Gastaldi: Ekki trúa neikvæðum kjaftasögum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 13. september 2015 22:30 Federico Gastaldi er búinn að fá sig fullsaddan af neikvæðum kjaftasögum. Vísir/getty Aðstoðar liðsstjóri Lotus liðsins, Federico Gastaldi svara neikvæðisröddum um framtíð og fjármál Lotus fullum hálsi. Lögfræðilegt deilumál Lotus við fyrrum ökumann liðsins, Charles Pic varð til þess að bílar liðsins voru kyrrsettir eftir belgíska kappaksturinn. Sú deila leystist hratt. Nýlega var liðið fyrir dómstólum vegna skattskulda í Bretlandi. Það mál heldur áfram í næstu viku. Gastaldi er viss um að framtíð liðsins sé örugg og gefur lítið fyrir neikvæðar kjaftasögur. „Við trúum á liðið; við trúum á Formúlu 1 og við trúum því að við verðum áfram í baráttunni þar út tímabilið og inn í framtíðina,“ sagði Gastaldi. „Ekki trúa neikvæðum kjaftasögum. Við erum með stjórn á hlutunum. Vissulega er lítið til aukalega í ár, ég myndi ekki vilja hafa minna að spinna úr. En sem betur fer erum við með frábæra samstarfsaðila sem skilja aðstæðurnar sem við erum í og veita okkur mikinn stuðning,“ bætti Gastaldi við. „Ég vil leiðrétta einn misskilning, allir styrktaraðilar og samstarfsaðilar hafa borgað á réttum tíma, sumir jafnvel fram í tímann. Við erum langt frá því að synda í seðlum - ólíkt sumum keppinautum okkar - en við gerum það sem þarf að gera til að liðið geti orðið skilvirkara og skynsamara í framtíðinni,“ sagði Gastaldi að lokum. Formúla Tengdar fréttir Marchionne: Ferrari verður alvöru ógn 2016 Framkvæmdastjóri Ferrari, Sergio Marchionne segist viss um að Ferrari verið alvöru ógn við Mercedes liðið á næsta tímabili. 11. september 2015 15:30 Williams veit ekki hvenær ný vél er væntanleg Mercedes notaði alla sjö uppfærsluskamta sína í nýja útfærlsu vélar fyrir ítalska kappasturinn. Lewis Hamilton naut góðs af henni og vann keppnina. 12. september 2015 22:15 Webber: Maldonado er ekki nógu góður fyrir F1 Mark Webber fyrrum ökumaður Red Bull liðsins í Formúlu 1 segir vissan hóp ökumanna sem nú aka í Formúlu 1 ekki nógu góða til að verðskulda sæti þar. 10. september 2015 23:30 Maldonado: Neikvæð umfjöllun angrar mig ekki Pastor Maldonado, ökumaður Lotus liðsins segir að neikvæð umfjöllun trufli sig ekki. Hann segir það hluta af starfinu að taka gagnrýni. 13. ágúst 2015 18:21 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Aðstoðar liðsstjóri Lotus liðsins, Federico Gastaldi svara neikvæðisröddum um framtíð og fjármál Lotus fullum hálsi. Lögfræðilegt deilumál Lotus við fyrrum ökumann liðsins, Charles Pic varð til þess að bílar liðsins voru kyrrsettir eftir belgíska kappaksturinn. Sú deila leystist hratt. Nýlega var liðið fyrir dómstólum vegna skattskulda í Bretlandi. Það mál heldur áfram í næstu viku. Gastaldi er viss um að framtíð liðsins sé örugg og gefur lítið fyrir neikvæðar kjaftasögur. „Við trúum á liðið; við trúum á Formúlu 1 og við trúum því að við verðum áfram í baráttunni þar út tímabilið og inn í framtíðina,“ sagði Gastaldi. „Ekki trúa neikvæðum kjaftasögum. Við erum með stjórn á hlutunum. Vissulega er lítið til aukalega í ár, ég myndi ekki vilja hafa minna að spinna úr. En sem betur fer erum við með frábæra samstarfsaðila sem skilja aðstæðurnar sem við erum í og veita okkur mikinn stuðning,“ bætti Gastaldi við. „Ég vil leiðrétta einn misskilning, allir styrktaraðilar og samstarfsaðilar hafa borgað á réttum tíma, sumir jafnvel fram í tímann. Við erum langt frá því að synda í seðlum - ólíkt sumum keppinautum okkar - en við gerum það sem þarf að gera til að liðið geti orðið skilvirkara og skynsamara í framtíðinni,“ sagði Gastaldi að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Marchionne: Ferrari verður alvöru ógn 2016 Framkvæmdastjóri Ferrari, Sergio Marchionne segist viss um að Ferrari verið alvöru ógn við Mercedes liðið á næsta tímabili. 11. september 2015 15:30 Williams veit ekki hvenær ný vél er væntanleg Mercedes notaði alla sjö uppfærsluskamta sína í nýja útfærlsu vélar fyrir ítalska kappasturinn. Lewis Hamilton naut góðs af henni og vann keppnina. 12. september 2015 22:15 Webber: Maldonado er ekki nógu góður fyrir F1 Mark Webber fyrrum ökumaður Red Bull liðsins í Formúlu 1 segir vissan hóp ökumanna sem nú aka í Formúlu 1 ekki nógu góða til að verðskulda sæti þar. 10. september 2015 23:30 Maldonado: Neikvæð umfjöllun angrar mig ekki Pastor Maldonado, ökumaður Lotus liðsins segir að neikvæð umfjöllun trufli sig ekki. Hann segir það hluta af starfinu að taka gagnrýni. 13. ágúst 2015 18:21 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Marchionne: Ferrari verður alvöru ógn 2016 Framkvæmdastjóri Ferrari, Sergio Marchionne segist viss um að Ferrari verið alvöru ógn við Mercedes liðið á næsta tímabili. 11. september 2015 15:30
Williams veit ekki hvenær ný vél er væntanleg Mercedes notaði alla sjö uppfærsluskamta sína í nýja útfærlsu vélar fyrir ítalska kappasturinn. Lewis Hamilton naut góðs af henni og vann keppnina. 12. september 2015 22:15
Webber: Maldonado er ekki nógu góður fyrir F1 Mark Webber fyrrum ökumaður Red Bull liðsins í Formúlu 1 segir vissan hóp ökumanna sem nú aka í Formúlu 1 ekki nógu góða til að verðskulda sæti þar. 10. september 2015 23:30
Maldonado: Neikvæð umfjöllun angrar mig ekki Pastor Maldonado, ökumaður Lotus liðsins segir að neikvæð umfjöllun trufli sig ekki. Hann segir það hluta af starfinu að taka gagnrýni. 13. ágúst 2015 18:21