Körfuboltakvöld: "Ég vissi ekkert hver þetta var“ Stefán Árni Pálsson skrifar 24. október 2015 12:00 Davíð Arnar Ágústsson er líklega stjarna síðust umferðar Dominos-deildar karla en hann setti niður sjö þriggja stiga skot úr aðeins átt tilraunum þegar Þór. Þ. bar sigur úr býtum á Tindastólsmönnum á fimmtudagskvöldið. Leikurinn fór 92-66 fyrir heimamenn og skoraði Davíð 21 stig og það allt úr þriggja stiga skotum. „Þetta er góð stroka. Ég verð bara að viðurkenna það að ég vissi ekkert hver þetta var fyrir leikinn,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson, einn af sérfræðingunum í Körfuboltakvöldinu á Stöð 2 Sport. „Það er alltaf gaman að sjá svona stráka koma upp,“ sagði Jón. Fyrir leikinn á fimmtudagskvöld hafði Davíð skorað níu stig í 56 leikjum fyrir Þór. Hann skoraði 21 stig fyrir liðið í einum leik gegn Tindastóli. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Tindastóll 92-66 | Stólarnir steinlágu - Davíð Arnar með sjö þrista Þór. Þ. vann frábæran sigur, 92-66, á Tindastól í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld en leikurinn fór fram í Þorlákshöfn. Davíð Arnar Ágústsson, leikmaður Þórs. Þ., gerði sér lítið fyrir og setti niður sjö þrista í kvöld og það úr átta tilraunum. 22. október 2015 16:53 Körfuboltakvöld: Boltavigtun | Myndband Kjartan Atli Kjartansson, stjórnandi Domino's Körfuboltakvölds, brá á það ráð vigta keppnisboltann sem er notaður í deildinni í fyrsta uppgjörsþætti vetrarins. 18. október 2015 08:00 Körfuboltakvöld: 1. þáttur | Myndband Fyrsti uppgjörsþáttur vetrarins. 18. október 2015 11:32 Körfuboltakvöld: Keflavík verður alltaf Keflavík Keflvíkingar unnu frábæran sigur á Haukum í tvíframlengdum leik í Dominos-deild karla í gær. 20. október 2015 09:20 Jón Axel kom sér viljandi á Þrennuvegginn: „Þetta er ekki frákast“ Kristinn Friðriksson hafði lítinn húmor fyrir frákastinu sem kom Jóni Axel Guðmundssyni aftur á þrennuveginn í Dominos-Körfuboltakvöldi. 20. október 2015 16:00 Körfuboltakvöld: Grindvíkingar hrifnir af tökumanninum Það vakti athygli í leik Grindavíkur og Hattar hversu duglegir leikmenn Grindavíkur voru að horfa til Einars Árnasonar, tökumanns Stöðvar 2 Sport. 20. október 2015 10:15 Körfuboltakvöld: Framlenging | Myndband Nýr dagskrárliður var kynntur til sögunnar í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudaginn. 18. október 2015 10:00 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Sjá meira
Davíð Arnar Ágústsson er líklega stjarna síðust umferðar Dominos-deildar karla en hann setti niður sjö þriggja stiga skot úr aðeins átt tilraunum þegar Þór. Þ. bar sigur úr býtum á Tindastólsmönnum á fimmtudagskvöldið. Leikurinn fór 92-66 fyrir heimamenn og skoraði Davíð 21 stig og það allt úr þriggja stiga skotum. „Þetta er góð stroka. Ég verð bara að viðurkenna það að ég vissi ekkert hver þetta var fyrir leikinn,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson, einn af sérfræðingunum í Körfuboltakvöldinu á Stöð 2 Sport. „Það er alltaf gaman að sjá svona stráka koma upp,“ sagði Jón. Fyrir leikinn á fimmtudagskvöld hafði Davíð skorað níu stig í 56 leikjum fyrir Þór. Hann skoraði 21 stig fyrir liðið í einum leik gegn Tindastóli.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Tindastóll 92-66 | Stólarnir steinlágu - Davíð Arnar með sjö þrista Þór. Þ. vann frábæran sigur, 92-66, á Tindastól í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld en leikurinn fór fram í Þorlákshöfn. Davíð Arnar Ágústsson, leikmaður Þórs. Þ., gerði sér lítið fyrir og setti niður sjö þrista í kvöld og það úr átta tilraunum. 22. október 2015 16:53 Körfuboltakvöld: Boltavigtun | Myndband Kjartan Atli Kjartansson, stjórnandi Domino's Körfuboltakvölds, brá á það ráð vigta keppnisboltann sem er notaður í deildinni í fyrsta uppgjörsþætti vetrarins. 18. október 2015 08:00 Körfuboltakvöld: 1. þáttur | Myndband Fyrsti uppgjörsþáttur vetrarins. 18. október 2015 11:32 Körfuboltakvöld: Keflavík verður alltaf Keflavík Keflvíkingar unnu frábæran sigur á Haukum í tvíframlengdum leik í Dominos-deild karla í gær. 20. október 2015 09:20 Jón Axel kom sér viljandi á Þrennuvegginn: „Þetta er ekki frákast“ Kristinn Friðriksson hafði lítinn húmor fyrir frákastinu sem kom Jóni Axel Guðmundssyni aftur á þrennuveginn í Dominos-Körfuboltakvöldi. 20. október 2015 16:00 Körfuboltakvöld: Grindvíkingar hrifnir af tökumanninum Það vakti athygli í leik Grindavíkur og Hattar hversu duglegir leikmenn Grindavíkur voru að horfa til Einars Árnasonar, tökumanns Stöðvar 2 Sport. 20. október 2015 10:15 Körfuboltakvöld: Framlenging | Myndband Nýr dagskrárliður var kynntur til sögunnar í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudaginn. 18. október 2015 10:00 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Tindastóll 92-66 | Stólarnir steinlágu - Davíð Arnar með sjö þrista Þór. Þ. vann frábæran sigur, 92-66, á Tindastól í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld en leikurinn fór fram í Þorlákshöfn. Davíð Arnar Ágústsson, leikmaður Þórs. Þ., gerði sér lítið fyrir og setti niður sjö þrista í kvöld og það úr átta tilraunum. 22. október 2015 16:53
Körfuboltakvöld: Boltavigtun | Myndband Kjartan Atli Kjartansson, stjórnandi Domino's Körfuboltakvölds, brá á það ráð vigta keppnisboltann sem er notaður í deildinni í fyrsta uppgjörsþætti vetrarins. 18. október 2015 08:00
Körfuboltakvöld: Keflavík verður alltaf Keflavík Keflvíkingar unnu frábæran sigur á Haukum í tvíframlengdum leik í Dominos-deild karla í gær. 20. október 2015 09:20
Jón Axel kom sér viljandi á Þrennuvegginn: „Þetta er ekki frákast“ Kristinn Friðriksson hafði lítinn húmor fyrir frákastinu sem kom Jóni Axel Guðmundssyni aftur á þrennuveginn í Dominos-Körfuboltakvöldi. 20. október 2015 16:00
Körfuboltakvöld: Grindvíkingar hrifnir af tökumanninum Það vakti athygli í leik Grindavíkur og Hattar hversu duglegir leikmenn Grindavíkur voru að horfa til Einars Árnasonar, tökumanns Stöðvar 2 Sport. 20. október 2015 10:15
Körfuboltakvöld: Framlenging | Myndband Nýr dagskrárliður var kynntur til sögunnar í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudaginn. 18. október 2015 10:00