Púttaði í á sextándu holu og bað konunnar Anton Ingi Leifsson skrifar 22. ágúst 2015 23:30 Hartø undirbýr sig að negla kúlunni. vísir/getty Andreas Hartø var heldur betur rómantískur á sextándu flötinni á Evrópumótaröðinni á dögunum, en mótið var haldið í Danmörku. Hartø púttaði í fyrir fugli á sextándu flötunni og eftir að hann kláraði holuna labbaði hann að kærustu sinni sem var í áhorfendaskaranum og bað hennar. Mótið var haldið á Himerland Golf vellinum, en hann náði ekki í gegnum niðurskurðinn á mótinu. Hann spilaði á fimm höggum yfir pari, en hann var þrátt fyrir það ánægður eftir hringinn. „Ég er heppinn maður. Áhorfendurnir voru að tryllast og við elskuðum það. Ég veit ekki hvernig ég hitti þetta teighögg eða þetta pútt. Ég var grátandi og hún var grátandi,” sagði Hartø við blaðamenn. Myndbandið má sjá hér neðan. Golf Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Andreas Hartø var heldur betur rómantískur á sextándu flötinni á Evrópumótaröðinni á dögunum, en mótið var haldið í Danmörku. Hartø púttaði í fyrir fugli á sextándu flötunni og eftir að hann kláraði holuna labbaði hann að kærustu sinni sem var í áhorfendaskaranum og bað hennar. Mótið var haldið á Himerland Golf vellinum, en hann náði ekki í gegnum niðurskurðinn á mótinu. Hann spilaði á fimm höggum yfir pari, en hann var þrátt fyrir það ánægður eftir hringinn. „Ég er heppinn maður. Áhorfendurnir voru að tryllast og við elskuðum það. Ég veit ekki hvernig ég hitti þetta teighögg eða þetta pútt. Ég var grátandi og hún var grátandi,” sagði Hartø við blaðamenn. Myndbandið má sjá hér neðan.
Golf Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira