Eiður Smári og fjórir aðrir geta spilað tímamótaleik á Amsterdam Arena í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2015 15:30 Eiður Smári Guðjohnsen. Vísir/Valli Framundan er risaleikur fyrir íslenska landsliðið í kvöld þegar strákarnir mæta Hollandi á Amsterdam Arena í undankeppni EM 2016. Nokkrir leikmanna Íslands geta spilað tímamóta leik.Eiður Smári Guðjohnsen fékk ekki að spila í síðasta leik gegn Tékkum og bíður því enn eftir 80. landsleiknum sínum. Eiður Smári gæti náð þeim tímamótum á móti Hollandi í kvöld en hann hefur spilað þessa 79 landsleiki sína á 19 árum eða frá 1996 til 2015. Þegar Eiður Smári Guðjohnsen spilaði fyrsta landsleikinn sinn vorið 1996 þá var hann leikmaður hollenska liðsins PSV Eindhoven en núna spilar hann með kínverska liðinu Shijiazhuang Yongchang. Hinir möguleikir tímamótaleikir kvöldsins eru talsvert langt frá Eiði Smára en þrír eiga góða möguleika á því að ná þrítugasta landsleiknum sínum í kvöld. Þeir Kolbeinn Sigþórsson, Hannes Þór Halldórsson og Ari Freyr Skúlason hafa allir spilað 29 landsleiki fyrir Íslands og eru allir mjög líklegir byrjunarliðsmenn í kvöld. Allir ættu þeir því að spila þrítugasta landsleikinn sinn á Amsterdam Arena. Kolbeinn sem er á sínum gamla heimavelli hefur þegar skorað 17 mörk fyrir íslenska landsliðið og er nú átta mörkum á eftir Eiði Smára sem hefur átt markametið í áratug.Theódór Elmar Bjarnason hefur spilað 19 landsleiki og bíður eftir þeim tuttugasta. Elmar hefur ekki komið við sögu í síðustu tveimur mótsleikjum Íslands eða síðan hann var í byrjunarliðinu á móti Tékkum í tapleiknum úti.Emil Hallfreðsson átti einnig möguleika á því að spila tímamótaleik en hann spilaði sinn 49. leik á móti Tékkum í júní. Emil meiddist hinsvegar um síðustu helgi og er ekki með að þessu sinni. Fimmtugasti leikurinn kemur því vonandi bara síðar. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir 42 ár síðan að íslenska landsliðið spilaði síðast í Amsterdam Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Hollendingum í Amsterdam Arena í kvöld en þá fer fram sjöunda umferðin í riðli Íslendinga í undankeppni Evrópumótsins í Frakklandi. 3. september 2015 12:00 Vönustu aðstoðarþjálfararnir í dag? Aðstoðarmenn Danny Blind, landsliðsþjálfara Hollendinga, eru gömlu markakóngarnir Marco Van Basten og Ruud Van Nistelrooy en Ísland mætir einmitt Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld. 3. september 2015 14:00 3000 íslenskum stuðningsmönnum hleypt út úr búrinu Hollenska knattspyrnusambandið var gjafmilt á miðana til íslenskra stuðningsmanna. 3. september 2015 15:00 Fer ekki í neina fýlu þótt hann fái ekki að spila Rúrik Gíslason segir marga af strákunum í landsliðinu mjög nána vini sína. 3. september 2015 07:30 Ásgeir Sigurvinsson síðastur til að skora í Hollandi Íslenska landsliðið er komið til Hollands þar sem strákarnir bæta Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld í sjöundu umferð A-riðils undankeppni EM 2016 en íslenska landsliðið hefur átt erfitt uppdráttar á hollenskri grundu í gegnum tíðina. 3. september 2015 13:00 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Sjá meira
Framundan er risaleikur fyrir íslenska landsliðið í kvöld þegar strákarnir mæta Hollandi á Amsterdam Arena í undankeppni EM 2016. Nokkrir leikmanna Íslands geta spilað tímamóta leik.Eiður Smári Guðjohnsen fékk ekki að spila í síðasta leik gegn Tékkum og bíður því enn eftir 80. landsleiknum sínum. Eiður Smári gæti náð þeim tímamótum á móti Hollandi í kvöld en hann hefur spilað þessa 79 landsleiki sína á 19 árum eða frá 1996 til 2015. Þegar Eiður Smári Guðjohnsen spilaði fyrsta landsleikinn sinn vorið 1996 þá var hann leikmaður hollenska liðsins PSV Eindhoven en núna spilar hann með kínverska liðinu Shijiazhuang Yongchang. Hinir möguleikir tímamótaleikir kvöldsins eru talsvert langt frá Eiði Smára en þrír eiga góða möguleika á því að ná þrítugasta landsleiknum sínum í kvöld. Þeir Kolbeinn Sigþórsson, Hannes Þór Halldórsson og Ari Freyr Skúlason hafa allir spilað 29 landsleiki fyrir Íslands og eru allir mjög líklegir byrjunarliðsmenn í kvöld. Allir ættu þeir því að spila þrítugasta landsleikinn sinn á Amsterdam Arena. Kolbeinn sem er á sínum gamla heimavelli hefur þegar skorað 17 mörk fyrir íslenska landsliðið og er nú átta mörkum á eftir Eiði Smára sem hefur átt markametið í áratug.Theódór Elmar Bjarnason hefur spilað 19 landsleiki og bíður eftir þeim tuttugasta. Elmar hefur ekki komið við sögu í síðustu tveimur mótsleikjum Íslands eða síðan hann var í byrjunarliðinu á móti Tékkum í tapleiknum úti.Emil Hallfreðsson átti einnig möguleika á því að spila tímamótaleik en hann spilaði sinn 49. leik á móti Tékkum í júní. Emil meiddist hinsvegar um síðustu helgi og er ekki með að þessu sinni. Fimmtugasti leikurinn kemur því vonandi bara síðar.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir 42 ár síðan að íslenska landsliðið spilaði síðast í Amsterdam Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Hollendingum í Amsterdam Arena í kvöld en þá fer fram sjöunda umferðin í riðli Íslendinga í undankeppni Evrópumótsins í Frakklandi. 3. september 2015 12:00 Vönustu aðstoðarþjálfararnir í dag? Aðstoðarmenn Danny Blind, landsliðsþjálfara Hollendinga, eru gömlu markakóngarnir Marco Van Basten og Ruud Van Nistelrooy en Ísland mætir einmitt Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld. 3. september 2015 14:00 3000 íslenskum stuðningsmönnum hleypt út úr búrinu Hollenska knattspyrnusambandið var gjafmilt á miðana til íslenskra stuðningsmanna. 3. september 2015 15:00 Fer ekki í neina fýlu þótt hann fái ekki að spila Rúrik Gíslason segir marga af strákunum í landsliðinu mjög nána vini sína. 3. september 2015 07:30 Ásgeir Sigurvinsson síðastur til að skora í Hollandi Íslenska landsliðið er komið til Hollands þar sem strákarnir bæta Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld í sjöundu umferð A-riðils undankeppni EM 2016 en íslenska landsliðið hefur átt erfitt uppdráttar á hollenskri grundu í gegnum tíðina. 3. september 2015 13:00 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Sjá meira
42 ár síðan að íslenska landsliðið spilaði síðast í Amsterdam Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Hollendingum í Amsterdam Arena í kvöld en þá fer fram sjöunda umferðin í riðli Íslendinga í undankeppni Evrópumótsins í Frakklandi. 3. september 2015 12:00
Vönustu aðstoðarþjálfararnir í dag? Aðstoðarmenn Danny Blind, landsliðsþjálfara Hollendinga, eru gömlu markakóngarnir Marco Van Basten og Ruud Van Nistelrooy en Ísland mætir einmitt Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld. 3. september 2015 14:00
3000 íslenskum stuðningsmönnum hleypt út úr búrinu Hollenska knattspyrnusambandið var gjafmilt á miðana til íslenskra stuðningsmanna. 3. september 2015 15:00
Fer ekki í neina fýlu þótt hann fái ekki að spila Rúrik Gíslason segir marga af strákunum í landsliðinu mjög nána vini sína. 3. september 2015 07:30
Ásgeir Sigurvinsson síðastur til að skora í Hollandi Íslenska landsliðið er komið til Hollands þar sem strákarnir bæta Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld í sjöundu umferð A-riðils undankeppni EM 2016 en íslenska landsliðið hefur átt erfitt uppdráttar á hollenskri grundu í gegnum tíðina. 3. september 2015 13:00