Ryderinn fer til Rómar 15. desember 2015 17:30 Marco Simone völlurinn er undurfagur. GolfMarcoSimone Ryder-bikarinn mun fara fram á Ítalíu í fyrsta sinn árið 2022 en þetta var tilkynnt af stjórn Evrópumótaraðarinnar í gær. Leikið verður á Marco Simone vellinum sem er rétt fyrir utan Róm en völlurinn er umkrindur af fallegum vínerkrum og fögrum gömlum byggingum. Þýskaland, Spánn og Austurríki sóttu einnig um að fá að halda mótið en talið er að Ítalía hafi verið valin vegna myndarlegs fjárstuðnings, meðal annars frá ítölskum yfirvöldum. Það virðist vera mikill metnaður fyrir því að Ítalía laði að sér bestu kylfinga heims en til að mynda mun verðlaunafé á Opna ítalska meistaramótinu, sem er hluti af Evrópumótaröðinni, fimmfaldast frá og með árinu 2017. Ryder-bikarinn verður næst haldinn á Hazeltine vellinum í Minnesota í Bandaríkjunum á næsta ári. Golf Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ryder-bikarinn mun fara fram á Ítalíu í fyrsta sinn árið 2022 en þetta var tilkynnt af stjórn Evrópumótaraðarinnar í gær. Leikið verður á Marco Simone vellinum sem er rétt fyrir utan Róm en völlurinn er umkrindur af fallegum vínerkrum og fögrum gömlum byggingum. Þýskaland, Spánn og Austurríki sóttu einnig um að fá að halda mótið en talið er að Ítalía hafi verið valin vegna myndarlegs fjárstuðnings, meðal annars frá ítölskum yfirvöldum. Það virðist vera mikill metnaður fyrir því að Ítalía laði að sér bestu kylfinga heims en til að mynda mun verðlaunafé á Opna ítalska meistaramótinu, sem er hluti af Evrópumótaröðinni, fimmfaldast frá og með árinu 2017. Ryder-bikarinn verður næst haldinn á Hazeltine vellinum í Minnesota í Bandaríkjunum á næsta ári.
Golf Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira