ekki sá rétti heldur. Hann hefur bara önnur vinnubrögð,“ sagði Berger að lokum. Formúla Tengdar fréttir Vettel fljótastur á seinni prófunardegi Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni degi regndekkjaprófana Pirelli í Frakklandi. 27. janúar 2016 11:30 Ricciardo fljótastur í dekkjaprófun Daniel Ricciardo var fljótastur á Red Bull á fyrsta degi prófana hjá Pirelli. Regndekk voru prófuð á Paul Ricard brautinni í Frakklandi í dag. 25. janúar 2016 20:30 McLaren á tvær sekúndur inni Ökumenn McLaren liðsins, Fernando Alonso og Jenson Button telja tveggja sekúndna framfarir afar mögulegar í vetur. Þeir telja mögulegt að þeir muni berjast um verðlaunasæti á næsta ári. 17. desember 2015 22:30 Magnussen tekur sæti Maldonado hjá Renault Kevin Magnussen, fyrrum ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 mun samkvæmt heimildum Autosport taka sæti Pastor Maldonado hjá Renault liðinu í Formúlu 1. 29. janúar 2016 06:30 Red Bull og Ferrari með auga á McLaren McLaren gæti ógnað Red Bull á næsta tímabili ef marka má helsta hönnunargúrúið í Formúlu 1, Adrian Newey. Ferrari gæti líka fundið fyrir McLaren samkvæmt liðsstjóra Ferrari. 22. desember 2015 22:15 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Gerhard Berger, fyrrum Formúlu 1 ökumaður segir að síðasta tímabil hafi eitt og sér breytt ásýnd tveggja bestu ökumannanna í Formúlu 1.Fernando Alonso var af mörgum talinn sá besti sem ók í Formúlu 1 fyrir síðasta tímabil. Berger segir þetta hafa breyst á tímabilinu.Sebastian Vettel kom til Ferrari frá Red Bull þar sem hann þurfti ítrekað að sætta sig við að lúta í lægra haldi fyrir liðsfélaga sínum, Daniel Ricciardo. Vettel reif sig upp úr lægðinni og snéri til baka öflugari en áður að mati Berger. „Fyrir þremur árum sögðum við öll að Alonso væri bestur. Í dag myndi ég ekki segja það,“ sagði Berger í samtali við Auto Motur und Sport. „Honum hefur einfaldlega ekki tekist að sanna það og að endingu gleymir maður hversu góður hann var einu sinni,“ bætti Berger við. „Vettel svipar mikið til Michael (Schumacher) hvað varðar vinnubrögð og það hversu vel hann passar inn í Ferrari liðið. Ég upplifði það aðeins sjálfur á mínum tíma hjá Ferrari. Ég hafði þó ekki nærri eins mikil áhrif og (Niki) Lauda, Schumacher eða Vettel,“ hélt Berger áfram. „Þegar Ferrari fær leiðtoga sem getur samsvarað sig ítalska andrúmsloftinu í liðinu getur liðinu gengið gríðarlega vel. Alonso var ekki rangur maður fyrir Ferrari, hann var bara ekki sá rétti heldur. Hann hefur bara önnur vinnubrögð,“ sagði Berger að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Vettel fljótastur á seinni prófunardegi Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni degi regndekkjaprófana Pirelli í Frakklandi. 27. janúar 2016 11:30 Ricciardo fljótastur í dekkjaprófun Daniel Ricciardo var fljótastur á Red Bull á fyrsta degi prófana hjá Pirelli. Regndekk voru prófuð á Paul Ricard brautinni í Frakklandi í dag. 25. janúar 2016 20:30 McLaren á tvær sekúndur inni Ökumenn McLaren liðsins, Fernando Alonso og Jenson Button telja tveggja sekúndna framfarir afar mögulegar í vetur. Þeir telja mögulegt að þeir muni berjast um verðlaunasæti á næsta ári. 17. desember 2015 22:30 Magnussen tekur sæti Maldonado hjá Renault Kevin Magnussen, fyrrum ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 mun samkvæmt heimildum Autosport taka sæti Pastor Maldonado hjá Renault liðinu í Formúlu 1. 29. janúar 2016 06:30 Red Bull og Ferrari með auga á McLaren McLaren gæti ógnað Red Bull á næsta tímabili ef marka má helsta hönnunargúrúið í Formúlu 1, Adrian Newey. Ferrari gæti líka fundið fyrir McLaren samkvæmt liðsstjóra Ferrari. 22. desember 2015 22:15 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Vettel fljótastur á seinni prófunardegi Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni degi regndekkjaprófana Pirelli í Frakklandi. 27. janúar 2016 11:30
Ricciardo fljótastur í dekkjaprófun Daniel Ricciardo var fljótastur á Red Bull á fyrsta degi prófana hjá Pirelli. Regndekk voru prófuð á Paul Ricard brautinni í Frakklandi í dag. 25. janúar 2016 20:30
McLaren á tvær sekúndur inni Ökumenn McLaren liðsins, Fernando Alonso og Jenson Button telja tveggja sekúndna framfarir afar mögulegar í vetur. Þeir telja mögulegt að þeir muni berjast um verðlaunasæti á næsta ári. 17. desember 2015 22:30
Magnussen tekur sæti Maldonado hjá Renault Kevin Magnussen, fyrrum ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 mun samkvæmt heimildum Autosport taka sæti Pastor Maldonado hjá Renault liðinu í Formúlu 1. 29. janúar 2016 06:30
Red Bull og Ferrari með auga á McLaren McLaren gæti ógnað Red Bull á næsta tímabili ef marka má helsta hönnunargúrúið í Formúlu 1, Adrian Newey. Ferrari gæti líka fundið fyrir McLaren samkvæmt liðsstjóra Ferrari. 22. desember 2015 22:15