Reed og Speith í stuði á Hawaii 8. janúar 2016 17:15 Spieth og Reed voru í stuði í gær. Getty Patrick Reed lék frábærlega á fyrsta hring á móti meistarana sem hófst í gær á Hawaii en hann kom inn á 65 höggum eða átta undir pari. Reed á titil að verja eftir að hafa sigrað á mótinu í fyrra en aðeins kylfingar sem sigruðu í móti á PGA-mótaröðinni í fyrra hafa þátttökurétt í mótinu. Leikið er á hinum fagra Plantation velli sem er par 73, sem er óvenjulegt á PGA-mótaröðinni en gefur bestu kylfingum heims fleiri sénsa á fuglum þar sem skor í gær var mjög lágt. Reed verður að halda áfram að spila vel því besti kylfingur heims, Jordan Spieth, kom inn á 66 höggum eða sjö undir pari. Hann er einn í öðru sæti en Brandt Snedeker og hinn högglangi J.B. Holmes koma þar á eftir á sex undir. Mót meistarana er fyrsta alvöru mótið á PGA-mótaröðinni á árinu sem fer nú í fullan gang eftir jólafrí en það verður sýnt í beinni á Golfstöðinni alla helgina. Golf Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Patrick Reed lék frábærlega á fyrsta hring á móti meistarana sem hófst í gær á Hawaii en hann kom inn á 65 höggum eða átta undir pari. Reed á titil að verja eftir að hafa sigrað á mótinu í fyrra en aðeins kylfingar sem sigruðu í móti á PGA-mótaröðinni í fyrra hafa þátttökurétt í mótinu. Leikið er á hinum fagra Plantation velli sem er par 73, sem er óvenjulegt á PGA-mótaröðinni en gefur bestu kylfingum heims fleiri sénsa á fuglum þar sem skor í gær var mjög lágt. Reed verður að halda áfram að spila vel því besti kylfingur heims, Jordan Spieth, kom inn á 66 höggum eða sjö undir pari. Hann er einn í öðru sæti en Brandt Snedeker og hinn högglangi J.B. Holmes koma þar á eftir á sex undir. Mót meistarana er fyrsta alvöru mótið á PGA-mótaröðinni á árinu sem fer nú í fullan gang eftir jólafrí en það verður sýnt í beinni á Golfstöðinni alla helgina.
Golf Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira