Heimir: Mín mistök að tala ekki skýrar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. janúar 2016 13:23 Vísir Heimir Hallgrímsson segist hafa gert mistök með því að tala ekki skýrar í viðtali sem hann veitti Viðskiptablaðinu á dögunum. Þar sagðist hann efast um að hann myndi læra meira af því að starfa með Lars Lagerbäck í tvö ár í viðbót. Heimir og Lars starfa saman sem landsliðsþjálfarar Íslands en samningur þess síðarnefnda við KSÍ rennur út eftir EM í sumar. Ætlunin var þá að Heimir myndi alfarið taka við íslenska landsliðinu þá.Heimir: Læri ekkert meira á að vera tvö ár með Lars í viðbót Undanfarnar vikur og mánuði hefur hins vegar komið í ljós að það er vilji KSÍ að halda Lagerbäck áfram og því vöktu ummæli Heimis í því samhengi áhuga. Heimir skýrði ummæli sín í viðtalinu á blaðamannafundi KSÍ í dag. „Það er alveg klárt að ég virði þann samning sem ég geri við KSÍ. En ef að Lars verður áfram að þá þarf að breyta þeim samningi sem ég gerði og eins og ég sagði í viðtalinu þá mun ég tala við mína yfirmenn um það. En ég sé ekki neitt vandamál við það.“ „Það voru mín mistök að tala ekki skýrar í viðtalinu og ég biðst afsökunar á því. Ég hef margoft sagt hversu mikið ég hef lært af honum ég myndi vilja starfa með honum í mörg ár í viðbót. Það er leiðinlegt ef ég hef valdið einhverjum misskilingi.“ EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Leik lokið: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Sjá meira
Heimir Hallgrímsson segist hafa gert mistök með því að tala ekki skýrar í viðtali sem hann veitti Viðskiptablaðinu á dögunum. Þar sagðist hann efast um að hann myndi læra meira af því að starfa með Lars Lagerbäck í tvö ár í viðbót. Heimir og Lars starfa saman sem landsliðsþjálfarar Íslands en samningur þess síðarnefnda við KSÍ rennur út eftir EM í sumar. Ætlunin var þá að Heimir myndi alfarið taka við íslenska landsliðinu þá.Heimir: Læri ekkert meira á að vera tvö ár með Lars í viðbót Undanfarnar vikur og mánuði hefur hins vegar komið í ljós að það er vilji KSÍ að halda Lagerbäck áfram og því vöktu ummæli Heimis í því samhengi áhuga. Heimir skýrði ummæli sín í viðtalinu á blaðamannafundi KSÍ í dag. „Það er alveg klárt að ég virði þann samning sem ég geri við KSÍ. En ef að Lars verður áfram að þá þarf að breyta þeim samningi sem ég gerði og eins og ég sagði í viðtalinu þá mun ég tala við mína yfirmenn um það. En ég sé ekki neitt vandamál við það.“ „Það voru mín mistök að tala ekki skýrar í viðtalinu og ég biðst afsökunar á því. Ég hef margoft sagt hversu mikið ég hef lært af honum ég myndi vilja starfa með honum í mörg ár í viðbót. Það er leiðinlegt ef ég hef valdið einhverjum misskilingi.“
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Leik lokið: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Sjá meira