Mickelson skilur við Butch Harmon Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. nóvember 2015 14:15 Mickelson og Harmon eftir að Mickelson vann Opna breska árið 2013. vísir/getty Kylfingurinn Phil Mickelson er hættur að vinna með kennaranum Butch Harmon eftir átta ára samstarf. Á þessum átta árum hefur Mickelson unnið tvo af fimm risatitlum sínum. Mickelson flaug sérstaklega til Las Vegas þar sem hann hitti Harmon og sagði honum frá ákvörðun sinni. „Butch Harmon er einn besti kennarinn í sögu golfsins. Hann á skilið að vera í heiðurshöll golfsins," sagði Mickelson um fyrrum kennara sinn. „Ég hef lært ótrúlega mikið af honum á þessum átta árum en á þessum tímapunkti þarf ég að fá nýjar hugmyndir úr nýjum áttum." Harmon er orðinn 72 ára gamall og var meðal annars kennari Tiger Woods frá 1993 til 2004. Golf Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Kylfingurinn Phil Mickelson er hættur að vinna með kennaranum Butch Harmon eftir átta ára samstarf. Á þessum átta árum hefur Mickelson unnið tvo af fimm risatitlum sínum. Mickelson flaug sérstaklega til Las Vegas þar sem hann hitti Harmon og sagði honum frá ákvörðun sinni. „Butch Harmon er einn besti kennarinn í sögu golfsins. Hann á skilið að vera í heiðurshöll golfsins," sagði Mickelson um fyrrum kennara sinn. „Ég hef lært ótrúlega mikið af honum á þessum átta árum en á þessum tímapunkti þarf ég að fá nýjar hugmyndir úr nýjum áttum." Harmon er orðinn 72 ára gamall og var meðal annars kennari Tiger Woods frá 1993 til 2004.
Golf Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira