Guðmundur Braga hættir hjá Grindavík og Kaninn fer til Suður-Kóreu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. desember 2015 10:53 Guðmundur Bragason og fjölskylda fylgjast hér með Grindavíkurleik úr stúkunni. Guðmundur verður ekki meira á hliðarlínunni í vetur. Vísir/Ernir Það eru breytingar framundan hjá karlaliði Grindavíkur í körfuboltanum en bæði aðstoðarþjálfarinn og bandaríski leikmaðurinn eru að hætta hjá félaginu. Grindvíkingar segja frá því á fésbókarsíðu sinni að Guðmundur Bragason þurfi hætta sem aðstoðarþjálfari liðsins vegna anna í vinnu og þá er Eric Wise á leiðinni til liðs í Suður-Kóreu. „Sökum mikilla anna í vinnu hefur Guðmundur Bragason tilkynnt Stjórn Kkd UMFG að hann geti ekki haldið áfram sem aðstoðarþjálfari hjá meistaraflokki karla. Þó þetta sé vissulega áfall fyrir okkur þá sýnum við Gumma að sjálfsögðu fullann skilning og höldum áfram, við erum jú vissulega með part af honum liðinu," segir hjá síðu Grindvíkinga sem munu treysta á það að Guðmundur haldi áfram að hvetja liðið áfram enda spila tveir synir hans með liðinu. „Gummi mun þó öskra liðið áfram úr stúkunni þegar hann getur og aðstoða lítið eitt við það sem upp getur komið. Við viljum þakka Gumma fyrir það sem liðið er af tímabilinu og óskum honum að sjálfsögðu alls hins besta," segir á síðu Grindvíkinga. Jón Axel og Ingvi Þór Guðmundssynir eru báðir að spila yfir 18 mínútur í leik með liðinu og Jón Axel er með 15,5 stig, 7,3 fráköst og 6,6 stoðsendingar að meðaltali í leik. Eric Julian Wise er annar bandaríski leikmaðurinn hjá Grindavík á þessu tímabili og nú er orðið ljóst að hann verður ekki sá síðasti. „Lið frá S- Kóreu sýndi því mikinn áhuga á að fá Eric nokkurn Wise til sín en fyrir þá sem ekki vita þá er hann kaninn okkar. Þegar svona kemur upp er ákaflega lítið sem lið frá Íslandi geta gert þar sem þetta er gríðarlegt tækifæri fyrir hans feril og nokkurn veginn vonlaust að koma í veg fyrir að hann yfirgefi skútuna. Það er nokkuð ljóst að leikurinn í kvöld gegn Haukum verður hans síðasti fyrir okkar lið," segir á fésbókarsíðu Grindvíkinga. Eric Julian Wise er með 25 stig og 10,8 fráköst að meðaltali í leik hjá Grindavík en liðið hefur þó aðeins unnið 1 af 4 leikjum sem hann hefur spilað.Sæl öll.Smá fréttir fyrir okkur frá okkur. Sökum mikilla anna í vinnu hefur Guðmundur Bragason tilkynnt Stjórn Kkd...Posted by Körfuknattleiksdeild Grindavíkur Grindavík on 3. desember 2015 Dominos-deild karla Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Það eru breytingar framundan hjá karlaliði Grindavíkur í körfuboltanum en bæði aðstoðarþjálfarinn og bandaríski leikmaðurinn eru að hætta hjá félaginu. Grindvíkingar segja frá því á fésbókarsíðu sinni að Guðmundur Bragason þurfi hætta sem aðstoðarþjálfari liðsins vegna anna í vinnu og þá er Eric Wise á leiðinni til liðs í Suður-Kóreu. „Sökum mikilla anna í vinnu hefur Guðmundur Bragason tilkynnt Stjórn Kkd UMFG að hann geti ekki haldið áfram sem aðstoðarþjálfari hjá meistaraflokki karla. Þó þetta sé vissulega áfall fyrir okkur þá sýnum við Gumma að sjálfsögðu fullann skilning og höldum áfram, við erum jú vissulega með part af honum liðinu," segir hjá síðu Grindvíkinga sem munu treysta á það að Guðmundur haldi áfram að hvetja liðið áfram enda spila tveir synir hans með liðinu. „Gummi mun þó öskra liðið áfram úr stúkunni þegar hann getur og aðstoða lítið eitt við það sem upp getur komið. Við viljum þakka Gumma fyrir það sem liðið er af tímabilinu og óskum honum að sjálfsögðu alls hins besta," segir á síðu Grindvíkinga. Jón Axel og Ingvi Þór Guðmundssynir eru báðir að spila yfir 18 mínútur í leik með liðinu og Jón Axel er með 15,5 stig, 7,3 fráköst og 6,6 stoðsendingar að meðaltali í leik. Eric Julian Wise er annar bandaríski leikmaðurinn hjá Grindavík á þessu tímabili og nú er orðið ljóst að hann verður ekki sá síðasti. „Lið frá S- Kóreu sýndi því mikinn áhuga á að fá Eric nokkurn Wise til sín en fyrir þá sem ekki vita þá er hann kaninn okkar. Þegar svona kemur upp er ákaflega lítið sem lið frá Íslandi geta gert þar sem þetta er gríðarlegt tækifæri fyrir hans feril og nokkurn veginn vonlaust að koma í veg fyrir að hann yfirgefi skútuna. Það er nokkuð ljóst að leikurinn í kvöld gegn Haukum verður hans síðasti fyrir okkar lið," segir á fésbókarsíðu Grindvíkinga. Eric Julian Wise er með 25 stig og 10,8 fráköst að meðaltali í leik hjá Grindavík en liðið hefur þó aðeins unnið 1 af 4 leikjum sem hann hefur spilað.Sæl öll.Smá fréttir fyrir okkur frá okkur. Sökum mikilla anna í vinnu hefur Guðmundur Bragason tilkynnt Stjórn Kkd...Posted by Körfuknattleiksdeild Grindavíkur Grindavík on 3. desember 2015
Dominos-deild karla Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira