Serbar í undanúrslit eftir 14 stiga sigur á Tékkum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. september 2015 18:28 Teodosic og félagar eru komnir í undanúrslitin en margir spá þeim sigri á EM. vísir/getty Milos Teodosic átti enn einn stórleikinn þegar Serbía tryggði sér sæti í undanúrslitum Evrópumótsins í körfubolta, EuroBasket, með sigri á Tékklandi í dag. Lokatölur 89-75, Serbum í vil. Þessi 28 ára gamli leikstjórnandi CSKA Moskva hefur spilað stórvel á EM en hann var með 12 stig og 14 stoðsendingar í dag. Zoran Erceg var stigahæstur í liði Serba með 20 stig en Miroslav Raduljica kom næstur með 16 stig. Nemanja Bjelica átti einnig flottan leik með 14 stig og 10 fráköst. Tékkar voru með yfirhöndina framan af leik og náðu mest átta stiga forskoti, 6-14. Serbar unnu sig inn í leikinn og að loknum 1. leikhluta var staðan jöfn, 21-21. Serbarnir voru með yfirhöndina í 2. leikhluta en Tékkarnir voru aldrei langt undan. Það munaði aðeins þremur stigum, 45-42, þegar liðin gengu til búningsherbergja. Serbía var áfram með yfirhöndina í 3. leikhluta og Stefan Markovic kom liðinu tíu stigum yfir, 65-55, þegar tvær mínútur voru eftir af leikhlutanum. Tékkland endaði 3. leikhlutann hins vegar á 8-2 spretti og því munaði einungis fjórum stigum, 67-63, fyrir fjórða og síðasta leikhlutann. Lokaleikhlutinn var eign Serba en Tékkarnir skoruðu aðeins fjórar körfur í öllum leikhlutanum. Serbía sýndi mátt sinn og megin og vann að lokum 14 stiga sigur, 89-75. Jan Vesely skoraði 23 stig fyrir Tékkland og tók 10 fráköst. Tomás Satoransky kom næstur með 20 stig en Tékka vantaði betra framlag frá bekknum en varamenn þeirra skoruðu aðeins 14 stig gegn 50 stigum varamanna Serba. Serbía mætir annað hvort Ítalíu eða Litháen í undanúrslitunum en liðin mætast í fjórða og síðasta leiknum í 8-liða úrslitum síðar í kvöld. EM 2015 í Berlín Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
Milos Teodosic átti enn einn stórleikinn þegar Serbía tryggði sér sæti í undanúrslitum Evrópumótsins í körfubolta, EuroBasket, með sigri á Tékklandi í dag. Lokatölur 89-75, Serbum í vil. Þessi 28 ára gamli leikstjórnandi CSKA Moskva hefur spilað stórvel á EM en hann var með 12 stig og 14 stoðsendingar í dag. Zoran Erceg var stigahæstur í liði Serba með 20 stig en Miroslav Raduljica kom næstur með 16 stig. Nemanja Bjelica átti einnig flottan leik með 14 stig og 10 fráköst. Tékkar voru með yfirhöndina framan af leik og náðu mest átta stiga forskoti, 6-14. Serbar unnu sig inn í leikinn og að loknum 1. leikhluta var staðan jöfn, 21-21. Serbarnir voru með yfirhöndina í 2. leikhluta en Tékkarnir voru aldrei langt undan. Það munaði aðeins þremur stigum, 45-42, þegar liðin gengu til búningsherbergja. Serbía var áfram með yfirhöndina í 3. leikhluta og Stefan Markovic kom liðinu tíu stigum yfir, 65-55, þegar tvær mínútur voru eftir af leikhlutanum. Tékkland endaði 3. leikhlutann hins vegar á 8-2 spretti og því munaði einungis fjórum stigum, 67-63, fyrir fjórða og síðasta leikhlutann. Lokaleikhlutinn var eign Serba en Tékkarnir skoruðu aðeins fjórar körfur í öllum leikhlutanum. Serbía sýndi mátt sinn og megin og vann að lokum 14 stiga sigur, 89-75. Jan Vesely skoraði 23 stig fyrir Tékkland og tók 10 fráköst. Tomás Satoransky kom næstur með 20 stig en Tékka vantaði betra framlag frá bekknum en varamenn þeirra skoruðu aðeins 14 stig gegn 50 stigum varamanna Serba. Serbía mætir annað hvort Ítalíu eða Litháen í undanúrslitunum en liðin mætast í fjórða og síðasta leiknum í 8-liða úrslitum síðar í kvöld.
EM 2015 í Berlín Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira